Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2007, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 15.05.2007, Blaðsíða 25
FRÆÐIGREINAR / LOFTBRJÓST Tafla V. Sjúklingar sem fóru í enduraögerð vegna endurtekins sjálfkrafa loftbrjósts. Nr. Aðgeröarár Aldur/kyn Hlið Aðgerð Tegund aögerðar Tími frá upphaflegu aðgerðinni (mánuöir) Endurtekin aðgerð Tegund enduraðgeröar 1 1993 26/(3 V BS FS+FE 5 OA FS 2 1994 35/c3 V BS FS 7 OA FE 3 1994 27/J V BS FS+FE 3 OA FS+FE 4 1995 23/J H OA FS 19 0A FS+FE 5 1995 28/(3 H BS FS 1 0A FS+FE 6 1996 17/(3 H BS FS 2 0A FS+FE 7 1996 16/(3 H OA FS+FE 2 OA FS 8 1997 18/(3 V BS FS 22 BS FS+FE 9 2001 18/c3 V BS FS+FE 1 BS FS+FE 10 2002 20/c3 H BS FS 8 OA FS+FE 11 2003 21/(3 V BS FS 47 BS FS 12 2004 31/9 H BS FS 39 0A FS+FE 13 2004 23/$ H 0A FS 15 OA FS FS=fleygskurður; FE=fleiöruerting; OA=opin aðgerð; BS=brjðstholsspeglun Umræða Þessi rannsókn staðfestir að skurðaðgerð við loft- brjósti er örugg meðferð og það á bæði við um hefðbundna opna aðgerð og aðgerð með brjóst- holssjá. Enginn sjúklingur lést innan 30 daga frá aðgerð og meiriháttar fylgikvillar voru sjaldséðir. Öryggi skurðmeðferðar er lykilatriði, enda eru sjúklingar með loftbrjóst yfirleitt ungt fólk og sjúkdómurinn í sjálfu sér ekki lífshættulegur nema í undantekningartilfellum (svo sem þrýstiloft- brjóst). Skurðaðgerðir við loftbrjósti eru þó ekki án fylgikvilla. Blæðingar og sýkingar geta sést þó svo að þær séu tiltölulega sjaldgæfar (<3%). Mun algengari eru viðvarandi loftleki (6,8%) og endurtekið loftbrjóst sem krefst skurðaðgerðar (5,6%). Þetta á sérstaklega við eftir brjósthols- speglun, en viðvarandi loftleki (skilgreindur sem loftleki í meira en fjóra sólarhringa frá aðgerð) sást hjá rúmlega 10% sjúklinga sem gengust undir aðgerð með brjóstholsspeglun samanborið við 2% hjá sjúklingum eftir opna aðgerð og var munurinn marktækur (p=0,04). Þrír sjúklinganna í fyrrnefnda hópnum þurftu að gangast undir end- uraðgerð innan viku frá fyrstu aðgerð. Hjá hinum 13 sjúklingunum dugði meðferð með brjósthols- kera og sogi. En þótt ekki hafi komið til aðgerðar hjá þessum 13 sjúklingum lengdist sjúkrahússdvöl þeirra verulega (11 dagar í stað 4 daga). Þessi rannsókn sýnir einnig að endurað- gerðir vegna síðkomins endurtekins loftbrjósts eru vandamál eftir brjóstholsspeglunaraðgerð. Svipuðum niðurstöðum hefur verið lýst áður, meðal annars í nýlegri sænskri rannsókn (19). Rúmlega helmingi fleiri sjúklingar (7,5%) þurftu að fara í enduraðgerð eftir brjóstholsspeglun sam- anborið við opna aðgerð (3%) og var munurinn greinilega marktækur. Þessi loftbrjóst greindust 1-47 mánuðum frá upphaflegu aðgerðinni (með- altal 13 mánuðir) og voru þau oftast stór og ollu sjúklingunum töluverðum einkennum. Tekið skal Tafla VI. Samanburöur mismunandi rannsókna á tíöni endurtekinna loftbrjósta og enduraögeröa eftir brjóstholsspeglanir viö sjálfkrafa loftbrjósti. Um er að ræða sjúklinga með bæði „prímert“ og „sekúndert“ loftbrjóst nema annaö sé tekið fram. Höfundur/ár Fjöldi sjúklinga Enduraðgerðir innan 15 daga Eftirlitstími (follow-up, mán) Endurtekiö loftbrjóst (%) Inderbitzi (1994) (17) 79 4 19,6 8,3 Naunheim (1995) (10) 113 1,7 13,1 4,1 Bertrand (1996)* (8) 163 3 24,5 6 Mouroux (1996 ) (4) 97 0 30 3 Passlick (1998) (3) 99 5 29 4 Hatz (2000) (11) 118 2,5 53 4,6 Lang-Lazdunski (2003)* (7) 182 0,5 93 3 Ingólfsson (2006) (19) 240 13 54 5,8 Þessi rannsókn (2007) 210 3 95,1 5,6 ♦eingöngu „prímert" loftbrjóst Læknablaðið 2007/93 409
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.