Læknablaðið - 15.05.2007, Blaðsíða 42
Öflug forvarnarmeðferö við þunglyndi er ekki
síður mikilvægur þáttur við meðhöndlun
geðhvarfa en meðferö gegn örlyndi (mania)11'
Sýnt hefur verið fram á að Lamictal hefur slík
áhrif.
geðhvörf og oft á tíðum í ár eöa lengur.2,31
Lamictal þolist vel, ekki er ástæða til að
mæla blóðþéttni lyfsins og aukaverkana-
mynstur lyfsins er vel þekkt eftir áralanga
notkun þess við flogaveiki.
Lamictal meðferð veldur ekki örlyndi hjá
sjúklingum með geðhvörf.
Lamictal er nýtt vopn í baráttunni
við geðhvörf
I stærstu rannsókn sem um getur á sviði
geðhvarfasjúkdóma kemur i Ijós að Lamictal
seinkar komu þunglyndis hjá sjúklingum með
Lamotrigine gegn geöhvörfum
Lamictal lausnartöflur.Lamotriginum INN 5 mg, 25 mg, 50 mg, 100 mg, 200 mg Geöhvarfasjúkdómur (Bipolar Disorder) (Fullorönir 18 ára og eldri) Lamictal er ætlað til aö fyrirbyggja geöbrigöi hjá sjúklingum meö geöhvarfasjúkdóm, einkum meö
því aö fyrirbyggja geölægöir. Meöferö samhliöa lyfjum sem hafa engar klínískar milliverkanir á lyfjahvörf lamótrígíns, t.d. litlum, EÐA meöferö meö lamótrfgfni einu sér. Upphafsskammtur lamótrígíns hjá sjúklingum sem eru á meöferö meö
lyfjum sem hafa engar þekktar/fræðilegar milliverkanir á lyfjahvörf lamótrigfns eöa eru á meöferö meö lamótrfgini einu sér, er 25 mg einu sinni á dag í tvær vikur, en síöan 50 mg einu sinni á dag i tvær vikur. Auka skal skammtinn 1100 mg/dag einu
sinni á dag í 5. viku. Venjulegur áætlaöur skammtur sem gefur fullnægjandi svörun er 200 mg/dag. Meöferö samhliða ensímhemlum t.d. valpróati. Hjá sjúklingum sem eru á samhliöa meöferö meö ensímhemlum svo sem valpróati, er upphafsskammtur
lamótrígins 25 mg annan hvern dag í tvær vikur, en siðan 25 mg einu sinni á dag í tvær vikur. Auka skal skammtinn i 50 mg einu sinni á dag í 5. viku. Venjulegur áætlaöur skammtur sem gefur fullnægjandi svörun er 100 mg/dag. Auka má skammtinn
i hámarksdagskammt 200 mg á dag. Meöferö samhliöa lyfjum sem innleiða ensím t.d. karbamasepíni og fenóbarbitóni hjá sjúklingum sem EKKI eru á valpróat meöferö. Hjá sjúklingum sem eru á meöferö meö lyfjum sem innleiöa ensim svo
sem karbamasepini eöa fenóbarbitóni og EKKI eru á valpróat meöferö, er upphafsskammtur lamótrigins 50 mg einu sinni á dag í tvær vikur, en síöan 100 mg/dag gefin í tveimur skömmtum, i tvær vikur. Auka skal skammtinn í 200 mg/dag gefin i
tveimur skömmtum j 5. viku. Auka má skammtinn í 6. viku i 300 mg/dag gefin í tveimur skömmtum, en venjulegur áætlaöur skammtur sem gefur fullnægjandi svörun er 400 mg/dag gefinn i tveimur skömmtum, en hann má gefa frá 7. viku.Börn
(yngri en 18 ára): Öryggi og verkun lamótrígins viö geöhvarfasjúkdómi hafa ekki veriö metin hjá þessum aldurshópi. Þvi er ekki hægt aö veita ráöleggingar um skammta. Sérstök varnaöarorö og varúöarreglur viö notkun. Skráöar hafa verið
aukaverkanir á húö, sem yfirleitt hafa átt sér staö innan 8 vikna eftir aö lamótrigín (Lamictal) meöferö er hafin. I flestum tilvikum er um væg útbrot aö ræöa sem ganga yfir, en alvarleg útbrot sem hafa veriö ástæöa til sjúkrahúsinnlagnar og stöövunar
lamótrígín meöferöar, hafa einnig átt sér staö. Þetta hafa m.a. veriö lifshættuleg útbrot s.s. Stevens Johnson heilkenni og toksisk epidermal nekrólýsa. Möguleg sjálfsvigstilhneiging liggur í eöli geöhvarfasjúkdóms, þvi skal veita sjúklingum eftirlit
samhliöa lyfjameöferö. Milliverkanir Ekkert bendir til þess aö lamótrígín valdi klinískt marktækri innleiöslu eöa hömlun á lifrarensimum sem hvetja oxun lyfja. Aukaverkanir Mjög algengar: húöútbrot^pirringur, höfuöverkur, tvísýni, þokusýn. Algengar:
syfja, svefnleysi, svimi, skjálfti, ógleöi, þreyta, uppnám, svefnhöfgi, liöverkir, verkir, bakverkir. Sjaldgæfar: Árásargirni. Samhæfingarleysi. Mjög sjaldgæfar: Stevens Johnson heilkenni. Slimhimnubólga. Orsjaldan koma fyrir: Toksisk epidermal nekrólýsa.
Breytingar á blóömynd, m.a. neutrofilafæö, hvitkornafæö, blóöleysi, blóöflögufæö, blóökornafæö, aplastiskt blóöleysi og kyrningafæö, Ofnæmisheilkenni, Uppnám, óstööugleiki, truflanir á hreyfingum,
versnun Parkinsons sjúkdóms, extrapýramídal áhrif, fettu- og brettuástand (choreoathetosis), aukin tiöni floga. Hækkuö gildi á lifrarprófum, skert lifrarstarfsemi, lifrarbilun, Lupus-lík einkenni. Sjá
nánari uppl. í sérlyfjaskrártexta. Afgreiöslutilhögun: Lyfseöilsskylt, R E Pakkningar og verö des 2003: 5 mg: 28 stk.(þynnupakkaö) 1686 kr., 25 mg: 56 stk. (þynnupakkaö) 3968 kr., 50 mg: 56 , $
stk..(þynnupakkaö) 6117 kr., 100 mg: 56 stk.(þynnupakkaö) 6437 kr., 200 mg: 56 stk.(þynnupakkaö) 10761 kr. Handhafi markaösleyfis: GlaxoSmithKline ehf., Þverholt 14, 105 Reykjavik Jan 2004 fVbj
cycling: Tht latcst phirmacologic stntegies. Brown University Child ind Adolescent Psychooharmicoloav Uodate 2002:13:1.10-12. 2. Calabrese JR: Bowden. Cl: Sachs. 0: Yatham. LN: Behnke. K: Mehtonen. OP: Montaomerv. GISXOSmithKlinS
-Oeiss. J. Journal of Oinical Psychiatry, April 2003, submitted. 3. Bowden CL Calabrese JR, I
. Archives of Ceneral Psychiatry. 2003;60:392-402.
Heimildlr: 1. Bipolar depression and rapid
P; Ascher, J; Paska, W; Eart. N; DeVeauah-
or hypomanic patients with bipolar I disordtr.
Update 2002:13:1,10-12. 2. Calabrese JR: Bowden, CL; Sachs. 0; Yatham, LN; Behnke, K; Mehtonen, OP; Montgomery,
A randomized, placebo-controlled 18-month trial of lamotrigine and lithium maintenance treatment in recently manic
H111T@