Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2007, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.05.2007, Blaðsíða 21
FRÆÐIGREINAR / LOFTBRJÓST Samanburður á opinni aðgerð og aðgerð með brjóstholssjá við sjálfkrafa loftbrjósti Guðrún Fönn Tómasdóttir' LÆKNANEMI Bjarni Torfason2,1 Brjóstholsskurðlæknir Helgi J. ísaksson3 Meinaeræðingur Tómas Guðbjartsson2,1 Brjóstholsskurðlæknir 'Læknadeild Háskóla íslands, 2hjarta- og Iungnaskurðdeild, 3rannsóknarstofu í meinafræði, Landspítala. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Tómas Guðbjartsson, hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítala Hringbraut, 101 Reykjavfk. tomasgud@landspitali. is Lykilorð: sjálfkrafa loftbrjóst, fylgikvillar, endurtekið loftbrjóst, brjóstholsspeglun. Ágrip Inngangur: A síðasta áratug hafa aðgerðir með brjóstholssjá rutt sér til rúms við sjálfkrafa loft- brjósti. Umdeilt er hvort langtímaárangur sé jafn góður og eftir hefðbundna opna aðgerð. Hérlendis hafa báðar aðgerðirnar verið framkvæmdar jöfn- um höndum. Markmið þessarar rannsóknar er að kanna árangur þessara aðgerða og bera þær saman, sérstaklega með tilliti til tíðni enduraðgerða vegna viðvarandi loftleka og endurtekins loftbrjósts. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin er afturvirk og nær til allra sjúklinga sem fóru í aðgerð vegna sjálfkrafa loftbrjósts á Landspítala 1991-2005. Alls fóru 210 sjúklingar í 234 aðgerðir, þar af tíu með þekktan lungnasjúkdóm. Sjúklingunum var skipt í tvo hópa: sjúklinga sem fóru í aðgerð með speglun (n=134) og 100 sjúklinga sem fóru í brjóstholsskurð (mini-axillary thoracotomy). Þrír skurðlæknar framkvæmdu opna aðgerð og fjórir brjóstholsspeglun. Niðurstöður: Fleygskurður á lungnatoppi var framkvæmdur í öllum aðgerðum og fleiðruertingu bætt við í 25% brjóstholsspeglana og í 67% opnu aðgerðanna. Aðgerðartími var 20 mínútum lengri fyrir speglunarhópinn (p=0,006). Enduraðgerðir vegna síðkomins endurtekins loftbrjósts voru þrjár eftir opna aðgerð og tíu eftir brjóstholsspegl- un og vegna viðvarandi loftleka voru þær engar og þrjár hjá sjúklingum í sömu hópum (p=0,03). Enginn sjúklingur lést innan 30 daga frá aðgerð. Legutími (miðgildi) var einum degi lengri eftir opna aðgerð. Alvktanir: Enduraðgerðir eru algengari eftir brjóstholsspeglanir og skýrist aðallega af hærra hlutfalli viðvarandi loftleka og endurtekins loft- brjósts. Báðar aðgerðir eru öruggar og meirihátt- ar fylgikvillar eru sjaldgæfir. Legutími er styttri eftir brjóstholsspeglun, en á móti kemur að aðgerðartími er lengri. Brýnt er að finna lausnir á því hvernig lækka megi tíðni enduraðgerða eftir brjóstholsspeglun. Inngangur Sjálfkrafa loftbrjóst er tiltölulega algengur sjúk- ENGLISH SUMMARY Tómasdóttir GF, Torfason B, ísaksson HJ, Guðbjartsson T Comparison of video-assisted thoracoscopíc surgery and limited axillary thoracotomy for spontaneous pneumothorax Lasknablaðið 2007; 93: 405-14 Introduction: Historically, surgery for spontaneous pneumothorax, SP, has been performed with open thoracotomy. Today video-assisted thoracoscopic surgery (VATS) has replaced open surgery for SP in most centers. Long-term results (i.e. recurrent pneumothorax) following VATS have been debated. In lceland surgery for SP has been performed with both VATS and limited axillary thoracotomy (LAT). The aim of this study was to compare these two approaches, especially reoperations for prolonged airleakage and late recurrences. Material and methods: This is a retrospective non- randomized study on all patients operated first time for SP at our institution between 1991 -2005. Out of 210 patients that underwent 234 proceedures (160 males, mean age 29 yrs.), 200 had primary SP (95%) and 10 secondary SP. The cases were divided into two groups; 134 VATS procedures and 100 thoracotomies (LAT). Three surgeons performed LAT and four performed VATS. Results: Wedge resection was performed in all cases and mechanical pleurodesis was added in 25% of the VATS and 67% of the LAT cases. Median operation time was 20 minutes longer for VATS (p=0.006). Reoperations for late recurrent pneumothorax were 10 vs. 3 in the VATS and LAT group, and reoperations for persistant airleakage 3 vs. 0, respectively (p=0.03). Operative mortality within 30 days from surgery was 0%. Median hospital stay was one day longer after LAT. Conclusion: Reoperations following VATS for SP are more common compared to open thoracotomy, explained by a higher rate of both late recurrent pneumothoraces and prolonged early postoperative airleakage. Both approaches are safe and major compiications are infrequent. Hospital stay is shorter after VATS, however, VATS takes longer and the higher reoperation rate is a shortcoming and is of concern. Key words: spontaneous pneumothorax, surgery, VATS, thoracotomy, recurrent pneumothorax, reoperation. Correspondence: Tómas Guðbjartsson, tomasgud@landspitali. is Læknablaðið 2007/93 405
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.