Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.2008, Qupperneq 28

Læknablaðið - 15.10.2008, Qupperneq 28
FRÆÐIGREINAR SJÚKRATILFEL L I Mynd 6. Lungnarúm- málsmæling með köfnunar- efnistæmingu. Flatarmál myndarinnar táknar rúm- mál köfnunarefnis sem tæmt er úr lungum. efni og andar þá frá sér köfnunarefni í lækkandi styrkleika (mynd 5). Með samanburði á upphaf- legum styrk köfnunarefnis og því magni sem tæm- ist frá lungum má reikna lungnarúmmálið (mynd 6). Súrefnið dreifist eingöngu til þeirra hluta lungna sem loft flæðir um og nær ekki til óloftaðra svæða eins og risablaðra (10). Þessi aðferð mælir því rúmmál þess hluta lungna sem hefur virkt loftflæði og gefur því ekki rétta mynd af heildar- lungnarúmmáli sjúklinga með risablöðrur. Með þrýstingsaðferð er hins vegar hægt að mæla heildarrúmmál lofts innan brjósthols en aðferðin byggir á mældum þrýstingi í munnholi sjúklings í Mynd 7. Lungnarúmmálsmæling með þrýstingsaðferð í mæliktefa. Myndin er tekin á lungna- rannsóknarstofu Landspítala í Fossvogi. lokuðu rými (mynd 7). Út frá þekktu rúmmáli og mældum loftþrýstingi í mæliklefa má þá reikna heildarlungnarúmmál sjúklings. Með því að draga rúmmál sem fæst með köfnunarefnistæmingu frá rúmmáli sem mælist með þrýstingsaðferð er hægt að reikna rúmmál óloftaðra hluta lungna, eins og til dæmis risablöðru. í þessu tilfelli reynd- ust rúmmálsmælingar á blöðrunum með önd- unarmælingum (2,9 L) og tölvusneiðmyndum (3,2 L) mjög áþekkar. Mismunurirm (10%) stafar líklega af skekkju í lungnarúmmálsmælingu með köfnunarefnistæmingu. I risablöðrunni getur hafa verið til staðar eitthvert loftflæði sem veldur því að rúmmál blaðranna er vanmetið með öndunar- mælingunum. Auk þess getur mæling á lokastyrk köfnunarefnis verið ónákvæm og valdið skekkju í útreikningum (10). Oft er ekki þörf á sértækri meðferð við risa- blöðrum og sjúklingum einungis fylgt eftir (1, 8). Ef einkenni eða fylgikvillar (til dæmis loftbrjóst, sýkingar eða blæðingar) gera vart við sig er hins vegar mælt með því að fjarlægja blöðrurnar með skurðaðgerð. Einnig er mælt með skurðaðgerð óháð einkennum ef blöðrur ná yfir meira en 50% af rúmmáli lungans, svo fremi sem aðrir hlutar lung- ans séu vel starfhæfir og sjúklingurinn talinn þola svæfingu og aðgerð. Þetta var raunin í okkar til- felli. Skurðaðgerð er hins vegar ekki talin koma að notum hjá einkennalausum sjúklingum með minni blöðrur (2,4,11-13). Þegar blöðrumar eru fjarlægð- ar minnkar þrýstingur á aðliggjandi lungnavef þannig að rúmmál starfhæfs lungna-vefs eykst. Einnig minnkar lungnarúmmál sem ekki nýtist til loftskipta (2, 4,14,15). Þetta sást greinilega í okkar tilfelli því að eftir að blöðrurnar voru fjarlægðar reyndist hverfandi munur á mældu lungnarúm- máli með þrýstingsaðferð og köfnunarefnistæm- ingu (tafla I). Auk þess litu tölvusneiðmyndir og lungnamyndir nánast eðlilega út. Til eru nokkrar mismunandi tegundir skurð- aðgerða á risablöðrum. Fleygskurður og blaðnám í gegnum brjóstholsskurð (thoracotomy) em algengastar (4,15). Ef fjarlægja þarf í sömu aðgerð blöðrur úr báðum lungum kemur til greina að komast að lungunum í gegnum bringubeinsskurð. Einnig er í völdum tilvikum hægt að gera þessar aðgerðir með aðstoð brjóstholssjár (video-assisted thoracoscopic surgery, VATS) (4, 11, 15). Áhætta við skurðaðgerð er tiltölulega lítil en eykst ef sjúklingur hefur útbreidda lungnaþembu (1, 2, 14). Algengasti fylgikvilli aðgerðar er viðvarandi loftleki. Þess vegna er oft gerð fleiðmlíming (til dæmis með talkúmi) í lok aðgerðarinnar til að fyrirbyggja loftleka, líkt og gert var í þessu tilfelli (11). Flestir sjúklingar finna fyrir minni mæði eftir aðgerðina og öndunarmælingar færast í eðlilegra 676 LÆKNAblaðið 2007/93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.