Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2008, Síða 54

Læknablaðið - 15.10.2008, Síða 54
LÆKNASTÖÐUR Á LEITARSVIÐI KRABBAMEINSFÉLAGSINS Leitarsvið Krabbameinsfélagsins hefur með aðstoð velunnara félagsins endurnýjað allan tækjabúnað brjóstakrabbameinsleitar með raf- og stafrænum tækjabúnaði. Jafnframt hefur allt húsnæði Leitarstöðvarinnar við Skógarhlíð í Reykjavík verið endurnýjað. Samhliða þessum breytingum þarf félagið á fleiri læknum að halda sem eru tilbúnir að taka þátt í því að bæta þjónustu við konur með það að markmiði að greina brjóstakraþbamein á því stigi þar sem árangur meðferðar er bestur. Krabbameínsfélagið auglýsir því eftir læknum í eftirtalin störf: Yfirlæknir og sérfræðingur við röntgendeild til að sinna hefðbundinni leit að brjósta- krabbameíni með brjóstamyndatöku og sérskoðunum á brjóstum með brjóstamyndatöku, ómskoðun og röntgenstýrðum eða ómstýrðum vefjasýnatökum frá brjóstum. Klínískur yfirlæknir til að sinna móttöku kvenna með einkenní frá brjóstum en það starf er unníð í nánu samstarfi við röntgenlækna. Nánari upplýsingar veita Baldur F. Sigfússon, yfirlæknir röntgendeildar (þaldur@krabþ.is) og Kristján Sigurðsson, yfirlæknir og sviðsstjóri leitarsviðs (kristjan@krabb.is).

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.