Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2008, Síða 58

Læknablaðið - 15.10.2008, Síða 58
U M R Æ Ð U R Þ I N G O G F R É T T I R Hvammur 12.00-12.45 12.45- 13.00 13.00-14.45 13.00 F 1 13.15 F 2 13.30 F 3 13.45 F 4 14.00 F 5 14.15 F 6 14.30 14.45- 15.30 S1 S 2 S 3 Heimilislæknaþing 2008 Grand Hótel Reykjavík FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER Léttar veitingar og skráning Setning þingsins Elínborg Bárðardóttir, formaður Félags íslenskra heimilislækna Jóhann Ág. Sigurðsson, prófessor Frjáls erindi (rannsókna- og þróunarverkefni) Fundarstjórar: G. Birna Guðmundsdóttir og Hörður Björnsson Könnun á vinnudegi heimilislækna í Garðabæ og Efra-Breiðholti Bjarni Jónasson, Þórður Ólafsson Algengi sárasóttar meðal innlagðra sjúklinga á Hospitai Central de Nampula, Mósambík Halldór Jónsson Er samþætt áhættumat klínískra leiðbeininga um meðferð háþrýstings raunhæft fyrir heilsugæsluna? Hálfdán Pétursson, Linn Getz, Jóhann Ág. Sigurðsson, Irene Hetlevik Starfsemi meðferðarteymis barna við heilsugæslustöðina Efra-Breiðholti á árinu 2007 Elín Elísabet Halldórsdóttir, Þórður G. Ólafsson Mikilvægir forspárþættir fyrir fastandi insúlín og líkamþyngdarstuðul hjá sjö ára börnum Hannes Hrafnkeisson, Emil L. Sigurðsson, Kristján Th. Magnússon, Erlingur Jóhannsson Þáttur kólesteróls í samþættu áhættumati fyrir hjarta- og æðasjúkdómum? Hóprannsókn frá Norður-Þrændarlögum með níu ára eftirfylgni Jóhann Ág. Sigurðsson, Hálfdán Pétursson, Linn Getz, Tom Ivar Nilsen Kynning á erindum spjaldþings (S1-S8) Pétur I. Pétursson Kaffihlé og veggspjaldasýning Meltuónot (functional dyspepsia) hjá íslendingum á 10 ára tímabili. Faraldsfræðileg rannsókn Linda B. Ólafsdóttir, Hallgrímur Guðjónsson, Jón Steinar Jónsson, Bjarni Þjóðleifsson Er vert að athuga sykursýki hjá þeim sem eru með kæfisvefn? Bryndís Benediktsdóttir, ísleifur Ólafsson, Þórarinn Gíslason Tilvísanir til hjartalækna bæta heilsufarsupplýsingar í heilsugæslu Steinar Björnsson, Jóhann Ág. Sigurðsson, Alma Eir Svavarsdóttir, Gunnar Helgi Guðmundsson S 4 Myndun meðferðarteymis barna á heilsugæslustöðinni Efra-Breiðholti Þórður G. Ólafsson, Ólafur Stefánsson, Elín Elísabet Halldórsdóttir S 5 Gerð prófs við mat á aksturshæfni grunaðra lyfja og/eða fíkniefnaneytenda Þórður G. Ólafsson, Atli Árnason S 6 HLA svipgerð og algengi sjálfsofnæmissjúkdóma meðal einstaklinga með IgA skort og 1° ættingja þeirra Guðmundur H. Jörgensen, Ingunn Þorsteinsdóttir, Sveinn Guðmundsson, Lennart Hammarström, Björn R. Lúðvíksson S 7 Öryggisbúnaður og umferðarslys barna 0-14 ára Þurý Ósk Axetsdóttir, Sigurveig Pétursdóttir, Herdís Storgaard, Halldór Jónsson jr S 8 Algengi einkennalausra þvagfærasýkinga hjá þunguðum konum Þórdis Anna Oddsdóttir, Jóhann Ág. Sigurðsson, Katrín Fjeldsted, Þóra Steingrímsdóttir 15.30 -16.25 Frjáls erindi (rannsókna- og þróunarverkefni) Fundarstjórar: Bryndís Benediktsdóttir og Jörundur Kristinsson 15.30 F7-8 Iðraólga (irritable bowel syndrome) hjá íslendingum á 10 ára tímabili og mismunandi skilmerki Linda B. Ólafsdóttir, Hallgrímur Guðjónsson, Jón Steinar Jónsson, Bjarni Þjóðleifsson 15.30 F 7-8 Iðraólga - greiningaraðferðir og meðferð. Könnun meðal meltingar-, heimilis- og kvensjúkdómalækna Linda B. Ólafsdóttir, Hallgrímur Guðjónsson, Jón Steinar Jónsson, Bjarni Þjóðleifsson 15.50 F 9-10 Viðhorf heimilislækna til tilvísana til hjartalækna Steinar Björnsson, Jóhann Ág. Sigurðsson, Alma Eir Svavarsdóttir, Gunnar Helgi Guðmundsson 15.50 F 9-10 Tilvísanir til hjartalækna - viðhorf hjartasjúklinga Steinar Björnsson, Jóhann Ág. Sigurðsson, Alma Eir Svavarsdóttir, Gunnar Helgi Guðmundsson 16.10 F 11 Tilvísanir læknis frá Læknavaktinni yfir á Landspítalann árin 2002 til 2006 Þórður G. Ólafsson 16.25 -17.10 Gestafyrirlestur: Looking back to see the future Niels Bentzen, prófessor í Kaupmannahöfn og Þrándheimi 17.30 - 19.30 Heimsókn í Lækningaminjasafnið Nesstofu Léttar veitingar 706 LÆKNAblaðið 2008/94

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.