Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.2008, Page 61

Læknablaðið - 15.10.2008, Page 61
Exelon foröaplástur (rivastigmin), samantekt á eiginleikum lyfs. Exelon 4,6 mg/24 klst. og 9,5 mg/24 klst Foröaplástur. Hver foröaplástur losar 4,6 mg eða 9,5 mg af rivastigmini á 24 klst. Ábendingar Meðferð gegn einkennum vægs til i meðallagi alvarlegs Alzheimerssjúkdóms.Læknir sem hefur reynslu ( greiningu og meðferð Alzheimersvitglapa á að hefja meðferðina og hafa eftirlit með henni. Umönnunaraðili veiti meðferðina og iylgíst reglulega með henni.Hefja skal meðferð með 4,6 mg/24 klst.Eftir að minnsta kosti fjögurra vikna meðterð og ef með- íerðin þolist vel aö mati læknisins sem hefur umsjón með meöferöinni, á að auka skammtinn í 9,5 mg/24 klst., sem er ráðlagður virkur skammtur.Viðhaldsskammtur:_9,5 mg/24 klst. er ráðlagður daglegur viðhaldsskammtur, sem halda má áfram að nota svo lengi sem sjúklingur hefur ávinning af meðferðinni. Ef fram koma aukaverkanir á meltingarfæri skal tímabundið rjúfa meðferðina þar til aukaverkanirnar eru horfnar. Hefja má meðferðina með forðaplástrinum að nýju með sama skammti, ef með- ferðin hefur ekki verið rofin lengur en (nokkra daga. Að öðrum kosti skal hefja meðferðina að nýju með 4,6 mg/24 klst. Aðíerð við lyfjagjöf: Forðaplástrana skal setja daglega á hreina, þurra, hárlausa, óskaddaða, heilbrigða húð á efri eða neðri hluta baks, upphandlegg eða bringu, á stað þar sem hann nuddast ekki við þrðng föt. Ekki er ráðlagt að selja forðaþlásturinn á læri eða kvið vegna þess að komið hefur I Ijós að aðgengi rivastígmins er minna þegar lorðaplásturinn er settur á þessi svæði líkamans.Prýsta skal forðaplástrinum þétl að húðinni þar til brúnirnar feslast vel. Plásturinn má vera á húðinni við daglegar athafnir, þar með talið við böð og i heitu veðri.Skipla skal um forðaplástur eftir 24 klst. Einungis skal nota einn forðapláslur i einu. Leiðbeina skal sjúklingum og umönnunaraðilum um þetta.Skert nýrnastarfsemi: Ekki er nauðsynlegt að breyla skömmlum hjá sjúklingum með skerta nýrnaslarfsemi. Ekki er mælt með notkun rivastigmins fyrir börn og unglinga. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka elninu, öðrum carbamatalleiðum eða einhverju hjálparelnanna f lyfjalorminu.Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkumTíðni og alvarleiki aukaverkana eyksl ylirleitt eltir því sem skammtar verða stærri, einkum við skammta- breytingar. Ef meðlerð er rolin lengur en f nokkra daga, skal hefja hana aftur með 4,6 mg/24 klst.Meltingarfærakvillar, l.d. ógleði og uppköst, eru skammtaháðir og geta komið fram við upphaf meðferðar og/eða við slækkun skammta Sjúklingar með Alzheimerssjúkdóm geta léttsl við meðferð með kólfnesterasahemlum, þar með talið rivastigmini. Fylgjast skal með líkamsþyngd sjúklings meðan á meðferð með Exelon forðapláslrum slendur.Gæta skal varúðar þegar Exelon lorðaplástrar eru notaðir: handa sjúklingum sem hafa sjúkan sfnushnút eða aðrar leiðslutrullanir (leiðslurof I gáttum eða niður f slegla) (sjá kafla 4.8).handa sjúklingum með virkt maga- eða skeifugarnarsár og sjúklingum sem hafa lilhneigingu til þessara sjúkdóma, því riva- stigmin gelur valdið aukinni seytingu magasýru handa sjúklingum sem hala tilhneigingu til að lá þvagteppu eða krampa, þvl kólinvirk lyl geta leða valdið versnun þessara sjúkdóma.handa sjúklingum með sögu um astma eða lungateppu.Rivastigmin getur aukið eða valdið utanstrýlueinkennum.Forðast skal snertingu við augu eltir meðhöndlun Exelon forðaplástra Sérslakir sjúklingahópar:Vera má að sjúklingar sem eru léltari en 50 kg fái frekar aukaverkanir og séu líklegri til að hætla meðferð vegna aukaverkana.Skert lilrarstarfsemi: Vera má að sjúklingar með klínískt marktækt skerta lifrarstarfsemi fái frekar aukaverkanir Milliverkanir við önnur lyf og aðrar millíverkanir: Engar sérlækar milliverkanarannsóknir hafa verið gerðar á Exelon forðaplástrum. Rivastigmin er kól ínesterasahemi 11 og getur sem sllkur aukið áhrif vöðvaslakandi lyfja af flokki succinylcolins, meðan á svæfingu stendur. Ráðlagt er að gæta varúöar þegar valin eru svæfingalyf. [huga má hugsanlegar skammtabreytingar eða að gera hlé á meðferðinni ef það er talið nauðsynlegl.Með tilliti til lyfhrifa ætli ekki að nota rivastigmin samhliða öðrum kólinvirkum efnum og það getur Iruflað verkun andkólínvirkra lyfja. Meðganga og brjóslagjöf: Rivastigmin ætti ekki að nota á meðgöngu nema brýna nauðsyn beri til.Konur sem nota rivastigmin æltu ekki að hafa barn á brjósti. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla: Rivastigmín hefur væg eða i meðalagi mikil áhril á hæfni til aksturs og notkunar véla. Aukaverjanir; Af völdum sýkla: algengar: Þvagfærasýking. Efnaskipli og næring, algengar: Lystarleysi. Geðræn vandamál, algeng: kvíði, þunglyndi, óráð. Taugakerli, algengar: Höluöverkur, yfirlið. Koma örsjaldan lyrir: Utanstrýtueinkenni. Hjarta, sjaldgæfar: Hægsláltur. Meltingarfæri, algengar: Ógleði, uppköst, niðurgangur. meltingadrullanir, kviðverkur Sjaldgæfar: Magasár. Húð og undirhúð, algengar: Útbrot. Almennar aukaverkanir og aukaverkanir á ikomustað, algengra: Viðbrögð i húð á plástursslað Ofskömmtun.: Einkennij flestum lil- vikum helur otskömmlun rivastigmins til inntöku, fyrir slysni, ekki tengst neinum klínískum einkennum og nánast allir sjúklinganna héldu áfram meðferð með rivastigmini. í þeim tilvikum sem einkenni hafa komið fram helur verið um að ræða ógleði, uppkösl og niðurgang, háþrýsling eða ofskynjanir. Einnig gela komið Iram hægsláttur og/eða yfirlið vegna þekktra skreyjutaugarörvandi áhrila kólínesterasahemla á hjartslátl. I einu lilviki voru 46 mg af rivastigmini tekin inn og eltir hefðbundna stuðn- ingsmeðferð náði sjúklingurinn sér að fullu innan sólarhrings. Ekki liggja fyrir neinar upplýsingar varðandi ofskömmtun með Exelon forðaplástrum. Meðferð:Vegna þess að helmingunartími rivasligmins í plasma er u.þ.b. 3,4 klst. og hömlun á acetýlkól- ínesterasa varir í u.þ.b. 9 klst., er mælt með, þegar um er að ræða ofskömmtun án einkenna, að Ijarlægja tafarlaust alla Exelon forðaplástra og selja ekki forðaplástur á aftur næstu 24 klst. Þegar um ofskömmtun með verulegri ógleði og uppköstum er að ræða, ætti að íhuga notkun uppsölustillandi lyfja. Veita skal meðferð við öðrum aukaverkunum í samræmi við einkenni og eftir þörlum.Nota má atropin við alvarlegri ofskömmtun. Mæll er með 0,03 mg/kg af atropinsúlfati f bláæð í upphafi, og eftir það er atropin gefið f samræmi við klínlska svörun sjúklingsins. Ekki er mælt með notkun scopolamins sem mótelni. Frásog: Rivastigmin frásogast hægt úr Exelon forðaplástrunum. Eftir fyrsta skammt er plasmaþéttni fyrsl mælanleg eftir 0,5-1 klst. Cra næst eftir 10-16 klst. Eftir að hámarksþétlni næst I plasma, minnkar plasmaþéttnin hægt þann tlma sem eftir er af 24 klst. notkunartímanum. Þegar gefnir hafa verið margir skammlar (eins og við jafnvægi), minnkar plasmaþéltnin hægt I byrjun, í u.þ.b. 40 mín- útur að meðaltali, eftir að skipt hefur verið um forðaplástur, þar til frásog úr nýja loröaplástrinum verður hraðara en brotthvarl og plasmaþéttni byrjar að stfga og nær aftur hámarki eftír u.þ.b. 8 klst. Við jafnvægi eru lágmarksgildi u.þ.b. 50% al hámarks- gildum, sem er öfugl við það þegar lyfið er lekið inn, en þá fellur þéttnin niður (nánast ekki neitt milli skammta. Þó að það sé ekki eins áberandi og við innlöku, jókst útsetning lyrir rivastigmini (Cra og AUC) meira en I rétlu hlutlalli við skammta, þ.e. 2,6 falt, við skammtaaukningu úr 4,6 mg/24 klst. 19,5 mg/24 klst. Sveillusluðull (Fl), mælikvarði á hlutfallslegan mismun á hámarks- og lágmarksþéttni ((C„-C J/C^), var 0,58 fyrir Exelon 4,6 mg/24 klst. forðaplástra og 0,77 fyrir Exelon 9,5 mg/24 klst. (orðaplástra, sem sýnir mun minni sveillu milli lágmarks- og hámarksþéttni en fyrir lyfjaform til inntöku (Fl=3,96 (6 mg/sólarhring) og 4,15 (12 mg/sólarhring)).Dreifing:Rivastigmin er laust bundið plasmapróleinum (u.þ.b. 40%). Það fer greiðlega yfir blóð-heilaþröskuld og dreifingarrúmmál þess er á bilinu 1,8-2,7 l/kg.Umbrot:Rivastigmin umbrolnar hratt og mikið og sýnilegur helmingunartlmi (plasma er um 3,4 klst. eftir að forðaplásturinn er fjarlægður. Brotthvarf takmarkaðist al frásogshraða (.llip-llop" lyfjahvörf), sem skýrir lengri helmingunadíma eltir notkun lorðaplásturs (3,4 klst) samanborið við innlöku eða gjöf í bláæð (1,4 til 1,7 klst). Umbrot verða lyrst og Iremst með kólfnesterasamiðluðu vatnsrofi yfir f umbrolsefnið NAP226-90. Þetta umbrotsefni veldur óverulegri hömlun á acelýlkóífnesterasa in vitro (< 10%). Samkvæmt upplýsingum úr in vitro rannsóknum og dýrarannsóknum koma helstu cytokrom P450 isoensfmin óverulega að umbrotum rivastigmins. Heild- arplasmaúthreinsun rivastigmins var um 130 lAlst. eltir 0,2 mg skammt f bláæð og minnkaði 170 l/klst. eftir 2,7 mg skammt f bláæð, sem er i samræmi við ólínuleg lyfjahvörf rivasligmins sem eru meiri en í réttu hlutfalli við skammt vegna mettunar á brotthvarfi.Brotthvarf: Vottur al óbreyttu rivastigmini (innst í þvagi. Helsta brotthvarfsleiðin eflir notkun foröaplásturs, er útskilnaður umbrotsefna um nýru. Þegar '‘C-rivastigmin var gefið til inntöku, var brotthvarf um nýru hratt og þvf sem næst algerf (> 90%) innan 24 klst. Innan við 1% af gelnum skammti skilst út i hægðum. Geymsluþol: 2 ár. Sérstakar varúðarreglur við geymslu Geymið ekki við hærra hitastig en 25°C.Geymið forðaplásturinn I pokanum iram að notkun Innri umbúðir: Hver poki með barnaöryggislokun er gerður úr papplr/pólýester/ál/polyacrylonitril fjöllaga elni. Hver poki inniheldur einn forðaplástur. MARKAÐSLEYFISHAFLNovartis.Bretland MARKAOSLEYFISNÚMER EU/1 /98/066/019-022/IS DAGSETNING FYRSTU ÚT- GÁFU MARKAÐSLEYFIS/ENDURNÝJUNAR MARKAÐSLEYFIS Dagsetning fyrstu útgáfu markaðsleyfis: 12.05.1998 Dagselning sfðustu endurnýjunar: 12.05.2003 DAGSETNING ENDURSKOÐUNAR TEXTANS 20. maí 2008. Verð 1. september 2008:4,6 mg. 30 stk. 1 pakki, kr: 18.702,- 9,5 mg. 30 stk. 1 pakki, kr. 18.702,- 9,5 mg. 60 stk. 1 pakki, kr. 34.356,- Vinamlega athugið að sérlyfjatexinn hefur verið slyttur. Sjá allan textann á slðu Lyljastolnunar: www.lyfjaslolnun.is Novartis, Vislor hf. Hörgatúni 2,210 Garðabær. Sfmi: 535 7000 LYRICA (pregabalín). Styttur texti Virk innihaldsetni og styrkleiki: Hvert hart hylki inniheldur 75 mg, 150 mg og 300 mg pregabalíns. Ábendingar: Tauoaverkir Lyrica er notað til meðferðar á útlægum og miðlægum taugaverkjum hjá fullorönum. Flggaveijo Lynca er notað hjáfullorðnum, sem viöbótarmeðlerð viö flogaveiki meö staðflogum, meö eða án krampa. Almennkvfðaroskun Lyrica ernotað til meöferöaráalmennrikvíðaröskunhjátullorðnum.Skammtarog lyf jagjöf: Skammtar eru á bilinu 150 til 600 mg á sólarhring, skipt í tvo eöa þrjá skammta. Lyrica má taka meö eða án matar. Tauoaverkir Helja má meðferö meö pregabalíni á 150 mg skammti á sólarhring. Eftir svörun og þoli hvers sjúklings má auka skammtinn i 300 mg, eftir 3-7 daga og ef þörf krefur í 600 mg hámarksskammt eltir 7 dagatil viðbótar. Flnnaveiki Hefja má meöferö með pregabalíni á 150 mg skammti á sólarhring. Eftirsvorun og þoli hvers sjúklings má auka skammBnn i 300 mg, eftir eina viku. Hámarksskammb', 600 mg á sólarhríng, má ná eftir eina vikutil viöbótar. Aimenn kviðarðskun Skammtar eru á bilinu 150til 600 mgásólarhring, skiptítvoeöaþrjáskammta. Endurmeta þarf þörf fyrir meölerö reglulega. Hetjamámeöferðmeö pregabalini á 150 mgskammtiásólarhring.Eftirsvorunog þoli hvers sjúklings má auka skammtinn í 300 mg á sólarhring eftir eina viku. Eftir eina viku í viðbót má auka skammt í 450 mg á sólarhring. Hámarksskammti, 600 mg á sólarhring, má ná eftir eina viku til viðbótar. Þeqar meOferð er hætt Ef hætta þarf notkun pregabalíns er aö lenginni reynslu mætt meö því aö notkuninni sé hætt smám saman á aö minnsta kosti einni viku sama viö hvaða ábendingu sem lyfiö er notaö (sjá kafla 4.8 í óstyttum lyljatexta). Sjúklingar með skerta nýmastarlsemi Brotthvarl pregabalíns úr blóðrásinni er fyrst og fremst meö útskilnaöi um nýru sem óbreytt lyf. Þar sem úthreinsun pregabalíns er i beinu hlutfalli viö úthreinsun kreatinins, skal minnka skammta hjá sjúklingum meö skerta nýrnastartsemi í samræmi viö kreatínin úthreinsun (CLcr) eins og fram kemurí töflu 1 i kalla 5.2 i óstyttum lyljatexta. Hotkun hji sjúklingum meO skerta lifrarstartsemi Ekki er þðrf á aö breyta skðmmtum hjá sjúklingum meö skerta lifrarstarfsemi. Notkun hji bOmumog unglingum (12til 17ira) Oryggi og verkunpregabalíns hjá börnum yngri en 12 ára og unglingum hefur ekki veriö staöfest. Ekki er mælt með notkun lyfsins hjá börnum. Nolkun hjá öldruöum (eldri en 65 ára) Meö hliðsjón af minnkaöri nýrnastarfsemi meö hækkuöum aldri getur þurft að breyta skömmtum hjá öldruöum sjúklingum (sjá sjúklingar meö skerta nýrnastarfsemi). Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eöa einhverju hjálþarefnanna. Sérstðk varnaðarorö og varúöarreglur við nolkun: Klinisk reynsla bendir til þess að breyta þurfi skammb sykursýkilylja hjá sumum sjúklingum meö sykursýki sem þyngjast meöan á pregabalin meöferð stendur. Sundl og svefnhöfgi hafa veriö tengd pregabalín meöferö, sem getur aukiö fjölda áverka vegna óhappa (byltur) hjá öldruöum. Ráöieggja á sjúklingum aö fara variega á meöan þeir eru að átta sig á hvaða áhril meöferöin hefur á þá. Ekki eru fyridiggjandi nægileg gögn til þess að hægt sé aö hætta samhliða meöíerð meö öðrum llogaveiklyfjum og nota pregaballn sem einlyfs meðferö, þegar náðst hefur stjórnun á flogum meö pregabalíni. Fráhvarfseinkenni hafa komiö fram hjá sumum sjúklingum þegar skammþma- og langtimameöferð með pregabalini hefur verið hætt. Greint hefur venö frá efUrfarandi einkennum: svefnleysi, höfuöverk, ógleði, niöurgangi flensulikum einkennum, taugaveiklun, þunglyndi, verkjum, svita og sundli. Fræöa á sjúklinginn um þetta i upphafi meðferöar. Ekki eru tyrirtiggjandi gögn um tíöni og alvarleika fráhvarfseinkenna i tengslum viö lengd meöferöar og skammtastæröir, þegar langtlma meðferö meö pregabalini er hætt. Sjúklingar meö sjaldgæfan arlgengan kvilla galaktósaóþol, Lappa laktasaskorteöa glúkósa-galaktósa vanfrásog mega ekki nota þetta lyf, Viö meöferö á miðlægumtaugaverkjum i kjölfar mænuskaða kom fram aukin líðni aukaverkana almennl og aukaverkana Irá miðtaugakerfi, sérstaklega svetnhöfgi. Hugsanlega er hægt að rekja þetta til viöbótaráhrifa vegna samhliða meðferðar meö öörum lyfjum (t.d. lytja meö vöðvaslakandi verkun), sem þörf er á viö þessar aöstæöur. Þetta skal hafa i huga þegar pregabalini er ávísaö viö þessar aöstæöur. Mllliverkanir viö önnur lyf og aörar milliverkanir: Þar sem pregaballn skilst aöallega út óbreytt með þvagi, umbrotnar óverulega hjá mönnum (<2% af gefnum skammti finnast sem umbrotsefni I þvagi), hindrar ekki umbrot lyfjam vitro og er ekki bundiö plasmapróteinum, er ólíklegt aö þaö valdi eöa veröi fyrir lyfjafræöilegum milliverkunum. i in vivo rannsóknum komu engar klinískt mikilvægar milliverkanirfram hjá pregabalíni og fenýtóíni, karbamazepíni, valpröinsýru, lamótrigini, gabapentini, lorazepami, oxýkódóni eöaetanóli. Þýðisrannsóknir á lyljahvórfum bentu Ul þess aö sykursýkílyf til inntöku, þvagræsilyf, iniúlín, fenóbarbital, bagabln og tópíramat hefðu engin kliniskt marktæk áhril á úthreinsun pregabalíns. Samhiöa notkun pregabalíns og getnaöarvarnalyfjanna noretisterón og/eöa etinýlöstradiól til inntöku hatöi engin áhril á lyfjahvörf þessara lyfja við jafnvægi. Endurteknir skammtar af pregabalíni til inntöku gefnír á sama tlma og oxýkódón, lórazepam eöa etanöl höföu engin kliniskt mikilvæg áhrifa á öndun. Þregabalin virðist auka á skemmd af völdum oxýkódóns á skilvitlega- og grólhreyfivirkni (cognitive and gross motor function). Pregabalín geturaukiö áhril etanóls og lórazepams. Engarrannsðknirhafaveriö geröará lythrilamilliverkunum hjáöldruöum sjálfboöaliöum. Rannsóknirá lyfhrifamilliverkunum hafa eingönguveriöframkvæmdar hjáfullorönum Meðganga og brjóstagjöl: Ekki liggja fyrir neinar f ullnægjandi upplýsingarumnotkun pregabalins á meðgöngu. Rannsóknir á dýrum hafa sýnt fram á skaöleg áhrif á frjósemi. Hugsanleg áhætta fyrir menn er ekki þekkt. Lyrica á þess vegna ekki aö nota á meögöngu nemaávinningur fyrir móður vegi augljóslega þyngra en hugsanleg áhætta fyrir fóstriö. Konur á barneignaaldri eiga aö nota örugga getnaöarvörn. Ekki er vitaö hvort pregabalín skilst út í brjóstamjólk hjá konum, hinsvegar er vitaö áö þaö finnst i mjólk hjá rottum. Þess vegna er ekki mæltmeö brjóstagjöf á meöan á meöferö meö pregabalíni stendur. Áhrif á hælni til aksturs og notkunar véla: Lyrica helur Iftil eöa væg áhrif á hæfni Hl aksturs eða notkunar véla. Lyrica getur valdiö sundli og svefnhöfga og þar meö haft áhrif á hæfni til aksturs eöa notkunar véla. Ráöleggja á sjúklingum aö aka ekki eða stjórna llóknum vélum eöa fást viö önnur áhættusöm verk áöur en þeir þekkja hvaöa áhril meölerðin hefur á hæfni þeirra til aö vinna slik verk. Aukaverkanir: Bloö og eitlar Mjög sjaldgæfar Hlutleysiskyrningafæö. Etnaskipli ognæringAlgengarAukin matariyst. Sjaldgæfar Lystarleysi. Mjög sjaldgæfar Blóösykurslækkun. GeOræn vandamál Algengar Velliðunartilfinning, rugl, minnkuökynhvöt, skapstyggb. Sjaldgæfar Ofskynjanir, kviöakast óeirð (restlessness), æsingur, þunglyndi, depurö, skapsveiflur, sjálfhvarf (depersonalisation), aukið svefnleysi, málstol, óvenjulegirdraumar, aukin kynhvöt, lullnæging næst ekkí (anorgasmia), sinnuleysi (apathy). Mjög sjaldgæfar Olnæmi, hömluleysi (disinhíbibon), olsakæb (elevated mood), höfuðverkur. Taugakerfi Mjög algengar Sundl, svelnhöfgi. Algengar Ósamhæling hreyfinga, einbeitingarskortur, skortur á samhæfingu, minnisleysi, skjálfb, tormæli, breytt húöskyn. SjaldgælarYfirtið. hugstol, vöövarykkjakrampi, skynhreyfiofvirkni, breyting á sjónsviöi, bragöleysi, hreylingartregöa, réttstöðusundl, starfsriða, augntin, skilvitleg truflun. talöröugleikar, vantaugaviðbrögö, hreyfingartregöa, minnisleysi, ofurnæmt snertiskyn, sviöatilfinning Mjög sjaldgæfarVanhreyfni, lyktarglöp, skriftaröröugleíkar. Augu Algengar Þokusýn, tvisýni. Sjaldgæfar Sjóntrullun, augnþurrkur, augnbóiga, minnkuö sjónskerpa, augnverkur, augnþreyta, aukin táraseyting. Mjög sjaldgæfar Minnkun á jaöarsjón, sveiflusýni, breyting á dýptarsjónskyni (altered visual depth perception), glampar lyrir augum, erting i augum, Ijósopsstæring. rangeygi, ofbirta. Eyru og völundarhús Algengar Svimi. Mjög sjaldgæfar Ofnærn heyrn. Hjarta Sjaldgæfar Hraötaktur Mjög sjaldgæfar Fyrstu gráöu gáttasleglarof. sínushraötaktur, hægur sínustaktur, hjartsláttaróregla (sinus arrythmia). Æöar Sjaldgæfar Roöi, hitasteypa. Mjög sjaldgæfar Lágþrýstíngur, háþrýstingur, útlimakuldi. Ondunarlæri, brjósthol og miömæti Sjaldgæfar Mæöi, nefþurrkur. Mjög sjaldgæfar Blóðnasir, herpingur I hálsi, nefkoksbólga, hósti, nefstifla, nelslímubólga, hrotur. Mellingarlæri Algengar Uppköst, munnþurrkur, hægðatregöa, vindgangur. Sjaldgæfar Uppþemba, maga- vélindabakflæði (gastrooesophageal reflux disease), mikil munnvatnsframleiðsla, vanskynnæmi í munni. Mjög sjaldgæfar Skinuhoisvökvi, brisbólga, kyngingatregöa, ógleöi. Húö og undirhúö Sjaldgæfar, Útbrot meö smáþrymlum, aukin svitamyndun. Mjög sjaldgæfar Olsakláði, kaldur sviti. Stoökerli, sloövclur, bein Sjaldgæfar Vöðvakippir, liöbólga, vöövakrampar, vöövaþrautir, liöverkir, bakverkur, verkur í útlimum, vöðvastífleiki. Mjög sjaldgæfar Rákvöövalýsa, leghálskrampi, hálsverkur. Nýru og þvagfæri Sjaldgæfar Þvagleki. Þvaglátstregöa. Mjög sjaldgæfar Nýrnabilun, þvagþurrö. Æxlunarlæri og brjóst Algengar Ristruflun. Sjaldgæfar Seinkun á sáölátí, truflun á kynlífi. Mjög sjaldgæfar Tíöaleysi, útferö úr brjóstum (breast discharge), brjóstverkir, tíöaþrautir, brjóstastækkun. Almennar aukaverkanir og aukaverkanir á íkomustaö Algengar Óeölilegt göngulag, ölvunartilfinning, þreyta, bjúgur í útlimum, bjúgur. Sjaldgæfar Dettni, þyngsli tyrir brjósti, þróttleysi, þorsti. Mjög sjaldgæfar Útbreiddur bjúgur andlitsbjúgur, bólgin tunga, hiti, kuldahrollur, auknir verkir. Rannsóknaniöurslööur Algengar Þyngdaraukning. Sjaldgæfar Hækkuö gildi kreatínfosfókínasa í blóöi, hækkuö gildi alanín amínótransferasa, hækkuö gildi aspartamínótransferasa, fækkun blóöflagna. Mjög sjaldgæfar Blóösykurshækkun, minnkaö blóökalium, fækkun hvitra blóöfrumna, hækkaö kreatínin i blóði, þyngdartap. PPakkningar og verö 1. ágúsl 2008: Hylki 25 mg, 56 stk. 4.623 kr. Hylki 75 mg,14 stk 3 349 kr, Hylki 75 mg, 56 stk. 8.821 kr. Hylki 150 mg, 14 stk. 4.626 kr. Hylki 150 mg, 56 stk. 12.766 kr. Hylki 225 mg, 14 stk. 5.215 kr. Hylki 225 mg, 56 stk. 15.746 kr. Hylki 300 mg, 56 stk 18.177 kr. Afgreiöslutilhögun: Lyfiö er lytseöilsskylt. Greiöslulyrirkomulag: E. Handhali markaösleyfis: Ptizer Limíted Ramsgate Road, Sandwich, Kent CT13 9 NJ, Bretland. Samantekt um eiginleika lyls er stytt i samræmi viö reglugerö um lyljaauglýsingar. Frekari upplýsingar um Lyrica* (pregabalín) og Elexor' (venlalaxin) er að tinna i Sérlyljaskrá og á lyfjastolnun.is. Umboö á íslandi: Pfizer ísland, Hörgatúni 2,210 Garöabæ, sími 535 7000, www.pfizer.is Heimildir' 1) Montgomery SA Tobias K, Zornberg GL, KasperS, PandeAC. Efficacy and safety of pregabalin inthe treatment of generalized anxiety dísorder: a 6-week, multicenter, randomized, double-blind, placebo-controlled comparison of pregabalin andvenlafaxine J Clin Psychiatry 2006:67(5):771-82.2) FeltnerDE, CrockattJG, DubovskySJ,CohnCK, ShrívastavaRK, Targum SD, Liu-DumawM, CarterCM, PandeAC.Arandomized, double-blind, placebo-controlled, fixed-dose, multicenterstudy of pregaballn in patients with generalized anxíety disorder. J Clin Psychopharmacol. 2003;23(3):240-9.3) Pande AC. Crockatt JG, Feltner DE, Janney CA. Smith WT, Weisler R, Londborg PD. Bielski RJ, Zimbrolf DL. Davidson JR, Liu-Dumaw M. Pregabalin in generalized anxiety disorder: a placebo-controlled trial. Am J Psychiatry. 2003; 160(3):533-40.4) Pohl RB, Feltner DE, Fieve RR, Pande AC. Efficacy of pregabalin in the treatment of generalized anxiety disorder: double-blmd, placebo-controlled comparison of BID versus TID dosing. J Clin Psychopharmacol. 2005;25(2):151-8.5) Rickels K, Pollack MH, Feltner DE, Lydiard RB, Zimbroft DL, Bielski RJ, Tobias K, Brock JD, Zornberg GL, Pande AC. Pregabalin fortreatment of generalized anxlety disorder: a 4-week, multicenter, double-blind, placebo-controlled trial of pregabalin and alprazolam. Arch Gen Psychiatry. 2005;62(9):1022-30. LÆKNAblaðið 2008/94 709

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.