Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.2008, Qupperneq 12

Læknablaðið - 15.12.2008, Qupperneq 12
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR Mynd 1. Fjöldi krufn- ingagreindra nýrnafrumu- krabbameina (bláar súlur, fjöldi tilfella) samanboriö við krufningahlutfall (%, rauð lína) árin 1971-2005. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna nánar krufningagreindu tilfellin og bera þau saman við nýrnafrumukrabbamein sem greind- ust í sjúklingum á lífi, bæði tilviljanagreind og með einkennum. Einnig var kannað hvort krufn- ingagreind nýmafrumukrabbamein gætu varpað skýrara ljósi á breytingar í nýgengi nýrnafrumu- krabbameins. Efniviður og aðferðir Rannsóknin var afturskyggn og náði til allra Islendinga sem greindust með nýrnafrumukrabba- mein við krufningu á íslandi frá 1. janúar 1971 til 201 18- 16- □> 14- c 1971-75 1976-80 1981-85 18,8 1986-90 1991-95 1996-00 2001-05 Tímabil 31. desember 2005. Skrá yfir greind tilfelli fékkst úr Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags Islands og upplýsingar um sjúklinga úr sjúkraskrám og gögnum rannsóknarstofu HI í meinafræði og meinafræðideildar Sjúkrahússins á Akureyri. Skráðar voru eftirtaldar breytur: kyn, aldur, greiningarár og mánuður, vöxtur í nýrnabláæð, stærð, staðsetning í hægra eða vinstra nýra, TNM stigun12'13, meinvörp, vefjagerð og gráða. Öll vefja- sýnin voru yfirfarin af meinafræðingum (SH og VP) með tilliti til vefjagerðar (flokkunarkerfi WHO14), æxlisstærðar, Fuhrman-gráðu15 og TNM- stigunar. Þessir sjúklingar höfðu ekki haft einkenni sem bentu til nýrnakrabbameins. Frá Hagstofu íslands fengust upplýsingar um heildarfjölda krufninga á hverju ári auk upplýs- inga um heildarfjölda látinna á tímabilinu 1971- 2005. Þannig var hægt að meta krufningatíðni á rannsóknartímabilinu. Rannsóknartímabilinu var skipt í 7 fimm ára tímabil og athugaðar breytingar á tíðni krufninga- greindra æxla á þessum tímabilum. Einnig voru kannaðar breytingar á stærð, gerð og gráðu æxl- anna. Krufningahlutfall (gefið upp í %) fékkst með því að deila heildarfjölda látinna í fjölda krufninga á hverju tímabili. Tíðni krufningagreindra æxla var stöðluð með því að reikna út tíðni á hverjar 1000 krufningar og með því leiðrétt fyrir auknum fólksfjölda á tímabilinu. Um nálgun er að ræða og gengið út frá því að ábendingar fyrir krufningu hafi ekki breyst á tímabilinu. Krufningagreindu tilfellin voru annars vegar borin saman við tilfelli sem greind voru í lifandi sjúklingum frá árunum 1971-2005 og hins vegar við þann hluta þess hóps sem greindist án ein- kenna á sama tímabili. Samanburðarhópar voru fundnir á sama hátt og krufningagreindu tilfellin og hefur áður verið lýst í ágripi í Læknablaðinu6 og að hluta til í tveimur öðrum rannsóknum.4-16 Vefjagerð allra æxlanna var endurskoðuð og æxlin gráðuð og stiguð líkt og krufningagreindu æxlin. Forritið Excel var notað við úrvinnslu gagna en tölfræðiúrvinnsla var unnin í samvinnu við Helga Sigvaldason, verkfræðing. Við samanburð hópa var stuðst við t-próf fyrir samfelldar breytur og Fischer Exact eða Kí-kvaðrat fyrir hlutfallsbreyt- ur. Þegar borin voru saman fimrn ára tímabil var notast við ANOVA fyrir samfelldar breytur og Kí- kvaðrat með 6 frelsisgráðum fyrir hlutfallsbreytur. Marktæki miðaðist við p-gildi <0,05. Áður en rannsóknin hófst fengust öll tilskilin leyfi frá Persónuvernd og Vísindasiðanefnd. Niðurstöður Mynd 2. Tíðni krufningagreindra nýmafrumukrabbameina miðað við 1000 krufningar á sjö 5 Alls greindust 110 nýrnafrumukrabbamein á ára tímabilum. rannsóknartímabilinu í samtals 15.594 krufning- 808 LÆKNAblaðið 2008/94
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.