Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2009, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 15.11.2009, Blaðsíða 24
Æ Ð 1 G R E I N A N N S Ó K N R sig. Ungt fólk með sykursýki gæti því haft hag af meiri fræðslu um tengsl lífsstíls og sykursýki enda sagðist einungis rétt rúmlega helmingur þátttak- enda vita frekar mikið um sjúkdóminn. Nítján (34,5%) þátttakendur töldu sig hafa „tals- verða" stjórn á sykursýkinni en einungis fimm (9,1%) töldu sig stjórna henni „vel". Marktæk fylgni var á milli þess hve vel þátttakendur töldu sig stjórna sykursýkinni og allra HbAlc-mælinga, því betri sem þátttakendur mátu stjórn því lægra var gildið. Einnig komu í ljós tengsl á milli upp- lifunar á stjórnun og fjölda einkenna kvíða og þunglyndis sem og upplifunar á vandamálum tengdum því að vera með sykursýki. Þessar niðurstöður benda til þess að það geti skipt máli fyrir framvindu sykursýki hve vel fólk telji sig geta stjórnað henni. Það er í samræmi við fyrri rannsóknir22 sem benda til þess að því betri stjóm sem viðkomandi telur sig hafa á sjúkdómi sínum þeim mun betri stjórn kunni hann að hafa á andlegri líðan. Þó að þátttakendur hafi ekki verið margir var svarhlutfall hátt og eykur það alhæfingargildi niðurstaðna. Einnig var kynjahlutfall þátttakenda svipað og í þýði. Samt sem áður ber að hafa í huga að ekki var hægt að nota önnur gögn en þau sem til voru á Landspítala en vitað er að fólk með sykursýki sækir einnig þjónustu annað, til dæmis aðra spítala, heilsugæslustöðvar og einkastofur sérfræðinga. í framhaldi af þessari rannsókn væri áhugavert að gera svipaða rannsókn með fleiri blóðsykurs- mælingum og ítarlegri spurningum um bakgrunn og meðferðarheldni, auk samanburðarhópa. 1 ljósi niðurstaðna þessarar rartnsóknar gæti einnig verið mikilvægt að framkvæma rannsókn þar sem aðhald á barnadeild væri skoðað hlutlægt, svo sem tíðni mætinga og blóðsykursstjómun. Enn fremur væri mikilvægt að gera rannsókn þar sem öllu ungu fólki með sykursýki yrði boðið að taka þátt án tillits til þess hvar það sækir þjónustu. Þegar á heildina er litið virðist meðferðarheldni hjá ungu fólki með sykursýki vera ábótavant og virðist sem það hugi ekki nægilega að sykursýkinni fyrr en fylgikvillar geri vart við sig. Niðurstöður benda til þess að tilefni sé til aukinnar samvinnu á milli göngudeildar og sálfræðinga og/eða geðlækna og að kartna þurfi nýjar leiðir til að ná til ungs fólks með sjúkdóminn, einkum er varðar reykingar og meðferðarheldni líkt og mataræði og hreyfingu. Heimildir 1. American diabetes association. Standards of medical care in diabetes - 2007. Diabetes care 2007; 30/Suppl. 1: 4-41. 2. The diabetes control and complications trial research group. The effect of intensive treatment of diabetes on the development and progression of long-term complications in insulin-dependent diabetes mellitus. N Engl J Med 1993; 329: 977-86. 3. UK prospective diabetes study group. Association of glycaemia with macrovascular and microvascular complications of type 2 diabetes: Prospective observational study. BMJ 2000; 321: 405-12. 4. UK prospective diabetes study group. Risks of progression of retinopathy and vision loss related to tight blood pressure control in type 2 diabetes mellitus. Arch Ophthalmol 2004; 122:1631-7. 5. Grigsby AB, Anderson RJ, Freedland KE, Clouse RE, Lustman PJ. Prevalence of anxiety in adults with diabetes: A systematic review. J Psychosom Res 2002; 53:1053-60. 6. Snoek FJ, Skinner TC. Psychological aspects of diabetes management. Medicine 2006; 34: 61-2. 7. Gaynes BN, Burns BJ, Tweed DL, Erickson P. Depression and health-related quality of life. J Nerv Ment Dis 2002; 190: 799- 806. 8. de Groot M, Jacobson AM, Samson JA, Welch G. Glycemic control and major depression in patients with type 1 and type 2 diabetes mellitus. J Psychosom Res 1999; 46: 425-35. 9. Engum A, Mykletun A, Midtiijell K, Holen A, Dahl AA. Depression and diabetes: A large population-based study of sociodemographic, lifestyle, and clinical factors associated with depression in type 1 and type 2 diabetes. Diabetes Care 2005; 28:1904-9. 10. Pouwer F, Skinner TC, Pbernik-Okanovic M, et al. Serious diabetes-specific emotional problems and depression in a Croatian-Dutch-English survey from the European depression in diabetes (EDID) research consortium. Diabetes Res Clin Pract 2005; 70:166-73. 11. Steinsdóttir FK, Halldórsdóttir H. Tengsl sálfélagslegra breyta, langtíma blóðsykursgildis og meðferðarheldni hjá fólki á aldrinum 20-30 ára með sykursýki af tegund 1. Háskóli íslands, félagsvísindadeild 2008; óbirt BA-ritgerð. 12. Steinsdóttir FK, Halldórsdóttir H, Guðmundsdóttir A, Arnardóttir S, Smári J, Amarson EÖ. Ungt fólk með sykursýki tegund 1: Fylgni sálfélagslegra þátta, blóðsykursstjómunar, þunglyndis og kvíða. Læknablaðið 2008; 12: 823-9. 13. Bjelland I, Dahl AA, Haug TT, Neckelmann D. The validity of the Hospital Anxiety and Depression Scale: An updated literature review. J Psychosom Res 2002, 52: 69-77. 14. Sigurðardóttir AK, Benediktsson R. Reliability and validity of the Icelandic version of the problem area in diabetes (PAID) scale. Int J Nurs Stud 2008; 45: 526-33. 15. Welch GW, Jacobson AM, Polonsky WH. The problem areas in diabetes scale: An evaluation of its clinical utility. Diabetes Care 1997; 20: 760-6. 16. Cadario F, Prodam F, Bellone S, et al. Transition process of patients with type 1 diabetes (TIDM) from paediatric to the adult health care service: a hospital-based approach. Clin Endocrin 2009; 71: 346-50. 17. Tómasson K, Tómasson H, Zoéga T, Sigfússon E, Helgason T. Epidemiology of psychotropic medication use: Comparison of sales, prescriptions and survey data in Iceland. Nord J Psych 2007; 61: 471-8. 18. Sigurðardóttir ÁK, Benediktsson R, Jónsdóttir H. Sjálfsumönnun og sjálfsefling fólks með sykursýki: tillaga að nálgun með leiðbeinandi matskvörðum - yfirlitsgrein. Læknablaðið 2009; 95: 349-55. 19. Lýðheilsustöð. Umfang reykinga mars - september 2008. lydheilsustod.is/media/tobaksvarnir/rannsoknir// Umfang_reykinga_171008_mars-sept2008.pdf. 20. Bjömsdóttir S, Rossberger J, Guðbjömsdóttir HS, Hreiðarsson ÁB. Treatment pattern and results in an outpatient population with type 2 diabetes in Iceland. Læknablaðið 2004; 90: 623-7. 21. Lýðheilsustöð 2009. Óbirt greining úr gögnum rannsóknarinnar: Heilsa og líðan Islendinga Lýðheilsustöð, Reykjavík 2007. 22. Macrodimitris SD, Endler NS. Coping, control, and adjustment in type 2 diabetes. Health Psychol 2001; 20: 208- 16. 760 LÆKNAblaðið 2009/95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.