Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2009, Blaðsíða 68

Læknablaðið - 15.11.2009, Blaðsíða 68
G 03 AA10 R 0 Húðaöar töflur: Hver tafla inniheldur: 75 pg gestóden og 20 pg etínýlestradíól. Ábendingar: Getnaöarvarnarlyf til inntöku. Skammtar og lyfjagjöf: Hvernig skal taka Harmonet:Töflurnar veröur að taka í réttri röð úr pakkningunni, á sama tíma dagsins meö vökva eftir þörfum. Taka skal eina töflu á dag samfleytt í 21 dag. Byrja skal á næsta töfluspjaldi eftir 7 daga hlé. Yfirleitt byrja blæöingar á 2-3 degi eftir aö síöasta tafla var tekin og þær geta enn staöið yfir þegar byriaö er á næsta töfluspjaldi. Frábendingar: Ekki ætti að nota samsettar getnaöarvamartöflur í eftirfarandi tilfellum: Segamyndun i djúpbláæðum eöa saga um slikt. Æðabólgur i fótum. Segarek eöa saga um slíkt. Slæmir æöahnútar. Heilaæöa- eöa kransæöasjúkdómar.Segamyndandi lokusjúkdómar (thrombogenic valvulopathies). Segamyndandi hjartsláttartruflanir (thrombogemc rhythm disorders). Arfgeng eða áunnin segamyndunarhneigö. Höfuðverkur meö staöbundnum taugaeinkennum, eins og fyrirboða.Sykursýki meö einkennum frá æöakerfi. Háþrýstingur sem ekki hefur náöst stjórn á Brjóstakrabbamein eöa grunur um brjóstakrabbamein eöa önnur estrógenháö æxli.ÖII æxli ill- og góökynja sem hormónar geta haft áhrif á. Lifrarkirtilæxli, lifrarkrabbamein eöa virkir lifrarsjúkdómar svo lengi sem lifrarstarfsemin hefur ekki komist aftur í eölilegt horf. Blæöing frá leggöngum af ógreindum orsökum.Porfýría. Rauðir úlfar (SLE, Systemic lupus erythematosus). Þungun eöa qrunur um þungun.Ofnæmi fyrir einhverjum af innihaldsefnum HARMONET. Sérstök varnaöarorö og varúöarreglur við notkun: Varnaöarorö: Reykingar auka hættu á alvarlegum aukaverkunum samsettra getnaöarvarnartaflna frá hjarta og æöakerfi. Þessi áhætta eykst meö aldrinum og því hve mikiö er reykt (í faraldsfræðilegum rannsóknum var marktæk meiri hætta þegar reyktar voru 15 eöa fleiri sígarettur á dag). Þetta á sérstaklega viö um konur eldri en 35 ára. Konum sem nota samsettar getnaöarvarnartöflur skal eindregiö ráðlagt frá því aö reykja. 1). Segamyndun og segarek i bláæöum eöa slagæöum:Notkun samsettra getnaöarvarnartaflna er tengd aukinni hættu á segamyndun í bláæöum og slagæöum og aukinni hættu á segareki. Fyrir sérhverja estrogen/prógestin blöndu ætti ávísaður skammtur að vera sá sem inniheldur minnsta mögulega magn af estrógeni og prógestíni sem hefur ásættanlega virkni og er nægjanlegur þörfum sérhvers sjuklings^ Nyir notendur samsettra getnaöarvarnartaflna eiga aö byrja á töflum sem innihalda minna en 50 míkrógrömm af estrógeni. ’Segamyndun og segarek í bláæöum: Notkun a samsettum getnaöaryarnartöflum eykur hættu á segamyndun í bláæöum og segareki. Notkun á hvers kyns samsettum getnaöarvarnartöflum felur í sér aukna hættu á segamyndun í bláæöum og segareki samanboriö við þa sem nota þær ekki. Hættan er mest fyrsta áriö sem kona tekur samsettar getnaöarvarnartöflur. Þessi aukna hætta á segamyndun í bláæöum og segareki er minni en hjá konum á meögóTigu, en hættan hjá ófrískum konum er talin vera um 60 tilfelli á hvert 100.000 kvenna-ár. í 1-2 % tilfella veldur segamyndun i bláæöum dauöa. i mörgum faraldsfræöilegum rannsoknum hefur komiö fram aö konur sem nota samsettar getnaöarvarnartöflur meö etínýlestradíóli, yfirleitt í 30 míkrógramma skammti og progestín svo sem gestóden, eru í aukinni áhættu á segamyndum i blaæöum og segareki samanboriö viö þær sem hafa notað samsettar getnaöarvarnartöflur sem innihalda minna en 50 míkrógrömm af etínýlestradióli og prógestínió levonorgestrel. Niöurstoður ur nokkrum viöbótarrannsóknum hafa ekki sýnt þessa auknu áhættu. Þegar samsettar getnaðarvarnartöflur sem innihalda 30 míkrógrömm af etínýlestradíóli í samsetningu með desogestreli eða gestodem eru bornar saman viö þær sem innihalda minna en 50 míkrógrömm af etínýlestradióli og levonorgestrel, hefur samanlögö hlutfallsleg áhætta á segamyndun í bláæöum og segareki veriö metin á bihnu 1,5 til 2,0. Tíöni segamyndunar í bláæöum og segareks hjá konum sem nota samsettar getnaöarvarnartöflur sem innihalda levonorgestrel og minna en 50 míkrógrömm af etinylestradioli, er u.þ.b. 20 tilfelli á hver 100 000 kvenár notkunar. Fyrir samsettar getnaöarvarnartöflur sem innihalda 30 míkrógrömm af etinýlestradióli ásamt desogestreli eöa gestódeni er tíönin u.þ.b. 30-40 tilfelli a hver 100 000 kvenár notkunar þ e 10-20 tilfellum fleiri á hver 100.000 kvenár notkunar. Hjá konum sem hafa tilhneigingu til segamyndunar í bláæöum og segareks er hættan á sliku enn meiri. Dæmi þar sem meiri tilhneiging er til segamyndunar í bláæöum og segareks eru: offita, skuröaögerö eöa áverki meö aukna hættu á segareki, nýleg fæðing eöa fósturlat a öörum þnöjungi meögongu langvarandi hreyfingaleysi, hár aldur. Ef mögulegt er skal hætta notkun á samsettum getnaöarvarnartöflum: - fjórum vikum fyrir og tveimur vikum eftir aögeröir þar sem aukin hætta er á segareki - viö lanqvarandi hreyfingaleysi. *Segamyndun og segarek í slagæöum: Notkun á samsettum getnaöarvarnartöflum eykur hættuna á segamyndun í slagæðum og hættuna a segareki. Atvik sem skráö hafa veriö eru meöal annars hjartadrep og heilablóöfall (blóöþurrö og heilablæðing, skammvinnt blóðþurröarkast). Hættan á segamyndun í slagæðum og segareki erenn meiri hjá konum sem hafa undirliqqjandi áhættuþætti. Gæta skal varúöar þegar konum í áhættuhópi fyrir segamyndun í slagæöum og segareki er ávísaö samsettum getnaöarvarnartöflum. Dæmi um ahættuþætti fyrir seqamyndun í slagæöum og segareki eru: - reykingar, - háþrýstingur, - óhófleg blóöfituhækkun, - offita og aukinn aldur. Konur meö migreni (einkum mígrem með flogboöa) sem nota samset ar getnaöarvarnartöflur kunna aö vera í meiri hættu á aö fá heilablóöfall. 2). Augnskemmdir: Skráö hafa veriö tilfelli af segamyndun í sjónuæðum, sem leitt geta til sjónmissis aö hluta eöa aö fullu, samfara notkun samsettra getnaöarvarnartaflna. Ef þaö eru einhver merki eöa einkenni um breytingar á sjón svo sem sjóntruflanir, byrjun á útstæöum augum, tvísýni, doppubjúgur, eða skemmdir a sjónuæöum þá skal hætta inntöku taflnanna og strax meta orsökina. 3). Blóöþrýstingur: Skráöar hafa veriö hækkanir á blóðþrýstingi hjá konum sem taka inn samsettar getnaöaryarnartoflur. Mæ t er meö aö konur sem hafa háþrýsting, sögu um háþrýsting eða sjúkdóma tengdum háþrýstingi noti aörar getnaöarvarnir. Ef samsettar getnaöarvarnartöflur eru notaðar i slikum tilyikum þa er ráölagt að mæla blóöþrýstinginn reglulega og ef marktæk aukning verður á blóöþrýstingi þá ber aö hætta töku taflnanna (sjá 4.3 Frábendingar). Hjá flestum konum fer blóðþrýstingur aftur i eölilegt horf þegar hætt er aö taka samsettar getnaðarvarnartöflur og þaö er ekki munur á tíöni háþrýstings hjá þeim sem hafa notaö og þeim sem hafa aldrei notaö samsettar getnaóarvarnartoflur. Konur meö háþrýsting sem ekki hefur náöst stjórn á, eiga ekki aö nota samsettar getnaöarvarnartöflur. 4). Krabbamein í æxlunarfærum: Rannsókmr hafa gefiö til kynna aö tengsl geti verið milli notkunar samsettra qetnaðarvarnartaflna og aukinnar hættu á leghálskrabbameini eöa æxlisvexti í leghálsþekju (intraepithelial) hjá nokkrum samfélagshópum kvenna. Samt sem áður er enn agreinmgur um aö hve miklu leyti þessar niöurstööur séu afleiöingar mismunandi kynlífshegöunar og annarra þátta. i þeim tilfellum þar sem óeölilegar blæöingar frá kynfærum hafa ekki veriö sjukdomsgreindar er ráölaqt aö framkvæmd sé fullnægjandi sjúkdómsgreining. Safngreining á 54 faraldsfræöilegum rannsóknum sýndi aö þaö er dálítil aukning á hlutfallslegri hættu (RR-1.24) á aö brjostakrabbamem qreinist hjá konum sem nota samsettar getnaöarvarnartöflur boriö saman viö þær sem aldrei nota þær. Þessi aukna hætta minnkar stig af stigi á tíu árum frá þvi aö notkun samsettra getnaöaryamataflna er hætt. Þessar rannsóknir sýndu ekki fram á orsakatengsl. Sú aukna hætta á greiningu brjóstakrabbameins sem sást kann aö stafa af þvi aö greining brjóstakrabbameins veröur fyrr hja þeim sem nota samsettar getnaöarvarnartöflur (vegna reglulegra eftirlits) eöa vegna líffræöilegrar verkunar taflnanna eöa af báöum þessu þáttum. Þar sem brjóstakrabbamein er sjaldgæft hja konum undir fertugu, þá er aukning á fjölda greindra tilfella brjóstakrabbameins lítil hjá þeim sem nota samsettar getnaöarvarnartöflur að staöaldri samanboriö við hættuna a að fá brjóstakrabbamein einhvern tíma á ævinni. Brjóstakrabbamein sem greindust hjá þeim sem einhvern tímann notuðu samsettar getnaöarvarnartöflur, virtust ekki vera eins langt gengin klínískt samanborið viö brjostakrabbamem þeirra sem aldrei notuöu samsettar getnaöarvarnartöflur. _ _ 5) Æxli í lifur/lifrasjúkdómar: i mjög fáum tilfellum hefur veriö greint frá lifrarkirtilæxlum, og enn sjaldnar illkynja lifrakrabbameinum i tengslum viö notkun samsettra getnaöarvamartaflna. Svo viröist sem áhættan aukist viö notkun á samsettum getnaöarvarnartöflum. Rof á þessum lifrarkirtilæxlum geta leitt til dauða vegna lifshættulegra kviöarholsblæöinga. Konur meö sogu um tengsi milli notkunar á samsettum getnaöarvarnartöflum og gallteppu og konur meö gallteppu á meögöngu eru líklegri til að mynda æxli viö notkun á samsettum getnaðaryarnatöflum. Ef þessar konur fá samsettar getnaöarvarnatöflur skulu þær vera undir reglulegu eftirliti og ef einkenni koma aftur fram skulu þær hætta notkun taflnanna. 6). Migrem/Höfuöverkur: Hætta ska notkun samsettra qetnaöarvarnartaflna ef fram kemur mígreni, ef mígreni versnar eöa ef fram kemur ítrekaöur, eöa viövarandi eöa alvarlegur höfuöverkur. Kanna veröur hver er ástæöa hofuöverkjanria. Konur meö mígreni (einkum mígreni meö flogboða) sem nota samsettar getnaöarvarnartöflur kunna að vera í meiri hættu á aö fá heilablóöfall. Varúöarráðstafanir fyrir notkun: 1 ).Lækmsskoöun. Aður en nieöfer meö samsettri getnaöarvarnartöflu er hafin á aö skoöa vandlega sjúkrasögu og fjölskyldusögu viðkomandi og kanna líkamsástand hans og m.a. mæla blóöþrýsting. Slíka lækmsskoðun a aö endurtaka reqlulega meðan á meðferö meö samsettri getnaöarvarnartöflu stendur. 2). Áhrif á kolvetni og lípíða: Skráö hefur veriö skert sykurþol hjá þeim sem nota samsettar getnaöarvarnartoflur. Fylgjast þarf vandlega meö þeim konum sem nota samsettar getnaöarvarnartöflur og hafa skert sykurþol eöa eru sykursjúkar. Lágt hlutfall kvenna sem taka getnaöarvarnartöflur munu einmg fa breytingar á fituqildum. Hjá konum meö blóöfituhækkun sem ekki hefur náðst stjórn á skal íhuga getnaöarvörn án hormóna.Viövarandi blóöþríglýseriöhækkun getur oröið hjá litlum hluta þeirra sem nota samsettar qetnaöarvamartöflur. Hækkun þríglýseriöa í plasma getur leitt til brisbólgu og annarra fylgikvilla. Fylgjast skal náiö með konum sem hafiö hafa meðferö viö hækkaðri blóöfitu ef þær kjosa aö nota samsettar getnaðarvarnartöflur. 3).BIæöingar frá kynfærum: Hjá sumum konum veröa ekki blæöingar á töflulausa timabilinu. Ef samsettu getnaðarvarnartöflurnar hafa ekki veriö teknar samkvæm leiöbeiningum áöur en fyrstu tíöablæðingar féllu niöur eða ef tvennar blæðingar í röö falla niöur, þá ber að stöðva inntöku taflnanna og nota aörar getnaðarvarnir sem ekki inmhalda hormona þar tM aö þungun hefur verið útilokuö. Komið geta fram milliblæöingar og blettablæöingar hjá sjúklingum sem nota samsettar getnaðarvarnartöflur einkum á fyrstu þremur manuöum meöferöarinnar Teguna próqestins og skammtur þess kann aö skipta máli. Ef þessar blæöingar eru viövarandi eöa koma ítrekaö fram skal íhuga hvort ástæöan sé af öðrum toga en af hormónum og framkvæma viöeigandi sjúkdómsgreiningu, til aö útiloka þungun, sýkingu, illkynja sjúkdóma eöa aðrar ástæður. Ef útilokað hefur veriö að blæöingin stafi af sjúkdómum þá gæti áframhaldandi meöferö meö samsettum qetnaöarvarnartöflum eöa skipti milli tegunda leyst vandamáliö . Sumar konur fá tíðateppu (líklega án eggloss) eftir aö töku lyfsins er hætt eöa fátíðir (oligomenorrhea) einkum ef sagai er um shkt. 4). Þunqlyndi' Fylgjast þarf náiö meö konum sem hafa sögu um þunglyndi og nota samsettar getnaöarvamartöflur. Ef þunglyndi á alvarlegu stigi kemur aftur fram þá á að stöðva meöferöina. Sjuklinga sem veröa verulega þunglyndir meðan á meöferö meö samsettum getnaöarvarnartöflum stendur ættu aö hætta aö taka töflurnar og nota aörar gerðir getnaöarvarna til að reyna aö komast aö þv hvort einkennin stafa af lyfjatökunni. 5). Annaö: Gera ætti sjúklingum grein fyrir því aö þetta lyf veitir hvorki vörn gegn HIV sýkingum (alnæmi) né öðrum kynsjúkdómum. Niöurgangur og/eða uppkös qeta leitt til minnkaðs frásogs hormóna sem leiöir til lægri þéttni í blóövökva. (sjá kafla 4.2). Sjúklingar meö galaktósaóþol, laktasaþurrö eóa glúkósa galaktósa vanfrasog, sem eru sjaldgæflr arfgengi kvillar skulu ekki taka lyfiö. Einnig sjúklingar meö frúktósaóþol, glúkósa-galaktósa vanfrásog eóa súkrósa-ísómaltasaþurrð, sem eru sjaldgæfir arfgengir kvillar, skulu ekki taka lyfið. Milliverkani viö önnur lyf og aðrar milliverkanir. Milliverkanir etínýlestradíóls og annarra efna getur bæöi leitt til aukinnar eöa minnkaðrar þéttm á etínýlestradióli i blóövökva. Minnkuö þéttni etinylestradíóls blóðvökva getur orsakaö aukna tíöni milliblæöinga og óreglulegra blæöinga og hugsanlega dregið úr verkun samsettra getnaðarvarnartaflna. Viö samtímis notkun lyfja sem inmhalda etinylestradi og efna sem geta leitt til minnkaörar þéttni etínýlestradíóls í blóövökva er mælt meö aö nota getnaðarvarnir sem ekki innihalda hormóna (s.s. verjur og sæöisdrepandi krem) samtimis heföbundinry inntöku HARMONET, til aö fyrirbyggja þungun. Samsettar getnaöarvarnartöflur ættu ekki aö vera fyrsta getnaöarvörnin ef um langvarandi notkun slíkra efna er aö ræða. Eftir aö notkun efna sem leitt qeta til minnkaörár þéttni etínýlestradíóls í blóðvökva hefur veriö hætt er mælt meö að nota aörar getnaöarvarnir sem ekki innihalda hormóna í aö minnsta kosti 7 daga. Ráölegt er að nota slika hormónalausar getnaöarvarnir lengur ef efniö örvar lifrarensím sem leiöir til minnkaðrar þéttni etínýlestradíóls í blóðvökva. Þaö getur stundum tekið nokkrar vikur þar til aö slík örvun lifrarensima hætti en slíkt er háö skammti, lengd notkunar og hraöa brotthvarfs lifrarensímörvandi efnisins. Dæmi um efni sem geta minnkað þéttni etínýlestradíóls i blóövökva: Serhvert efm sem minnkar viðverutimann í meltingarvegi. Efni sem örva lifrarensím s.s. rífampicín, rífabútín, barbítúrsýrur, prímadón, fenýlbútazón, fenýtóín, dexametasón, gríseófúlvín, tópíramat, sumir próteasahemlar, módafmil. Hypericum perforatum ( St. Johns Wort ) og Rítónavír (liklega meö örvun lifrarensíma). Ákveöin sýklalyf (t.d. ampicillín og önnur penicillin, tetracýklín) með því að draga úr lifrar-þarma hringrás estrogen Dæmi um efni sem geta aukiö þéttni etínýlestradíóls í blóövökva: Atorvastatín. Samkeppnisblokkar fyrir súlfateringu á veggi meltingarvegs s.s. askorbínsýra (C-vítamín) og paracetamol. Efm sern draqa úr virkni cýtakróm P450 3A4 ísóensíma s.s. indínavír, flúkónazól og tróleandómýcin. Samtimis gjöf tróleandómýcíns og samsettra getnaðarvarnartaflna getur aukiö hættuna a ga^ teppu i lifu^ Etínýlestradíól getur truflaö umbrot annarra lyfja meö því að blokka umbrotsensim í lifur eöa með því aö hvetja samtengingu lyfja í lifur einkum glúkúróníöeringar. Því kann þéttnin i bloövokva og vefjum ýmist aö aukast (t.d. cýklóspórín, theófýllín, barksterar) eöa aö minnka (t.d. lamótrigín). Skráö hefur veriö aukin hætta á mjólkurflæöi hjá sjúklingum sem meðhöndlaöir eru meö flunarizm og fá getnaöarvarnarlyf til inntöku. Skoöa ætti upplýsingar þeirra lyfja sem viökomandi notar samtímis samsettu getnaðarvarnatöflunum til aö greina likur á milliverkunum Hjá sjúklingum sem taka inn samsettar getnaöarvamartöflur og Jóhannesarjurt (hypericum perforatum) hafa veriö skráðar milliblæöingar. Jóhannesarjurt kann að örva lifrarensim sem fræöMeg qeta leitt til minni verkunar samsettra getnaöarvamartaflna. Mælt er með aö nota einnig getnaöarvarnir án hormóna ef Jóhannesarjurt er notaöur samtimis samsettum getnaöaryarnartóflum. Aukaverkanir- Varðandi Alvarlegar aukaverkanir hjá þeim sem nota samsettar getnaöarvamartöflur, Sjá kafla 4.4.. Notkun samsettra getnaðarvarnartaflana hefur verið tengd: Aukinni hættu seqamyndun oq segareki í slagæðum og bláæöum, þar með talið kransæöastíflu, heilablóöfall, skammvinnu blóöþurröarkasti, blóötappamyndun og lungnasegareki *Aukinm hættu á æxlismyndun' leghálsþekju og leghálskrabbameini. *Aukinni hættu á aö greinast meö brjóstakrabbamein. *Aukin hætta á góökynja lifraræxlum (Ld. staöbundin Aörar mögulegar aukaverkanir hjá þeim sem nota samsettar getnaöarvarnartöflur Algengar (>1/100):Miötaugakerfi: Skapbreytingar þar með talið þunglyndi, breytingar á kynhvöt höfuðverkur þar • * • ■ læöingartruflanir, bletta-/milliblæöing. Tíöaþrautir, úthverfmg á legháls og breyting á seytingu ur legi, tiöateppa.Brjóst: Verkir, eymsii. i.u_» i...:*_i.:_ lj.-.a. c.'.i/innar i ann^nnohrnti har moA talín cupnnacvkinn Almpnnar 3iikavprkanir: Vökvasöfnun/biúour- meö taliö mígreni, taugaveiklun, sundl. Þvag-oa kynfæri:blæðingartruflanir,......................-------------- ----- - - . - stækkun oq seyting úr brjóstum.Meltingarvegur: Ógleöi, uppköst, kviöverkir. Húð: Gelgjuþrymlar. Sýkingar: Leggangaþroti þar meö talin sveppasyking.Almennar aukaverkamr. Vókvasofnun/bjugur Rannsóknir: Þyngdarbreytingar (aukin eöa minnkuö). Sjaldgæfar: Meltingarvegur: Krampar í kviöarholi, þaninn kviöur.Húö: Utbrot, meögöngufreknur (chloasma) sem getayenö yiövarand' óeölll®9JV og mikill hárvöxtur, hárlos. Innkirtlar: Breyting á matarlyst (aukin eða minnkuð). Rannsóknir: Hækkaöur blóöþrýstingur, breytingar á blóöfltugildum þar með talið blóöþriglyseriöhækkun. Mj 9 sjaldqæfar Hjarta- og æöakerfi:Aukning á æöahnútum.lnnkirtlar: Skert sykurþol, versnandi porfýría. Meltingarvegur: Brisbólga, lifrarkirtilsæxli, staöbundið krabbamein i lifrarfrumum, gula af völdu qallteppu sjúkdómar í gallblöðru þar meö taldir gallsteinar, blóöþurröar ristilbóga (ischemic colitis). Ónæmiskerfi: Bráöaofnæmi/ofnæmislost þar meö talin mjög sjaldgæf tilfelli og alvarlegra verkanna meö öndunarfæra og blóörásar einkennum, versnandi rauöir úlfar.Miötaugakerfi:Versnandi rykkjabrettur (chorea). Þvag- og kynfæri: Blóðlýsuþvageitrunarheilkenni. Augu: Óþolfynr augnlinsurn. sjóntaugarþroti, segamyndun í sjónuæöum.Rannsóknir: Lækkuö gildi fólats í blóðvökva. Sjóntaugarþroti getur leitt til sjónmissis aö hluta eöa aö fullu. Samsettar getnaöaryarnartoflur geta valdi versnandi gallblöörusjúkdómum sem fyrir eru og hraöaö þróun þessara sjúkdóma hjá konum sem áður voru einkennalausar. Meöferö samsettra getnaðarvarnataflna getur lækkaö gildi fólat blóövökva. Ofskömmtun: Einkenni ofskömmtunar getnaöarvarnartaflna hjá fullorönum og börnum geta veriö, ógleði, uppköst, eymsli í brjóstum, sundl, kviöverkur, svefnhöfgi/þreyta konur geta >en9 blæöinqar. Ekkert sértækt mótefni er til og ef frekari meðferð viö ofskömmtun er nauösynleg, skal hún beinast aö einkennum. Markaösleyfishafi: Wyeth Medica Ireland. < Umboðsaðili a Islan ^ lcepharma hf Lynghálsi 13 110 Rvk. Lyfiö er lyfseöilsskylt. Greiöslufyrirkomulag: 0 Styttur sérlyfjaskrártexti dags. 16. desember 2008. Sjá allan textann á www.lyfjastofnun.is. Pakknmgar og ve apríl 2009: 3x21 stk, þynnupakkaö: 3.360kr. icepharma Wyeth 804 LÆKNAblaðið 2009/95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.