Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2009, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.11.2009, Blaðsíða 38
ftétt ák vöröun Reynsla sem treysta má2 CELEBRAT (C ELECOXI B) Ábendingar TH meðhöndlunar á einkennum slitgigtar, iktsýki og hryggikt. Ákvöröun um aö ávísa sérhæföum COX-2 hemli skal grundvallast á mati á heildaráhættu hvers sjúklings. Skammtar og lyfjagjöf. Vegna þess aö hætta á hjarta- og æðasjúkdómum af völdum celecoxibs getur hugsanlega aukist með auknum skömmtum og aukinni meöferðarlengd, á meðferöartími aö vera eins stuttur og mögulegt er og nota á minnsta virkan sólarhringsskammt. Endurmeta á reglulega þörf sjúklings fyrir verkjastillingu og svörun viö meöferö, einkum hjá sjúklingum meö slitgigt. Stitgigt: Ráölagður sólarhrings- skammtur er yfirleitt 200 mg einu sinni á sólarhring eöa skipt í tvo skammta. Hjá sumum sjúklingum meö ófullnægjandi linun einkenna getur veriö ávinningur (því að nota 200 mg tvisvar sinnum á sólarhring. Ef lækningalegur ávinningur hefur ekki náöst eftir 2 vikur ætti aö íhuga önnur meöferöarúrræöi. Iktsýki: Ráölagöur upphafs-sólarhringsskammtur er 200 mg skipt í tvo skammta. Síöar meir má, ef þörf krefur, auka skammtinn í 200 mg tvisvar á sólarhring. Ef lækningalegur ávinningur hefur ekki náöst eftir 2 vikur ætti aö íhuga önnur meöferðarúrræöi. Hryggikt: Ráölagöur sólarhringsskammtur er 200 mg einu sinni á sólarhring eöa skipt í tvo skammta. Hjá fáeinum sjúklingum með ófullnægjandi linun einkenna getur verið ávinningur í því aö nota 400 mg einu sinni á sólarhring eða skipt í tvo skammta. Ef lækningalegur ávinningur hefur ekki náöst eftir 2 vikur ætti aö íhuga önnur meöíerðarúrræði. Ráölagöur hámarksskammtur á sólarhring, fyrir allar ábendingamar, er 400 mg. Nota má Celebra með eöa án matar. Aldraöir. Eins og hjá fullorönum er ráölagöur upphafsskammtur 200 mg á sólarhring. Síöar meir má, ef þörf krefur, auka skammtinn í 200 mg tvisvar á sólarhring.Gæta skal sérstakrar varúðar hjá öldruðum sem eru innan viö 50 kg aö líkamsþyngd. Skert lifrarstarfsemi: Hefja skal meðferð með helmingi ráðlagðs skammts hjá sjúklingum meö staöfesta í meöallagi skerta lifrarstarfsemi sem hafa 25-35 g/l af albúmíni í sermi. Hvaö þennan sjúklingahóp varöar liggur einungis fyrir reynsla frá sjúklingum með skorpulifur. Skert nýmastarfsemi: Reynsla af notkun celecoxibs handa sjúklingum með vægt til í meöallagi skerta nýmastarfsemi er takmörkuö og skal þvi meðhöndla slíka sjúklinga meö varúð. Böm: Celecoxib er ekki ætlað bömum. Sjúklmgar með skert CYP2C9 umbrot: Gæta skal varúöar viö gjöf celecoxibs handa sjúklingum, sem vitaö er um eöa þar sem grunur leikur á aö um skert CYP2C9 umbrot sé að ræða, byggt á arfgerð eöa fyrri sögu/reynslu með öðmm CYP2C9 hvarfefnum, þar sem hættan á skammtaháöum aukaverkunum eykst. Ihuga skal aö minnka minnsta ráðlagðan skammt um helming. Frábendingar Saga um ofnæmi fyrir virka efninu eöa einhverju hjálpar- efnanna. Þekkt ofnæmi fyrir sulphonamidum. Virkt ætisár eöa blæöingar í meltingarvegi. Sjúklingar sem hafa fengið astma, bráöa nefslimubólgu, nefsepa (nasal polyps), ofsabjúg, ofsakláöa eöa annars konar ofnæmi eftir notkun asetýlsalisýlsýru eöa bólgu- eyöandi gigtarlyfja (NSAID) þar með taldir cyclooxygenasa-2 (COX-2) hemlar. Meðganga og konur sem geta oröið þungaöar, nema notuð sé örugg getnaöarvörn. Hjá þeim tveimur dýrategundum sem hafa veriö rannsakaöar hefur komiö í Ijós aö celecoxib getur valdiö vansköpunum. Hugsanleg áhætta fyrir þungaöar konur er ekki þekkt en ekki er unnt að útiloka hana. Brjóstagjöf. Alvarlega skert lifrarstarfsemi (albúmín í sermi < 25 g/1 eöa Child-Pugh 10). Sjúklingar með áætlaða kreatínínúthreinsun < 30 ml/min. Bólgu- sjúkdómur í þörmum. Hjartabilun (congestive heart failure (NYHA ll-IV)). Staðfestur hjartasjúkdómur vegna blóöþurröar, sjúkdómar í útlægum slagæðum og/eöa heilaæöa- sjúkdómur. Sérstök varnaöarorð og varúöarreglur viö notkun Fylgikvillar í efri hluta meltingarvegar (gatmyndun, sár eöa blæðingar) hafa komið fram hjá sjúklingum sem fengið hafa meðferð með celecoxibi, og hafa stundum verið banvænir. Gæta skal varúöar hjá sjúklingum sem eru í mestri hættu á aö fá aukaverkanir frá meltingarvegi í tengslum viö notkun bólgueyöandi gigtarfyfja (NSAID); aldraðir, sjúklingar sem samhliða nota önnur bólgueyðandi gigtartyf eöa asetýlsalisýlsýru og sjúklingar meö sögu um sjúkdóm i meltingarvegi t. d sár eða blæðingu. Enn frekari hætta er á aukaverkunum frá meltingar- vegi (sár í meltingarvegi eöa aörir fylgikvillar í meltingarvegi) þegar celecoxib er notað samhliöa asetýlsalisýlsýru (jafnvel í litlum skömmtum). I langtíma klínískum rannsóknum hefur ekki verið sýnt fram á marktækan mun hvaö varöar aukaverkanir á meltingarveg við notkun sérhæfðra COX-2 hemla og asetýlsalisýlsýru annars vegar og bólgueyðandi gigtariyfja og asetýlsalisýlsýru hins vegar. Foröast skal samtímis notkun celecoxibs og bólgueyöandi gigtariyfja (NSAID), sem ekki innihalda asetýlsalisýlsýru. Aukinn fjöldi alvarlegra hjarta- og æöasjúkdóma, aöallega hjartadrep, kom í Ijós í langtíma saman- buröarrannsókn við lyfleysu hjá sjúklingum með kirtilsepa (sporadic adenomatous polyps) sem fengu 200 mg tvisvar á sólarhring eða 400 mg tvisvar á sólarhring af celecoxibi, samanboriö viö lyfleysu. Vegna þess aö hætta á hjarta- og æðasjúkdómum af völdum celecoxibs getur hugsanlega aukist meö auknum skömmtum og aukinni meöferöariengd, á meöferöartimi aö vera eins stuttur og mögulegt er og nota á minnsta virkan sólarhrings- skammt. Endurmeta á reglulega þörf sjúklings fyrir linun einkenna og svörun við meðferö, einkum hjá sjúklingum með slitgigt. Sjúklingar meö marktæka áhættuþætti fyrir hjarta- og æðasjúkdómum (t. d. háþrýsting, blóðfituhækkun, sykursýki, reykingar) á ekki aö meöhöndla með celecoxibi nema að vel athuguðu máli. Sértækir COX-2 hemlar koma ekki í staö fyrirbyggjandi notkun acetýlsalicýlsýru gegn hjarta- og æöasjúkdómum af völdum segareks, því þeir hamla ekki samloöun blóöflagna. Því skal ekki hætta meöferö meö lyfjum sem hamla samloöun blóöflagna. Svo sem við á um önnur lyf sem hemja nýmyndun prostaglandina hefur sést vökvasöfnun og bjúgur hjá sjúklingum sem nota celecoxib. Því skal nota celecoxib með varúð handa sjúklingum meö sögu um hjartabilun, vanstarfsemi vinstri slegils eöa háþrýsting og hjá sjúklingum sem eru meö bjug af einhverri annarri ástæöu, vegna þess að hömlun prostaglandina getur haft í för með sér versnandi nýmastarfsemi og vökvasöfnun. Einnig skal gæta varúðar hjá sjúklingum sem nota þvagræsilyf eöa geta af öörum orsökum veriö í hættu á aö verða fyrir blóöþurrð. Svo sem viö á um öll bólgueyöandi gigtartyf (NSAID), getur celecoxib leitt til nýgengis háþrýstings eða versnunar á háþrýstingi sem þegar er til staðar, sem hvort um sig getur leitt til aukinnar tiöni hjarta- og æöasjúkóma. Þvi skal fylgjast náiö með blóöþrýstmgi við upphaf meðferöar og á meöan meöferö stendur. Hjá öldruðum em meiri líkur á skertri nýma- eöa lifrarstarfsemi og sér í lagi skertri hjartastarfsemi, og því skulu læknar hafa viöeigandi eftirlit með sjúklingunum. Bólgueyöandi gigtariyf (NSAID), þar meö taliö celecoxib, geta valdið eiturverkun á nýru. í klínískum rannsóknum var sýnt fram á aö celecoxib hefur svipuö áhrif á nýru og þaö bólgueyöandi gigtarfyf (NSAID) sem miöaö var við. Þeir sjúklingar sem eru (mestri hættu á eiturverkun á nýru eru sjúklingar sem hafa skerta nýmastarfsemi, eru meö hjartabilun, eru með lifrarbilun og aldraðir. Fylgjast skal náiö meö þessum sjúklingum meðan á celecoxib meöferö stendur.l tengslum við notkun celecoxibs hefur veriö greint frá nokkrum tilvikum um alvarleg áhrif á lifur, þar á meöal svæsinni lifrarbólgu (í sumum banvæn), drepi í lifur og lifrarbilun (i sumum tilvikum banvæn eöa krafðist lifrarigræöslu). I þeim tilvikum þar sem greint var frá því hvenær áhrifin komu fram, komu flestar alvarlegustu aukaverkanimar á lifur fram innan eins mánaöar frá því aö meöferö með celecoxibi hófst. Ef starfsemi einhverra ofannefndra líffæra versnar hjá sjúklingum á meðan á meðferð stendur, á aö gera viöeigandi ráöstafanir og íhuga hvort hætta eigi meöferö meö celecoxibi. Celecoxib hamlar CYP2D6. Enda þótt þaö sé ekki öflugur hemill þessa ensíms kann að vera nauðsynlegt aö minnka skammta þeirra lyfja sem skömmtuö eru einstaklingsbundið og umbrotna fyrir tilstilli CYP2D6. Gæta skal varúöar viö meöferö sjúklinga sem vitað er að hafa lélega CYP2C9 ensímvirkni. Eftir markaössetningu hefur veriö greint frá alvarlegum áhrifum á húö, sumum banvænum, þar með taliö skinnflagnings-bólgu, Stevens-Johnson heilkenni og eitrunardrepi í húö i tengslum viö notkun celecoxibs, en þetta kemur örsjaldan fyrir. Svo viröist sem sjúklingar séu í mestri hættu fyrir þessum aukaverkunum í byrjun meðferöar: í flestum tilvikum hafa þessi einkenni byrjaö aö koma fram á fyrstu mánuöum meöferöar. Greint hefur veriö frá alvarlegu ofnæmi (bráðaofnæmi og ofnæmisbjúg) hjá sjúklmgum sem fengu celecoxib. Sjúklingar meö sögu um ofnæmi fyrir sulphonamidum eða ofnæmi fyrir einhverju lyfi eru hugsanlega í meiri hættu að fá ofnæmi. Hætta skal notkun celecoxibs strax og fram koma húðútbrot, sár í slímhúö eða einhverjar aðrar vísbendingar um ofnæmi. Celecoxib getur dulið hita og önnur merki um bólgu. Alvarlegar blæðingar hafa komiö fyrir hjá sjúklingum sem jafnframt nota warfarin. Gæta skal varúöar þegar celecoxib er notaö samtímis warfarini og öðrum blóöþynningarlyfjum til inntöku: Celebra 100 mg og 200 mg hylki innihalda mjólkursykur (149,7 mg og 49,8 mg, taliö í sömu roð). Sjúklingar meö sjaldgæfan arfgengan kvilla galaktósaóþol, Lapp laktasa skort eöa glúkósa-galaktósavanfrásog ættu ekki að taka þetta lyf. Milliverkanir viö önnur lyf og aðrar milliverkanir Lyfhrifamilliverkanir Fylgjast skal með blóðstorkuvirkni, einkum fyrstu dagana eftir aö celecoxib meðferð hefst eða henni er breytt hjá sjúklingum sem nota warfarin eöa önnur blóðþynningartyf, vegna þess aö þessir sjúklingar eru i aukinni hættu á aö fá blæðingafylgikvilla. Þess vegna er mikilvægt aö fylgjast vel með prótrombíntíma INR hjá sjúklingum sem nota blóöþynningarlyf til inntöku, sérstaklega fyrst eftir að meöferð meö celecoxibi hefst og þegar henni er breytt. Greint hefur verið f rá blæöingum i tengslum viö lengingu prótrombíntima, einkum og sér í lagi hjá öldruöum sjúklingum, sem nota samtímis warfarin og celecoxib og hefur þetta í sumum tilvikum verið banvænt. Bólgu- eyöandi gigtarlyf geta dregiö úr virkni þvagræsilyfja og háþrýstingslyfja. Eins og viö á um bólgueyöandi gigtarlyf (NSAID), getur hætta á bráöri nýmabilun, sem venjulega gengur til baka, aukist hjá sumum sjúklingum sem eru í hættu á skertri nýmastarfsemi (t.d. sjúklingar meö vessaþurrö eða aldraöir sjúklingar) viö samtímis notkun ACE hemla eöa angíotensín II viðtakablokka og bólgueyöandi gigtarlyfja (NSAID), þar meö taliö celecoxib. Þess vegna á að gæta varúöar viö samtimis gjöf þessaralyfja, sérstaklega hjá öldruöum. Gefa á sjúklingum nægan vökva og íhuga eftirlit með nýmastarfsemi eftir aö samhliöa gjöf er hafin og reglulega þar á eftir. fklínískri rannsókn, sem stóö yfir í 28 daga hjá sjúklingum sem fengu lisinopríl við fyrsta- og annars stigs háþrýstingi, leiddi gjöf 200 mg af celecoxibi tvisvar á sólarhring ekki til klínískrar aukningar á miögildi slagbils- eða þanbilsblóöþrýstings á sólarhring, ákvarðaö með 24-klukkustunda blóöþrýstings- mælingu, samanboriö viö meöferö með lyfleysu. Hjá sjúklingum sem gefiö var 200 mg af celecoxibi tvisvar á sólarhring, var álitið að 48% svöruöu ekki meðferð meö lisinopríli í lokaheimsókn á rannsóknarsetur (skilgreint annaöhvort sem þanbils blóöþrýstingur >90 mmHg eða þanbils blóöþrýstingur aukning >10% samanborið við gmnnlínu), samanborið viö 27% sjúklinga sem fengu lyfleysu; munurinn var tölfræðilega marktækur. Á þaö hefur verið bent aö samtímis notkun bólgueyöandi gigtartyfja og ciclosporins eða tacrolimus geti aukiö eiturverkanir ciclosporins og tacrolimus á nýru. Því skal fylgjast náið með nýmastarfsemi þegar celecoxib er notað samtímis ööm hvom þessara lyfja. Nota má celecoxib samtímis litlum skömmtum af asetýlsalisýlsým en þaö kemur þó ekki í stað asetýlsalisýlsým sem notuö er til fyrirbyggjandi meðferöar viö hjarta- og æöasjúkdómum. Eins og viö á um önnur bólgueyöandi gigtarlyf, benda rannsóknir til aö samtímis notkun celecoxibs og lítilla skammta asetýlsalisýlsým leiði til aukinnar hættu á sáramyndun í meltingarvegi og öðmm fylgikvillum í efri hluta meltingarvegar, samanboriö viö celecoxib eitt og sér. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla Sjúklingar sem finna fyrir sundli, svima eöa syfju þegar þeir nota celecoxib eiga ekki að aka bifreiö eða nota vélar. Aukaverkanir (algengar) Sýkingar af völdum baktería og sníkjudýra: Skútabólga, sýkingar í efri hluta öndunarvegar, þvagfærasýking. Ónæmiskerfi: Versnandi ofnæmi. Geöræn vandamál: Svefnleysi. Taugakerfi: Svimi, ofstæling. Hjarta: Hjartadrep. Æöar: Háþrýstingur. öndunarfæri, brjósthol og miömæti: Kokbólga, nefslímubólga, hósti, andnauö. Meltingar- færi: Kviðverkir, niðurgangur, meltingartruflun, vindgangur, uppköst, kyngmgartregða. Húö og undirhúö: Útbrot, kláöi. Almennar aukaverkanir og ástand tengt íkomuleið: Flensulik einkenni, Bjúgur á útlimum/vökvasöfnun. Pakkningar og verö: 1. september 2009: Hylki, hart 100 mg: 100 stk. (þynnupakkaö) 11.670 kr. Hylki, hart 200 mg: 10 stk. (þynnupakkaö) 3.442 kr. Hylki, hart 200 mg: 20 stk. (þynnupakkaö) 5.118. kr. Hylki, hart 200 mg: 100 stk. (þynnupakkað) 21.331 kr. Afgreiöslutilhögun: Lyfiö er lyfseöilsskylt. Greiöslufyrirkomulag: E. Handhafi markaösleyfis: Pfizer ApS, Lautrupvang 8, 2750 Ballerup, Danmörk. Umboösaöili á íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2,210 Garöabæ. Samantekt um eiginleika lyfs er stytt í samræmi við reglugerö um lyfjaauglýsingar. Heimild: Celebra: Samantekt á eiginleikum lyfs, 12. júní 2009. www.lyfja$tQfnun,is Heimildir: 1. Moore RA, Derry S, McQuay HJ. Cyclo-oxygenase-2 selective inhibitors and nonsteroidal 1. anti-infl ammatory drugs: balancing gastrointestinal and cardiovascular risk. BMC Musculoskeletal Disord 2007;8:73. 2. White WB, West CR, Borer JS, Gorelick PB, Lavange L, Pan SX et al. Risk of cardiovascular 2. events in patients receiving celecoxib: a meta-analysis of randomized clinical trials. Am J Cardiol 2007;99:91-8.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.