Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2009, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.11.2009, Blaðsíða 4
EFNISYFIRLIT Frágangur fræðilegra greina Höfundar sendi tvær gerðir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal- inni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og myndir skulu vera bæði á ensku og íslensku. Tölvuunnar myndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af net- inu. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Sjá upplýsingar um frágang fræði- legra greina: www.laeknabladid.is/fragangur- greina RITSTJÓRNARGREINAR Bryndís Benediktsdóttir 743 Heilsa, lífsgæði og krónur Fjárframlög til heilbrigðismála skerðast vegna kreppunnar og þá þarf að skoða allan kostnað gaumgæfilega svo að tiltækt fé komi að sem bestum notum. Runólfur Pálsson Háskólaspítali í kreppu 745 Ómarkviss niðurskurður fjár til Landspítala getur skaðað starfsemina og læknar þurfa að hafa forgöngu um stefnumótun heilbrigðisþjónustunnar. FRÆÐIGREINAR Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, Gyða Ásmundsdóttir, María Heimisdóttir, 747 Eiríkur Jónsson, Runólfur Pálsson Kostnaðarvirknigreining á meðferð við nýrnabilun á lokastigi Nýrnabilun á lokastigi krefst lífsnauðsynlegrar og kostnaðarsamrar meðferðar, annaðhvort skilunar eða ígræðslu nýra. Tilgangur þessarar rannsóknar var að bera saman kostnaðarvirkni ígræðslu nýra og skilunarmeðferðar á íslandi. Hildur Halldórsdóttir, Fjóla Katrín Steinsdóttir, Arna Guðmundsdóttir, Jakob Smári, Eiríkur Örn Arnarson Sjúkdómsmynd og meðferðarheldni ungs fólks með insúlínháða sykursýki eftir flutning yfir á göngudeild fyrir fullorðna Rannsóknir benda til þess að þunglyndi og langvarandi sjúkdómar líkt og sykursýki virki saman, einkenni sjúkdóms ágerist með auknu þunglyndi. Þunglyndiseinkenni hafa verið tengd verri sjálfsstjórn, of háum blóðsykri, auknum líkum á fylgikvillum, minni virkni, fleiri heimsóknum á bráðamóttöku, fleiri innlögnum á sjúkrahús og auknum heilbrigðiskostnaði. Umræðuhluti Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. hvers mánaðar nema annað sé tekið fram. 740 LÆKNAblaðið 2009/95 Kristinn Tómasson, Gunnar Guðmundsson 763 Geðheilsa og líðan íslenskra bænda Bændur virðast hafa færri merki um andlega vanheilsu en úrtak fólks úr samfélaginu. Þrátt fyrir minni áfengisvanda almennt talað eru þeir oftar í þeirri stöðu að sinna starfi sínu undir áhrifum víns. Hjalti Már Björnsson, Ása Elísa Einarsdóttir, Michael V. Clausen Ofnæmi og húðsýking eftir notkun á henna húðflúri - sjúkratilfelli í Ijósi þess hversu vel þekkt hættan af svörtu henna er minnir þessi sjúkrasaga á hversu mikilvægt er að eftirlit með notkun svona efna sé fullnægjandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.