Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2009, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 15.11.2009, Blaðsíða 41
UMRÆÐUR 0 G FRÉTTIR KRABBAMEINSRANNSÓKNIR Laufey Tryggvadóttir og Hólmfríður K. Gunnarsdóttir. hafa verið stundaðar um áratugaskeið hefur starf einstaklingsins yfirleitt verið lagt til grundvallar. Starfið segir svo margt, það segir mikið til um menntun hans, efnahag og félagslegar aðstæður. Menntun hefur einnig mjög góða kosti sem útgangspunktur og í nýlegri íslenskri rannsókn sem Halldóra Viðarsdóttir gerði og byggði einnig á manntalinu frá 1981 kemur fram skýr fylgni milli menntunar og nýgengis krabbameina. Fólk með stutta skólagöngu að baki fær frekar lungnakrabbamein en aðrir og konur með langskólamenntun fá frekar brjóstakrabbamein en aðrar konur. Þetta skýrist meðal annars af því að fólk með minni menntun reykir meira en langskólafólk og konur með langskólamenntun eignast börn sín seinna en aðrar konur og með því aukast líkurnar á brjóstakrabbameini," segir Hólmfríður. „Lífshættirnir endurspeglast í menntuninni sem aftur endurspeglar krabbameinstíðnina að nokkru leyti," segir Laufey. „Það kemur skýrt fram á íslandi, eins og sést hefur annars staðar, að það er afgerandi mis- munur á heilsufari þjóðfélagshópa eftir starfi og menntun. Þetta er talsvert viðkvæmt mál hér á íslandi þar sem við viljum trúa því að hér séu allir jafnir. Það er einfaldlega ekki svo gott og því er mjög mikilvægt að forvörnum sé fyrst og fremst beint að þeim hópum sem þurfa mest á forvörnum að halda." Þær leggja þó áherslu á að krabbamein endurspegli ekki stéttaskiptingu samfélagsins að öllu leyti vegna þess myndin varðandi krabbamein er flókin. „Stéttaskipting endurspeglast skýrar í dánarmeinum vegna ýmissa annarra sjúkdóma," segir Hólmfríður. „Norðurlönd eru þekkt fyrir öflugt vel- ferðarkerfi og meintan jöfnuð þegnanna en rann- sóknin sýnir að jafnvel við þær aðstæður tengjast þjóðfélagsstaða og starf því hvaða líkur eru á að fá tiltekin krabbamein. Bein tengsl við störf voru ekki víða sjáanleg, miklu fremur kom í ljós að lífshættir, menntun og aðrar félagslegar aðstæður hafa afgerandi áhrif í mörgum tilfellum," segir Laufey. Aðspurðar hvort íslendingar komi svipað út og hinar Norðurlandaþjóðirnar svara þær einfaldlega játandi. „Þó eru starfsgreinar á Norðurlöndunum sem ekki eru hér, til dæmis sótarar og skógarhöggs- LÆKNAblaðið 2009/95 777
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.