Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2009, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.11.2009, Blaðsíða 30
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKN Tafla V. Tengsl milli bænda og samanburðarhóps og geðheilsu metin með GHQ-12 og CAGE að teknu tilliti til 8 vinnuþátta frá QPS-Nordic 34+ auk aldurs og kyns ílógistiskri aðhvarfsgreiningu. _______________________________ GHQ (vm) CAGE (vm) Konur Karlar Allir Konur Karlar Allir Bændur /samanburðarhópur, (bændur =1) 1,4 (0,8-2,5) 1,1 (0,7-1,5) 1,2 (0,9-1,6) 0,9 (0,2-4,9) 1,8 (1,1-2,9) 1,7 (1,1-2,7) Aldur 1,0 (0,9-1,3) 0,9 (0,8-1,0) 0,9 (0,8-1,0) 0,9 (0,5-1,5) 0,9 (0,7-1,1) 0,9(0,7-1,1) Kyn (konur =1) á ekki við á ekki við 0,6 (0,4-0,8) á ekki við á ekki við 4,2 (2,1-8,4) Myndir þú segja að (vinnu sé álagið of mikið? 0,8 (0,5-1,1) 0,9 (0,7-1,3) 0,9 (0,7-1,1) 0,9 (0,3-2,5) 1,0 (0.6-1,6) 1,0 (0,7-1,5) Er vinnuálagið ójafnt þannig að verkefni hlaðist upp? 1,1 (0,9-1,5) 1,4 (1,1-1,7) 1,3 (1,1-1,5) 1,0 (0,5-2,2) 1,2 (0,9-1,6) 1,1 (0,8-1,5) Hefur þú of mikið að gera? 1,4 (1,0-1,8) 1,1 (0,9-1,4) 1,2 (1,0-1,4) 0,7 (0,3-1,5) 0,8(0,5-1,1) 0,8 (0,6-1,0) Eru verkefnin of erfið fyrir þig? 1,7 (1,2-2,2) 1,6 (1,3-1,9) 1,6 (1,3-1,9) 1,4 (0,6-3,2) 1,4 (1,1-2,0) 1,5 (1,1-1,9) Krefjast verkefnin meiri þekkingar en þú hefur? 0,9 (0,6-1,2) 1,1 (0,9-1,3) 1,0(0,8-1,1) 0,9 (0,3-2,5) 1,0 (0,8-1,3) 1,0 (0,7-1,3) Nýtist þekking þín og hæfni í starfi þínu? 0,8 (0,5-1,0) 1,0 (0,8-1,2) 0,9 (0,8-1,1) 0,9 (0,5-1,6) 1,3 (0,9-1,7) 1,2 (0,9-1,5) Býður starfið upp á skemmtileg og krefjandi verkefni? 1,0 (,8-1,2) 0,9 (0,7-1,1) 0,9 (0,8-1,1) 0,5 (0,3-1,0) 1,0 (0,8-1,3) 0,9 (0,7-1,1) Ertu ánægður með getu þína til að leysa vandamál í vinnunni? 0,8(0,6-1,1) 0,7 (0,6-0,9) 0,7 (0,6-0,9) 1,2 (0,5-2,8) 0,7 (0,5-0,9) 0,7 (0,5-1,0) vk= vikmörk. Marktækni er feitletruð. en konur í samanburðarhópi. Slíkan mun var þó ekki að finna meðal karlanna. Það var hins vegar algengara meðal bænda að verkefni væru of flókin að þeirra mati en á meðal samanburðarhópsins. Þá fundu karlkyns bændur frekar fyrir því að kunnáttu þeirra við að leysa verkefni vinnunnar væri áfátt og jafnframt að kunnátta þeirra nýttist ekki eins vel og þeir væntu. Bændum fannst vinnan frekar vera krefjandi en samanburðarhópnum á jákvæðan hátt. Þó voru karlkyns bændur ekki eins sáttir við getu sína til að leysa vinnutengd vandamál eins og karlar í samanburðarhópnum. Tafla V sýnir tengsl milli bænda og saman- burðarhóps og geðheilsu að teknu tilliti til átta sálfélagslegra vinnuþátta auk kyns og aldurs. Samkvæmt þessu var ekki munur á milli bænda og samanburðarhópsins með tilliti til að skimast jákvæður fyrir geðsjúkdómi samkvæmt GHQ- 12. Það að skimast jákvæður á GHQ-12 var tengt óreglulegu vinnuálagi þannig að verkefni hlaðast upp, því að hafa of mikið að gera og standa frammi fyrir of flóknum verkefnum. Það að vera sáttur við getu sína til að leysa vinnutengt vandamál tengdist því að skimast neikvætt. Það að vera með áfengisvanda tengist körlum í samanburðarhópnum og því að finnast verkefni vinnunnar vera of flókin. Tafla VI sýnir tengsl með bændum og samanburðarhópi við það að leita sér meðferðar vegna geðraskana, að teknu tilliti til átta sálfélagslegra vinnuþátta auk kyns og aldurs. Samanburðarhópurinn var líklegri til að leita sér meðferðar vegna kvíðaraskana en bændurnir. Þá voru konur, þeir sem standa frammi fyrir óreglulegu vinnuálagi þannig að vinna hleðst upp og þeir sem þurftu að glíma við of flókin verk líklegri til að sækja sér hjálp vegna kvíða. Þá var samanburðarhópurinn einnig líklegri til að leita sér hjálpar vegna svefnvanda. Konur, þeir sem eldri eru og þeir sem þurftu að glíma við of flókin Tafla VI. Tengsl milli bænda og samanburðarhóps og þess að sækja meðferð vegna geðeinkenna að teknu tilliti til átta vinnuþátta frá QPS-Nordic 34+ auk aldurs og kyn i lógistískri aðhvarfsgreiningu. Kvíði (vm) Þunglyndi (vm) Svefnörðugleikar (vm) Bændur/samanburðarhópur, (bændur =1) 2,4 (1,4-4,1) 1,6 (0,8-2,8) 2,3 (1,3-3,8) Aldur 1,1 (0,9-1,3) 0,8 (0,7-1,0) 1,4 (1,1-1,6) Kyn (konur =1) 0,5 (0,3-0,9) 0,5 (0,3-0,8) 0,5 (0,3-0,9) Myndir þú segja að í vinnu sé álagið? 1,3 (0,8-1,9) 1,4(0,9-2,1) 0,9 (0,6-1,3) Er vinnuálagið ójafnt þannig að verkefni hlaðist upp? 1,5 (1,1-2,0) 1,4 (1,0-1,9) 1,0 (0,8-1,3) Hefur þú of mikið að gera? 1,0 (0,7-1,4) 1,1 (0,8-1,6) 1,1 (0,8-1,5) Eru verkefnin of erfið fyrir þig? 1,5 (1,1-2,0) 1,6 (1,1-2,2) 1,7 (1,3-2,3) Krefjast verkefnin meiri þekkingar en þú hefur? 1,0 (0,7-1,3) 0,8 (0,5-1,1) 0,8(0,6-1,0) Nýtist þekking þín og hæfni í starfi þínu? 0,9 (0,6-1,2) 1,0 (0,7-1,5) 1,0 (0,7-1,3) Býður starfið upp á skemmtileg og krefjandi verkefni? 0,8(0,7-1,1) 0,9(0,7-1,1) 0,8(0,7-1,1) Ertu ánægður með getu þína til að leysa vandamál í vinnunni? 0,8(0,6-1,1) 0,6 (0,4-0,9) 0,7 (0,5-1,0) vm= vikmörk. Marktækni er feitletruð. 766 LÆKNAblaðið 2009/95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.