Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.2010, Page 43

Læknablaðið - 15.04.2010, Page 43
FRÆÐIGREINAR TILFELLI MÁNAÐARINS Tilfelli mánaðarins Halla Viðarsdóttir1 Páll Helgi Möller1'2 Sextíu og fimm ára kona leitaði á bráðamóttöku eftir nokkurra klukkustunda slæman, stöðugan verk um neðanverðan kvið sem kom í kjölfar kröftugs hósta. Hún hafði ekki fundið fyrir slíkum verk áður. Hún var almennt hraust og tók engin lyf. Við skoðun fannst um fimm cm. fyrirferð í vinstri neðri fjórðungi kviðar og var ávöl 5 cm sem var aum viðkomu. Blóðrannsóknir voru allar eðlilegar, þar á meðal blóðhagur, elektrólýtar, kreatínin og CRP. Strimilspróf af þvagi var einnig eðlilegt. Tekin var tölvusneiðmynd af kvið sem sýnd er á mynd 1. ’Skurðlækningadeild Landspítala, 2læknadeild Háskóla íslands. Fvrirspurnir oa bréfaskipti: Halla Viðarsdóttir, skurðlækningadeild Landspítala hallavi@landspitali. is LÆKNAblaðið 2010/96 275

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.