Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.2010, Qupperneq 47

Læknablaðið - 15.04.2010, Qupperneq 47
UMRÆÐUR 0 G SVÆFINGAR F R É T T I R í 15 0 Á R Salurinn reis áfætur og fagnaði pegar ]ón hafði lokið erindi sínu um sögu svæfinga á íslandi á ráðstefmi Skurðiæknafélags íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Islands en Kári Hreinsson hvíslaði einhverju að honum í sama mund. Mynd AÓB. ljúka kaflanum, þótt allt of skammt væri um liðið frá því hann lenti í slysinu. Það vakti athygli að Jón skrifaði sinn kafla á þremur norrænum tungumálum, sænsku, dönsku og norsku. Hann er áhugamaður um tungumál og eftir námsárin í Svíþjóð hafði hann náð góðum tökum á sænsku, dönsku hafði hann lært eins og flest íslensk börn í skóla og loks hafði hann lært norsku eftir stutta dvöl við afleysingar í Þrándheimi. Og út kom norræna bókin með kafla Jóns á sínum stað. „Ég held ég geti sagt að niðurstaðan hafi verið ásættanleg og annað var ekki í boði miðað við skilatíma í þessa bók." Ásættanlegt var þó greinilega ekki nóg í huga Jóns og hann fór þess vegna að velta því fyrir sér hvort einhvers konar íslensk útgáfa í eða á vegum Læknablaðsins kæmi til greina. Á eigin forsendum Þegar hann fór að vinna í íslensku útgáfunni komst hann fljótt að því að miklu meira efni var til um svæfingar á Islandi en hann hafði gert sér grein fyrir og hann væri kominn með efni í bækling eða jafnvel heila bók. „Ég gat unnið við bókarskrifin á mínum eigin forsendum og þegar það hentaði mér. Stundum þegar aðrir horfðu á sjónvarpið fór ég inn í tölvu og kíkti á bókina. Ég vann þetta í ígripum með löngum hléum eins og ég segi frá í formálanum. Fyrst fletti ég Læknablaðinu frá 1915, síðu fyrir síðu, og það var mikið verk. Ég hugsaði oft til þess að það væri nú til bóta ef það væri almennilegt efnisyfirlit til yfir efni blaðsins. Það var ekki fyrr en ég var komin í gegnum þrjátíu árganga að ég fann einmitt það sem ég hafði verið að hugsa um: Efnisyfirlit yfir alla árgangana sem ég var búinn að blaða í gegnum. En það hafði ákveðna kosti að hafa lagt í þá vinnu, ég fann ýmislegt sem efnisyfirlitið hefði ekki gefið mér upp. Staða svæfinga á íslandi var óásættanleg lengi vel. Allt of margir fylgikvillar og dánartíðni sennilega langt umfram það sem hefði átt að vera. Það er merkilegt að fyrsti sérmenntaði svæfingalæknirinn hafi ekki komið til starfa hér á landi fyrr en árið 1951, það var Elías Eyvindsson en hann flutti síðar vestur um haf með bandarískri eiginkonu sinni. Hann stundaði framhaldsnám við hina heimsfrægu Mayo Clinic í Rochester í Minnesota í Bandaríkjunum. Stuttu seinna komu tveir aðrir sérfræðingar á sviði svæfinga." Litlu munaði reyndar að saga sérgreinarinnar hæfist liðlega áratug fyrr. „Sir Robert Reynolds Macintosh, nýsjálenskur læknir, sem segja má að hafi verið einn af þeim fremstu í Evrópu í svæfingalækningum, kom til íslands sumarið 1939. Eitt af því sem hann rak augun strax í var að á íslandi var engin sérþekking í svæfingum. Það má með sanni kalla hann íslandsvin því hann bauð einum til tveimur íslendingum að koma til Oxford og læra svæfingar án endurgjalds og allur kostnaður yrði greiddur. Því miður varð enginn til Rr P 11 rri ■'■ ]}} MÉÉ í'lái * '• l { I mnijí , ’ . ! ' | 11 ; ^ Aðalstræti 14 á Akureyri,fyrsta sjúkrahúsið á Akureyri (1873-1899). Líklegt er að þar hafi ]ón Finsen læknir gert aðgerðir og meðal þeirra fyrstu aðgerðina á íslandi þar sem svæfing var notuð. Sú aðgerð var áfimmtán ára stúlku árið 1856. Ljósmyndari: Hallgrímur Einarsson LÆKNAblaðið 2010/96 279
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.