Læknablaðið - 15.10.2010, Blaðsíða 38
UMRÆÐUR O G FRETTIR
HEIMILISLÆKNAR
Heimiiislæknaþingið 2010 í Stykkishólmi
FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER
10:30-11:00
11:00-11:15
11:15-12:30
11:15 F1
11:30 F2
11:45 F3
12:00 F4
12:15 F5
12:30-13:00
13:00-14:15
14:15-14:30
14:30-15:30
16:00-18:00
19:30
Léttar veitingar
Þingsetning
Halldór Jónsson formaöur FÍH
Jón Steinar Jónsson lektor HÍ
Frjáls erindi
Fundarstjóri: Þórir B. Kolbeinsson
Greining og meðferð lungnabólgu
fullorðinna í heilsugæslu á
höfuðborgarsvæðinu
Ágúst Óskar Gústafsson, Jón Steinar Jónsson,
Steinn Steingrímsson, Gunnar Guðmundsson
Algengi reykinga og langvinnrar
lungnateppu hjá skjólstæðingum
Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri
Guðrún Dóra Clarke, Gunnar Guðmundsson,
Jón Steinar Jónsson, Sigrún Sif Jóelsdóttir,
Magnús Ólafsson
Notkun sólarhringsblóðþrýstingsmæla
í heilsugæslu
Ina K. Ögmundsdóttir, Egill Rafn Sigurgeirsson,
Sigurður V. Guðjónsson, Emil L. Sigurðsson
Síðdegisvakt: Lúxus eða nauðsynleg
þjónusta
Jóhannes Bergsveinsson, Vignir Bjarnason,
Gunnar Helgi Guðmundsson
Einkennalausar þvagfærasýkingar hjá
þunguðum konum
Þórdís Anna Oddsdóttir, Jóhann Ág. Sigurðsson,
Þóra Steingrímsdóttir, Katrín Fjeldsted
Matur
Gæðaþróunarnefnd: Hugmyndafræði og
framtíðarskipulag heimilislækninga
Fjallað um hugmyndafræði og sérstöðu
heimilislækninga og stöðuna í dag
Framsögumaður: Þórarinn Ingólfsson
Umræður
Fundarstjóri: Sigurbjörn Sveinsson
Kaffi
Gestafyrirlesari:
Maður, bak og byltingar
Jósef Blöndal, læknir SFS Stykkishólmi
Sigling um Breiðafjörð
Kvöldverður og samvera
Veislustjóri: Þórarinn Ingólfsson
LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER
09:00-10:30
09:00 F6
09:15 F7
Frjáls erindi
Fundarstjóri: Valþór Stefánsson
Nýbúar og heilsugæsla - könnun á notkun
nýbúa á þjónustu Heilsugæslunnar í Glæsibæ
Þórhildur Halldórsdóttir, Halldór Jónsson,
Kristján G. Guðmundsson
Lífsreynsla og lífshættir offitusjúklinga -
kynning á rannsóknarverkefni
09:30 F8
09:45 F9
10:00 F10
10:15 F11
10:30-11:00
11:00-12:30
11:00 F12
11:15 F13
11:30 F14
11:45 F15
12:00 F16
12:15 F17
12:30-13:30
13:30-14:45
14:45-15:00
15:00-16:00
16:00
Rúnar Helgi Haraldsson, Halldór Jónsson,
Sigurbjörg Ludvigsdóttir, Ludvig Guðmundsson
Áhrif tveggja ára íhlutunar meðal sjö ára
grunnskólabarna í Reykjavík
Hannes Hrafnkelsson, Emil L. Sigurðsson, Kristján
Th. Magnússon, Erlingur Jóhannsson
Breytingar á beinþéttni og beinmassa hjá
sjö ára grunnskólabörnum eftir tveggja ára
íhlutun
Hannes Hrafnkelsson, Emil L. Sigurðsson,
Kristján Th. Magnússon, Erlingur Jóhannsson
Starfsumhverfi og starfsánægja
í heimilislækningum. Reynsla lækna sem
starfað hafa á íslandi og í Noregi
Héðinn Sigurðsson, Sigríður Halldórsdóttir,
Pétur Pétursson
Blóðhagur barnshafandi kvenna
Jóhannes Bergsveinsson, Hlíf Steingrímsdóttir,
Leifur Franzson, Þóra Steingrímsdóttir
Kaffi
Frjáls erindi
Fundarstjóri: Þórður G. Ólafsson
Heilsuvernd aldraðra - gæðaverkefni
Elínborg Bárðardóttir
Fjölskylduteymið í Glæsibæ
Hugmyndafræði og niðurstöður
þjónustukönnunar
Kristján G. Guðmundsson, Guðrún Bjarnadóttir,
Sigrún Barkardóttir
Starfsendurhæfing á vegum VIRK
Kristján G. Guðmundsson
HVERT - starfsendurhæfing
Sif Eiríksdóttir, Eiríkur Líndal, Jón Steinar Jónsson,
Kristján G. Guðmundsson, Skúli Gunnarsson,
Þórarinn Ingólfsson, SigurðurThorlacius
Skynsamleg sýklalyfjanotkun
- Happy audit gæðaþróunarverkefni
Jón Bjarni Þorsteinsson, Karl G. Kristinsson,
Kristján G. Guðmundsson
Miðeyrnabólgur á íslandi og notkun
sýklalyfja
Vilhjálmur Ari Arason
Matur
Gæðaþróunarnefnd
Offitumeðferð í heilsugæslu. Er hún til nokkurs
gagns?
Erla Gerður Sveinsdóttir, Björg Þ. Magnúsdóttir
Fundarstjóri: Hörður Björnsson
Kaffi
Leikrit:
Heilsugæslan
Höfundur: Lýður Árnason læknir
Leikendur: Elfar Logi Hannesson, Margrét
Sverrisdóttir
Þinglok
630 LÆKNAblaðið 2010/96