Læknablaðið - 15.10.2010, Blaðsíða 4
Frágangur
fræðilegra greina
EFNISYFIRLIT
Höfundar sendi tvær gerðir handrita
til ritstjórnar Læknablaðsins,
Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi.
Annað án nafna höfunda, stofnana
og án þakka sé um þær að ræða.
Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis
að allir höfundar séu samþykkir
lokaformi greinar og þeir afsali sér
birtingarrétti til blaðsins.
Handriti skal skilað með tvö-
földu línubili á A-4 blöðum. Hver
hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í
eftirtalinni röð:
• Titilsíða: höfundar, stofnanir,
lykilorð á ensku og íslensku
• Ágrip og heiti greinar á
ensku
• Ágrip á íslensku
• Meginmál
• Þakkir
• Heimildir
Töflur og myndir skulu vera bæði
á ensku og íslensku.
Tölvuunnar myndir og gröf komi
á rafrænu formi ásamt útprenti.
Tölvugögn (data) að baki gröfum
fylgi með, ekki er hægt að nýta
myndir úr PowerPoint eða af
netinu.
Eftir lokafrágang berist allar greinar
á tölvutæku formi með útprenti.
RITSTJÓRNARGREINAR
María Heimisdóttir
Mönnun í lækningum á íslandi
Æskilegt væri að skoða sem flestar sérgreinar með sama
hætti og skurðlæknar hafa gert, ekki síst í Ijósi aðstæðna
hérlendis þar sem krafan um forgangsröðun og skynsamlega
nýtingu fjármuna í heilbrigðisþjónustu hefur aldrei verið meiri
þrátt fyrir stigvaxandi eftirspurn.
599
Guðmundur Þorgeirsson
Aldarafmæli Háskóla íslands
og læknadeildar
Læknadeild, heimspekideiid, lagadeild og guðfræðideild eru
stofndeildir HÍ. Áður hafði Læknaskólinn starfað frá 1876.
Formleg læknakennsla er skilgreind í erindisbréfi Bjarna
Pálssonar landlæknis frá 1760, hluti af embættisskyldum
hans var að kenna læknisefnum og yfirsetukonum.
FRÆÐIGREINAR
Tómas Guðbjartsson, Halla Viðarsdóttir, Sveinn Magnússon
Menntun, starfsvettvangur og framtíðarhorfur
á vinnumarkaði íslenskra skurðlækna
íslenskir skurðlæknar eru vel menntaðir, fimmtungur þeirra með doktorspróf. Rúm 80%
skurðlækna stunduðu sérnám á Norðurlöndunum og 31 % eru búsettir erlendis. Á næsta áratug
munu margir skurðlæknar fara á eftirlaun og fyrirsjáanieg endurnýjun. Fram til ársins 2025
bendir flest til þess að jafnvægi verði á vinnumarkaði skurðlækna hér á landi.
Helga Bjarnadóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson
Arfgengur skortur í ræsisameindum lektínferils
komplímentvirkjunar
Það eru 20 ár síðan mannanbindilektínskortur var fyrst tengdur við galla sermis til að miðla
áthúðunarmiðluðu drápi örvera. Fyrstu vísbendingar um gallann komu fram árið 1968 í grein
sem lýsti stúlku sem hafði þjáðst af endurteknum alvarlegum sýkingum í efri öndunarvegi fyrstu
tvö æviárin.
Sjá upplýsingar um frágang
fræðilegra greina:
www.laeknabladid.is/fragangur-
greina
Umræðuhluti
Skilafrestur efnis í næsta blað
er 20. hvers mánaðar nema
annað sé tekið fram.
Margrét B. Viktorsdóttir, Eiríkur Jónsson, Hildur Einarsdóttir
Sjúkratilfelli. Fyrirferð í sáðblöðru
hjá sjúklingi með eitt nýra
Hér er rakin sjúkrasaga tuttugu og fimm ára karlmanns sem greindist með blöðrur á hægri
sáðblöðru.
Berglind Aðalsteinsdóttir, Maríanna Garðarsdóttir, Davíð O. Arnar 623
Tilfelli mánaðarins
Kristín Magnúsdóttir, Jakob Kristinsson, Þorkell Jóhannesson 626
Lækningar og saga: Svikið áfengi
Fjallað er um rannsóknir á löglega framleiddu áfengi sem hefur sviksamlega verið um vélað og
rannsakað hefur verið í rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði.
596 LÆKNAblaöið 2010/96