Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2010, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 15.10.2010, Blaðsíða 47
U M R Æ Ð U R O G FRÉTTIR HEILSUGÆSLAN „Þegar margir læknar eru aö sinna sama sjúklingi, hver á sínu sérsviði, er mikilvægt að einn læknir hafi almenna yfirsýn," segir Runólfur Pálssonformaður Félags íslenskra lyflækna. 227/191 wn sjúkraskrár og skýrslugerð varðandi heilbrigðismál, þ.e.a.s. um skil á læknabréfum." „Hvemig væri nú að koma sér inn í 21. öldina og koma hér í gagnið heildstæðri og samtengdri rafrænni sjúkraskrá í stað þess að hengja sig í gamlar reglugerðir þar sem kveðið er á um bréfaskriftir," segir Runólfur. „Þetta er reyndar ein af megintillögum sem fram koma í skýrslunni." Samskiptavandinn felst í því að við læknar, bæði heimilislæknar og sérfræðilæknar, höfum ekki aðgang að nauðsynlegum upplýsingum um sjúklinga sem við erum að meðhöndla. í starfi mínu á Landspítala hef ég einungis aðgang að upplýsingum um lyf sem ávísað hefur verið á viðkomandi sjúkling á sjúkrahúsinu eða hafa verið skráðar í sjúkraskrá hans í fyrri heimsókn. Það fer oft mikil vinna í að afla upplýsinga um önnur lyf sem læknar utan Landspítala hafa ávísað á viðkomandi sjúkling og sú hætta er alltaf fyrir hendi að mikilvægar upplýsingar skorti þegar verið er að ávísa lyfjum. Það er engin tilviljun að algengustu óhöppin í meðferð sjúklinga stafa af rangri lyfjagjöf sem má iðulega rekja til skorts á upplýsingum. Við verðum að hafa aðgang að öllum upplýsingum um sjúklinginn, ekki síst þegar margir læknar koma að meðferð hans. Samtengd rafræn sjúkraskrá er algjör forsenda þess að hægt sé að byggja upp öflugt samstarf á milli heilsugæslunnar og sjálfstætt starfandi sérfræðilækna. Vegna smæðar sinnar er okkar íslenska samfélag hentugt fyrir uppbyggingu slíkrar sjúkraskrár. Þetta er mun erfiðara og kostnaðarsamara verkefni fyrir flestar stærri þjóðir, því þar hafa verið þróuð mörg rafræn sjúkraskrárkerfi sem ekki er hægt að tengja saman í eina heild. Rætt hefur verið um að koma hér á samtengdri rafrænni sjúkraskrá árum saman en með litlum árangri hingað til. Það er fráleitt að stilla dæminu upp á þann hátt að á milli heimilislækna og sjálfstætt starfandi sérfræðilækna sé einhvers konar togstreita í gangi." Stærsti sjúklingahópurinn Runólfur segir að það gleymist oft í umfjöllun um heilbrigðisþjónustuna að stærsti sjúklinga- hópurinn sé einstaklingar með langvinna sjúk- dóma. „Þetta er stærsta verkefnið sem heil- brigðiskerfi vestrænna þjóða er að fást við í dag og gegna sérgreinar innan lyflækninga þar veigamiklu hlutverki. Ósjaldan er um fleiri en einn langvinnan sjúkdóm að ræða og njóta sjúklingar þá oft þjónustu fleiri en eins sérfræðilæknis. Hér LÆKNAblaðið 2010/96 639
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.