Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2010, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 15.10.2010, Blaðsíða 56
UMRÆÐA 0 G FRÉTTI FRÁ LANDLÆKNI R LANDLÆKNISEMBÆTTIÐ Directorate of Health Bólusetning gegn árlegri inflúensu og pneumókokkum 2010 Dreifibréf Landlæknis- embættisins Nr. 4/2010 Tilkynning frá sóttvarna- lækni Þrígild bóluefni gegn inflúensu A og B hafa nú verið framleidd fyrir veturinn 2010-2011 samkvæmt ráðleggingum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Þau innihalda eftirtalda þrjá veirustofna: • A/California/7/2009 (HlNl)* • A/Perth/16/2009 (H3N2) • B/Brisbane/60/2008 • Svínainflúensuveira frá 2009 í byrjun árs 2007 bauð sóttvarnalæknir út kaup á 60.000 skömmtum af árlegu inflúensubóluefni til fjögurra ára (2007-2010). Á þessu ári verða keyptir 60.000 skammtar af Fluarix® (GlaxoSmithKline). Um helmingur bóluefnisins kom til landsins um mánaðarmótin ágúst-september og helmingur kemur í byrjun október. Heilbrigðisstofnanir og aðrir þar til bærir aðilar geta pantað bóluefni hjá Distica hf. sem annast dreifingu þeirra. Afhending er ókeypis frá seljanda til kaupenda á höfuðborgarsvæðinu, (þ.m.t. í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ, Álftanesi og Seltjarnarnesi) og á pósthús eða viðeigandi flutningamiðstöðvar til kaupenda utan fyrrgreinds svæðis. Allir sem panta bóluefni hjá Distica hf. þurfa að greiða fullt innkaupsverð bóluefnanna og ræðst endanlegt verð af lyfjaverðskrárgengi í september og október 2010. Sóttvarnalæknir mælist til að eftirtaldir áhættu- hópar njóti forgangs við inflúensu-bólusetningar: • Allir einstaklingar 60 ára og eldri. • Öll börn og fullorðnir sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúk- dómum og öðrum ónæmisbælandi sjúk- dómum. • Heilbrigðisstarfsmenn sem annast einstaklinga í áhættuhópum sem taldir eru upp hér að ofan. Sóttvarnalæknir mælist til þess að fyrr- greindir forgangshópar fái bóluefnið sér að kostnaðarlausu. Sóttvarnalæknir greiðir inn- kaupsverð bóluefnisins samkvæmt reikningi en þeir sem fá bólusetningu þurfa einungis að greiða umsýslukostnað. Á reikningi til sóttvarnalæknis þarf að koma fram: númer reiknings, nafn stofnunar, fjöldi skammta bóluefnis og einingarverð. Rafrænt fylgiskjal (excel) á diski þarf að fylgja með reikningi: kennitölum hinna bólusettu, dagsetningu bólu- setninga, nafni bóluefnis og hvaða áhættuhópi einstaklingarnir tilheyra. Rétt er að árétta að bólusetning gegn árlegri inflúensu verndar gegn inflúensu A(HlNl)v 2009 (svínainflúensu). Nánari upplýsingar gefur Júlíana Héðins- dóttir aðstoðarmaður sóttvarnalæknis tjuliana® landlaeknir.is) s. 510-1900. Að gefnu tilefni er minnt á að einstaklinga má bólusetja jafnvel þó inflúensufaraldur sé hafinn því einungis tekur um 1-2 vikur að mynda vemdandi mótefni eftir bólusetningu. Heilbrigðisstofnunum er heimilt að taka komu- gjald vegna bólusetningarinnar samkvæmt birtri gjaldskrá heilbrigðisráðuneytisins. Sóttvarnalæknir vill einnig minna á tilmæli um bólusetningu gegn pneumókokkasýkingum hjá eftirtöldum hópum: • Einstaklingum 60 ára og eldri, á 10 ára fresti. • Einstaklingum með aspleniu eða aðra ónæmisbælandi sjúkdóma á 5 ára fresti. Seltjamarnesi 8. september 2010 Sóttvarnalæknir 648 LÆKNAblaðið 2010/96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.