Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2011, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.02.2011, Blaðsíða 23
FRÆÐIGREINAR Y F I R L I T Tafla V. Breytingará T-stigi skjaldkirtilskrabbameins á Islandi 1955-2004, skipt ífimm tíu ára tímabil. 1955-1964 1965-1974 1975-1984 1985-1994 1995-2004 T-stig Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur n (%) n (%) n (%) n (%) n (%) n (%) n (%) n (%) n (%) n (%) T1a 0(0) 2(4) 2(5) 23 (19) 4(8) 29 (25) 2(4) 37 (30) 11 (16) 45 (28) T1b 0(0) 2(4) 4(12) 12(10) 8(15) 20 (17) 6(11) 22 (18) 10(15) 35 (22) T2 2 (20) 16(31) 14(41) 53 (45) 21 (40) 37 (31) 17(33) 33 (26) 14 (21) 38 (24) T3 1 (10) 9(17) 8(24) 8(7) 3(6) 11 (9) 4(8) 6(5) 6(9) 8(5) T4 7(70) 23 (44) 6(18) 23 (19) 16(31) 21 (18) 23 (44) 26 (21) 26 (39) 33 (21) samtals 10(100) 52 (100) 34 (100) 119(100) 52(100) 118(100) 52(100) 124(100) 67(100) 159(100) frábrugðnar því sem gerðist í öðrum löndum á þeim tíma. Þessu til stuðnings er vísað í sænska rannsókn sem er nokkuð lík okkar rannsókn varð- andi endurskoðun vefjasýna afturvirkt og kemur þar fram sambærileg breyting greininga í ljósi viðurkenndra skilgreininga síðari tíma,3 Hlutfall karla og kverma hefur haldist svipað á rannsóknartímabilinu og meinin eru um tvisvar til þrisvar sinnum algengari hjá konum. Meðalaldur kvenna er heldur lægri en meðalaldur karla. Bæði þessi atriði eru sambærileg við það sem aðrir hafa fundið.12,13 Einn meginstyrkleiki þessarar rannsóknar er að öll sýni frá vefjafræðilega greindum skjald- kirtilskrabbameinum voru endurmetin með tilliti til greiningar og æxlin flokkuð í viðurkenndar meingerðir. Endurmat vefjasýna leiddi til veru- legra breytinga á mati á þeim skjaldkirtilskrabba- meinum sem greind höfðu verið hérlendis, eink- um á fyrri hluta rannsóknartímabilsins. Þetta á við allmörg mein sem við endurskoðun sýna töldust totumyndandi krabbamein en höfðu áður gjam- an verið talin skjaldbúskrabbamein eða blönduð æxli. Einnig voru ýmis mein sem talin höfðu verið totumyndandi krabbamein aðeins talin vera hrömunarbreytingar í hnútóttum ofvexti kirtils við endurskoðun. Totumyndandi krabbamein eru yfirgnæfandi meirihluti æxlanna, eða alls um 80% (tafla I og tafla II). Þetta hlutfall hefur haldist nokkuð svipað á öllu tímabilinu og jafnvel hækkað aðeins síðara hluta þess þó það sé ekki marktækt. Amóta hátt hlutfall totumyndandi æxla finnst einnig í flest- um rannsóknum á skjaldkirtilskrabbameinum á Vesturlöndum.12, 13 Merggerðarkrabbamein em sjaldgæfari á Islandi en kynnt er í öðrum lönd- um.16 Villivaxtarkrabbamein vom í heild um 5%, sem er hærra hlutfall en aðrar rannsóknir sýna.14,17 Hins vegar er athyglisvert að villivaxtarkrabba- meinum virðist heldur fara fækkandi sem hlutfall allra meina, þó þetta sé ekki marktækt. Talið er að einhver hluti totumyndandi æxla og einnig skjald- búsgerðar æxla umbreytist í villivaxtarkrabba- mein. Athyglisvert er að skoða hlutfall skjaldkirtils- krabbameina innan hvers T-flokks æxla og breytingu hlutfalls þeirra á rannsóknartímanum, samanber töflu IV. Stærð og umfang skjald- kirtilskrabbameina hefur ekki tekið marktækum breytingum á rannsóknartímanum, einkum eru afar litlar breytingar eftir 1965. Hið háa nýgengi sjúkdómsins sem fram kom fljótt hér á landi, en hefur síðan verið að koma fram hjá öðrum vestrænum þjóðum, getur verið vísbending um að árvekni fyrir sjúkdómnum hafi verið meiri hér á landi á rannsóknartímabilinu en annars staðar. Það gæti hafa leitt til þess að Mynd 2. Lifunarrit eftir meginvefjagerðum skjaldkirtilskrabbameim. Fjöldi I áhættu í upphafi eftir 5 ár eftir 10 ár eftir 15 ár Totumyndandi krabbamein 631 511 372 257 Skjaldbúskrabbamein 96 80 64 45 Merggerðarkrabbamein 17 11 8 4 Villivaxtarkrabbamein 42 0 0 0 LÆKNAblaðið 2011/97 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.