Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2011, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.02.2011, Blaðsíða 4
EFNISYFIRLIT B RITSTJÓRNARGREINAR 71 Tryggvi Helgason Offita barna Offita barna eykst á Vesturlöndum og ef ekki tekst að snúa þróuninni við mun það hafa mikil áhrif á lífsgæði og ævilíkur þjóða. Læknar og allir sem láta sig heilsu íslenskra barna varða verða að taka höndum saman og stýra samfélaginu til heilbrigðari lífsstíls. 73 Davíð O. Arnar Stefnubreyting í blóðþynningarmeðferð gáttatifs Gáttatif er algengur sjúkdómur og á fimmta þúsund núlifandi íslendingar hafa greinst með þessa takttruflun. Meðal alvarlegustu fylgikvilla gáttatifs er segarek frá vinstri gátt en talið er að fimmtungur heilaáfalla sé til kominn vegna þessarar takttruflunar. FRÆÐIGREINAR 75 Kristján Þór Magnússon, Sigurbjörn Árni Arngrímsson, Þórarinn Sveinsson, Erlingur Jóhannsson Líkamshreyfing 9 og 15 ára íslenskra barna í Ijósi lýðheilsumarkmiða Niðurstöðumar benda til þess að alltof lágt hlutfall 9 og 15 ára barna hreyfi sig nægjanlega mikið. Mikilvægt er að rannsaka hvaða leiðir séu færar til þess að breyta þessu, meðal annars í samvinnu við heimili, skóla, íþróttahreyfinguna og sveitarfélög. Jón Gunnlaugur Jónasson, Jón Hrafnkelsson, Elínborg Ólafsdóttir Skjaldkirtilskrabbamein á íslandi tímabilið 1955-2004 Klínísk og meinafræðileg faraldsfræðirannsókn Frá Krabbameinsskrá íslands fengust upplýsingar um alla sem greindust með skjaldkirtilskrabbamein á tímabilinu 1955-2004, alls 1025 manns. Sjúkdómurinn greinist alloft óvænt við krufningu. Öll vefjasvör sjúklinga og krufningaskýrslur voru yfirfarin. Ásgeir Þór Másson, Þórólfur Guðnason, Guðmundur K. Jónmundsson, Helga Erlendsdóttir, Karl G. Kristinsson, Már Kristjánsson, Ásgeir Haraldsson Beina- og liðasýkingar barna á íslandi af völdum baktería á tímabilinu 1996-2005 Varpað er Ijósi á mikilvæga þætti beina- og liðasýkinga á íslandi. Nýgengið vex í yngsta aldurshópnum, einkum þar sem ræktun er neikvæð. Algengasti orsakavaldur er S. aureus, svo K. kingae. Sonja Baldursdóttir, Bjarni Torfason, Gunnlaugur Sigfússon, Kolbrún Benediktsdóttir, Ragnar Bjarnason Blóðsegarek til lungna hjá unglingsstúlku Lýst er blóðsegareki til lungna hjá stúlku sem var í bráðri lífshættu þar sem blóðseginn takmarkaði blóðflæði verulega. í bráðaskurðaðgerð tókst að fjarlægja blóðsegann í tæka tíð. Jóhannes F. Skaftason, Jakob Kristinsson, Þorkell Jóhannesson Brot úr sögu stungulyfja. Með sérstöku tilliti til íslenskra aðstæðna Morfín er fyrsta lyfið sem gefið var undir húð úr lyfjadælu og gegnum holnál. íslenskir læknar virðast ekki hafa notað stungulyf við lækningar fyrr en um aldamótin 1900 og aðgengi að stungulyfjum og notkun þeirra verið lítil fram undir 1930. 68 LÆKNAblaðið 2011/97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.