Læknablaðið - 15.02.2011, Blaðsíða 43
FRÆÐIGREINAR
SAGA LÆKNISFRÆÐINNAR
Kristinn Stefánsson (1903-1967) læknir, dósent í
lyfjafræði við Háskóla íslands, sá ástæðu til þess
að leggja áherslu á og útskýra þessar nýjungar
fyrir læknum í grein í Læknablaðinu árið 1953. Þar
segir svo: „Þegar stungulyfjum fjölgaði og notkun
þeirra jókst stórlega, varð knýjandi nauðsynlegt
að greina þau frá öðrum lausnum, og var sá vandi
leystur með heitinu lnjectabile (B.P. og U.S.P. sem
og Ph.Int. nota Injectio)". „Læknum er það mikið
öryggi að vita, að vart má stinga öðrum lyfjum í
hold en Injectabilia, og er ekki ástæða til að ætla,
að nokkur læknir dæli inn öðrum lyfjum en þeim,
sem merkt eru sem injectabilia, án þess að íhuga
mjög vandlega hverju hann sprautar".39
Öll fyrirmæli um smitgát, sæfingu, jafnþrýsti
og tandurhreinindi stungulyfja er enn fremur að
finna í Norrænu lyfjaskránni 1963 (Pharmacopoea
Nordica 63), en dönsk útgáfa hennar var löggilt hér
á landi.40
Heimildir
1. Lyfjaverðskrá 1913. Verðskrá frá Reykjavíkur Apóteki.
P.O. Christensen, lyfsali. Reykjavík 1913 (verðskráin gerð
samkvæmt tilmælum landlæknis og í samráði við hann).
2. Sérlyfjaskrá 1965. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
Reykjavík 1965.
3. Macht DI. The history of intravenous and subcutaneous
administration of drugs. JAMA1916; 66: 856-60.
4. Feldmann H. Die Geschichte der Injektionen. Laryngo-
Rhino-Otol 2000; 79: 239-46.
5. Howard-Jones N. A critical study of the origins and early
development of hypodermic medication. J Hist Med All Sci
1947; II (2); 201-49.
6. Moller KO. Farmakologi. Det teoretiske grundlag for
rationel farmakologi. 5. útg. Nyt Nordisk Forlag Amold
Busck, Kobenhavn 1958: 391-5.
7. Howard-Jones N. The origins of hypodermic medication.
Sci Am 1971; 224: 96-102.
8. Schou J. Subcutan absorption af lægemidler. Doktorsritgerð.
Háskólinn í Kaupmannahöfn 1959. Andelsbogtrykkeriet,
Odense 1959:13-7.
9. Wood A. New method of treating neuralgia by the direct
application of opiates to the painful points. Edinb Med Surg
Jour 1855; 82; 265-81.
10. Wood A. Treatment of neuralgic pains by narcotic injections.
BMJ 1858; 26: 721-3.
11. Martín Duce A, López-Hemández F. Origins of the
hypodermic syringe and local anesthesia. Their influence on
hemia surgery. Hemia 1999; 3:103-6.
12. Jónsson V. Lækningar og saga. Tíu ritgerðir. Fyrra bindi.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík 1969: 310-3.
13. Jónsson V. Lækningar og saga. Tíu ritgerðir. Síðara bindi.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík 1969: 720 [tilvísun í
skrif Guðmundar Hannessonar árið 1902].
14. Auglýsing um m.a. „glerdælur með föstum málmstút"
frá B. Braun, Melsungen. Læknablaðið 1929: 15 [aftan við
meginmál nóvemberheftis].
15. Auglýsing um „Record"-sprautur og holnálar frá Fr.
P. Dungal, Reykjavík. Lælmablaðið 1931: 17 [aftan við
meginmál október-nóvemberheftis].
16. Gíslason P (f. 1924, d. 2011), fyrmm yfirlæknir, bréfleg
heimild 16. 2. 2010 [segir, að þegar hann hætti á
Landspítalanum 1955 hafi þar verið notaðar einnota dælur
og nálar].
17. Líndal B (f. 1934), fyrmm hjúkmnarforstjóri, munnleg
heimild, mars 2010 [telur, að farið hafi verið að nota
einnota plastdælur og nálar á ámnum 1962-1964 í
Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur].
18. Auglýsing um m.a.: „Sprautur í miklu úrvali:
Recordsprautur, glersprautur, nylonsprautur" frá Remedia
hf., Reykjavík. Læknablaðið 1962: 46 [aftan við meginmál 3.
heftis].
19. Auglýsing um „plastumbúðir og plasthluti" á
nýtískusjúkrahúsum á Norðurlöndum til sóttvama á
sjúkrahúsum og á heilsuhælum frá Hermes sf., Reykjavík.
Læknablaðið 1965: 49 [aftan við meginmál 2. heftis].
20. Wood A. Narcotic injection in neuralgia. BMJ 1858: 755
(Editor's letter box).
21. Hunter C. On narcotic injections in neuralgia. Med Times
Gaz 1858: 457-8.
22. Moller KO. Historien om opdagelsen af morfin. Medicinsk
fomm 1966; 19: 65-80.
23. Jóhannesson T. Morphine and codeine. The analgesic effect
in tolerant and non-tolerant rats. Doktorsritgerð. Háskólinn
í Kaupmannahöfn 1967. Acta Pharmacol Toxicol 25 (Suppl
3). Munksgaard, Copenhagen 1967:13-4.
24. Beevor A. D-Day. The Battle for Normandy. Penguin Books,
London 2009:110-1.
25. Holbrook TL, Galameau MR, Dye JL, Quinn K, Dougherty
AL. Morphine use after combat injury in Iraq and post-
traumatic stress disorder. N Engl J Med 2010; 362:110-7.
26. Allbutt C. The abuse of hypodermic injection of morphia.
Practitioner 1870; 5: 327-31.
27. Holmstedt B, Liljestrand G. Readings in Pharmacology.
Raven Press, New York 1981:155-64.
28. Holmstedt B, Liljestrand G. Readings in Pharmacology.
Raven Press, New York 1981:164-8.
29. Pharmacopoea nosocomii civitatis Havniensis 1871. (Tekið
eftir Zeuthen HR. Danske farmakopéer indtil 1925. Fr.
Bagges Kgl. Hofbogtrykkeri, Kobenhavn 1927).
30. Pharmacopoea nosocomii civitatis Havniensis 1900.
Flojstmp A, Nebelong C. (útg.). Wilhelm Priors Forlag,
Kobenhavn 1900.
31. Formulae nosocomiorum civitatis Havniensis 1922. Bang S,
Bing HI, Moller NL Marcussen SS (útg.). Wilhelm Priors Kgl.
Hofboghandels Forlag, Kobenhavn 1922.
32. Jóhannesson Þ. Upphaf smitvamar og smiteyðingar.
Upphaf sýklalyfja. Læknablaðið 1989; 75:101-16.
33. Jóhannesson Þ. Sýklalyfjafræði I (2. útg.). Háskólaútgáfan,
Reykjavík 1995: 9-32.
34. Erlendsson V. Kasuistiske Meddelelser. Akut Nikotin-
forgiftning - Syfilis behandlet med intravenos Indsprojtning
af Salvarsan. Ugeskrift for læger 1911; 73: 368-72.
35. Bjamhéðinsson S. Um lækningatilraunir í Holdsveikra-
spítalanum í Laugamesi (niðurl). Læknablaðið 1917; 3:
85-92.
36. Skúlason T. Digitalis: Meðferð við organiska hjartasjúkdóma.
Læknablaðið 1943; 29:1-9.
37. Pharmacopoea Danica 1933 (Editio VIII). Engelsen &
Schroder, Kobenhavn 1933.
38. Pharmacopoea Danica 1948 (Editio IX). Þrjú bindi. Nyt
Nordisk Forlag Amold Busck, Kobenhavn 1948.
39. Stefánsson K. Nöfn og form lyfja. Læknablaðið 1953; 37:
81-9.
40. Pharmacopoea Nordica 1963 (Editio Danica). Fjögur bindi.
Nyt Nordisk Forlag Amold Busck, Kobenhavn 1963.
LÆKNAblaðið 2011/97 107