Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2011, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.04.2011, Blaðsíða 4
EFNISYFIRLIT Frágangur fræðilegra greina Höfundar sendi tvær gerðir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilað með tvö- földu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á íslensku og ensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og myndir skulu vera bæði á íslensku og ensku. Tölvuunnar myndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af netinu. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Sjá upplýsingar um frágang fræðilegra greina: www.laeknabladid.is/fragangur- greina B RITSTJÓRNARGREINAR Steinn Jónsson 211 Heilbrigðiskerfi á krossgötum Innan skamms gæti Landspítali lent í vandræðum í sérgreinum vegna skorts á læknum. Kjaraskerðing og niðurskurður hefur veruleg áhrif á vinnuþrek og hugarfar. Stjórnvöld verða að gera sér grein fyrir vandanum og grípa til aðgerða. Helga Ögmundsdóttir 213 Læknirinn sem vísindamaður- rannsóknarþjálfun læknanema og lækna Það eru fáir í árgangi sem fara í doktorsnám og þeir leggja hart að sér. Hvatinn þarf að vera sterkur og áhuginn einlægur. Spítalinn og háskólinn eiga að vera samtaka og bjóða doktorsnemum þau skilyrði að þeir geti sinnt bæði klíník og akademíu með sóma. FRÆÐIGREINAR Helga Margrét Skúladóttir, Margrét Birna Andrésdóttir, Sverrir Haröarson, Margrét Árnadóttir Brátt síðuheilkenni: algeng birtingarmynd bráðrar nýrnabilunar hjá ungum mönnum á íslandi Brátt síðuheilkenni er vel afmörkuð sjúkdómsmynd. Neysla bólgueyðandi verkjalyfja og áfengisdrykkja virðast helst setja sjúkdómsferlið í gang. Heilkennið er algengast hjá ungum, hraustum karlmönnum sem oftast hafa tekið lítinn skammt af bólgueyðandi verkjalyfi. Sæmundur J. Oddsson, Hannes Sigurjónsson, Sólveig Helgadóttir, Martin I. Sigurðsson, Sindri Aron Viktorsson, Þórarinn Arnórsson, Tómas Guðbjartsson Tengsl offitu við árangur kransæðahjáveituaðgerða Fylgikvillar og dánartíðni eftir kransæðahjáveituaðgerð reyndist ekki marktækt meiri hjá offitusjúklingum, ekki heldur eftir að leiðrétt var fyrir hugsanlegri valbjögun eins og aldri og notkun statínlyfja í offituhópi. Langtímalifun virtist einnig sambærileg. 223 215 Ómar Sigurvin Gunnarsson, Guðjón Birgisson, Margrét Oddsdóttir, Tómas Guðbjartsson 231 Afdrif sjúklinga með óútskýrða kviðverki á bráðamóttöku Árið 2005 komu 62.116 manns á bráðamóttökur Landspítala. Af þeim voru 1411 útskrifaðir með greininguna óútskýrðir kviðverkir. Alls komu 112 sjúklingar aftur á bráðamóttöku vegna kviðverkja og mynda þeir rannsóknarhópinn. Umræðuhluti Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. hvers mánaðar nema annað sé tekið fram. Ólafur Árni Sveinsson, Ólafur Kjartansson, Einar Már Valdimarsson 237 Flysjun í slagæðum á hálsi - yfirlitsgrein Áður var flysjun í innri hálsslagæð eða hryggslagæð talin sjaldgæf ástæða heilablóðfalls en með betri greiningartækni og vitneskju greinist flysjun oftar. Flysjun er nú talin helsta ástæða heilablóðþurrðar hjá yngra fólki og miðaldra. Grunur vaknar við klínísk einkenni: skyndilegan verk á hálsi, andliti eða höfði og/eða Horners-heilkenni með eða án einkenna heilablóðþurrðar. 208 LÆKNAblaðið 2011/97 Örn Bjarnason Jón Pétursson læknir og ritverk hans I 245
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.