Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2011, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 15.04.2011, Blaðsíða 24
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKN 23. Winchester DE, Wen XR, Xie LL, Bavry AA. Evidence of Pre-Procedural Statin Therapy A Meta-Analysis of Randomized Trials. J Am Coll Cardiol 2010; 56:1099-109. 24. Turer AT, Mahaffey KW, Honeycutt E, et al. Influence of body mass index on the efficacy of revascularization in patients with coronary artery disease. J Thorac Cardiovasc Surg 2009; 137:1468-74. 25. Jarvinen O, Julkunen J, Tarkka MR. Impact of obesity on outcome and changes in quality of life after coronary artery bypass grafting. World J Surg 2007; 31:318-25. 21. Sarafidis PA, Whaley-Connell A, Sowers JR, Bakris GL. Cardiometabolic syndrome and chronic kidney disease: what is the link? J Cardiometab Syndr 2006; 1:58-65. 22. Helgadóttir S, Ingvarsdóttir IL, Oddsson SJ, et al. EuroScore and Advanced Age are Strong Predictors of Post-Operative Atrial Fibrillation Following Open Heart Surgery. In: The 59th Annual Meeting of the Scandinavian Association for Thoracic Surgery (SATS). Oslo, Norway: Scandinavian Association for Thoracic Surgery; 2010. >■ CC < 2 S D (O X co _J o z UJ Impact of obesity on surgical outcomes following coronary artery bypass graft surgery Introduction: Obesity has been related to increased postoperative morbidity and mortality following open-heart surgery. However, recent studies have shown no association or even a more favourable outcome in obese patients. This relationship was investigated in a well-defined cohort of patients that underwent myocardial revascularisation in lceland. Material and methods: A retrospective study including all patients that underwent isolated myocardial revascularisation in lceland from 2002 to 2006. Alltogether 720 patients were divided into two groups, an obese group, with BMI >30 kg/m2 (n=207, 29%), and a non-obese group with BMI á30 kg/m2 (n=513, 71%). Patient demographics, complications, operative mortality and long term survival of both groups were compared. Results: Demographics were comparable between the groups. Obese patients were 2.4 years younger, more likely to use statins (83,3% vs. 71,2%, had a significantly lower EuroSCORE (4.3 vs. 5.0) but a slightly longer operation time. Pleural fluid was less often drained in obese patients (8.2 vs. 15.0%) but rates for other complications were similar in both groups, as was operative mortality s30 days (2.0% vs. 3.7%), 1 and 5 year survival. In a multivariate analysis obesity was not an independent risk factor for minor or major complications, operative mortality or long term survival. Conclusion: The rate of complications and operative mortality after myocardial revascularisation is not significantly higher in obese patients and the same applies to long term survival. This is true even after correcting for confounding factors in a multivariate analysis. Oddsson SJ, Sigurjonsson H, Helgadottir S, Sigurdsson Ml, Viktorsson SA, Arnorsson T, Gudbjartsson T. Impact of obesity on surgical outcomes following coronary artery bypass graft surgery lcel Med J 2011; 97:223-8 Correspondence: Tómas Guðbjartsson, tomasgud@landspitali.is Keywords: Coronary arterial revascularization, obesity, compiications, mortaiity, risk factors, survival. Barst: 30. desember 2010, - samþykkt til birtingar: 23. febrúar 2011. Hagsmunatengsl: Engin Ábendingar: Meðferð við beinþynningu eftir tíðahvörf hjá konum sem eru í aukinni hættu á beinbrotum. Prolia dregur marktækt úr hættu á samfallsbrotum í hryggjarliðum, öðrum beinbrotum og mjaðmarbrotum. Meðferð við beintapi í tengslum við hormónabælingu hjá karlmönnum með blöðruhálskirtils krabbamein sem eru í aukinni hættu á beinbrotum. Hjá karlmönnum með blöðruhálskirtils krabbamein sem fá hormónabælandi meðferð dregur Prolia marktækt úr hættu á samfallsbrotum í hryggjarlióum. Skammtar: 60 mg/ml S.C. 6. hvern mánuð. Engin skammtaaðlögun við skerta nýrnastarfsemi. Skal ekki notað hjá sjúklingum < 18 ára. Frábendingar: Blóðkalsíumlækkun, ofnæmi fyrir innihaldsefnunum. Varúðarreglur: Allir sjúklingar skulu fá uppbótarmeðferð með kalsíum og D vítamíni. Sjúklinga sem eiga blóðkalsíumlækkun frekar á hættu skal rannsaka nánar og leiðrétta ástandið fyrir meðferð með Prolia. Sjúklingar sem fá einkenni húðsýkingar skulu leita læknis. Beindrep í kjálka hefur mjög sjaldan komið fram, þó aðallega við notkun hærri skammta en ráðlagðir eru (hjá krabbameinssjúklingum). Nálarhlíf inniheldur latexafleiðu, sem getur valdið ofnæmisviðbrögðum. Sjúklingar með arfgengt frúktósaóþol eiga ekki að fá Prolia. Milliverkanir: Engar upplýsingar. Meðganga og brjóstagjöf: Skal ekki nota á meðgöngu. Hjá konum með barn á brjósti skal meta kosti og galla. Aukaverkanir: Sýkingar, t.d. í þvagfærum og öndunarfærum. Settaugarbólga. Ský á augasteini. Hægðatregða. Útbrot og exem. Verkir í útlimum. Blóðkalsíumlækkun (örsjaldan). Samantekt á eiginleikum lyfs í heild fæst hjá GlaxoSmithKline ehf. Pakkningar og verð nóvember 2010 ATC flokkur: M05BX04, Prolia 60 mg/ml, áfyllt sprauta verð kr. 52.194 Vörunúmer: 08 58 04. Afgreiðslutilhögun: R. Greiðsluþátttaka: 0. Heimildir 1: Sérlyfjaskrá www.serlyfjaskra.is /IMGEN m GlaxoSmithKline Amgen AB, Vistor hf. Hörgatún 2 210 Garðabær GlaxoSmithKline Þverholt 14 105 Reykjavík www.gsk.is © 2009 Amgen, Zug, Switzerland. All rights reserved. DMB-DNK-AMG-6-2010 228 LÆKNAblaðið 2011/97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.