Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2011, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.04.2011, Blaðsíða 23
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKN geta verið vemdandi gagnvart fylgikvillum.23 Sumt í niðurstöðum okkar kom á óvart. Aðgerðimar í offituhópi tóku átta mínútum lengri tíma, sem ekki telst mikill munur í klínísku sam- hengi, og tangartími hópanna var sambærilegur. Munurinn á blæðingu var einnig hverfandi og reyndist einungis 20 ml meiri í offituhópnum. Auk þess fengu offitusjúklingarnir færri eining- ar af rauðkomaþykkni en sjúklingar í kjörþyngd en ástæða þess er ekki að fullu ljós. Þekkt er að blóðgjöf miðast ekki alltaf við magn blæðingar og eldri sjúklingar fá oft frekar blóðgjöf en yngri. Þar sem offituhópurinn var yngri gæti það að hluta verið skýringin. Að auki reyndist hvorki marktækt hærri tíðni á sykursýki né háþrýstingi í offituhópnum. Ekki reyndist heldur munur á lifun hópanna, hvorki einu né fimm ámm eftir aðgerð. Þetta er athyglis- vert í ljósi þess að aðrar rannnsóknir hafa sýnt að lifun offitusjúklinga er síðri en sjúklinga í kjörþyngd.24 Hvort tveggja rennir stoðum undir hugsanlega valbjögun (sjá áður). Niðurstöður okkar em þó að mörgu leyti í samræmi við er- lendar rannsóknir, meðal annars nýlega finnska rannsókn.25 Styrkleiki þessarar rannsóknar er að í henni eru allir sjúklingar sem gengust undir krans- æðahjáveituaðgerð hjá heilli þjóð á fimm ára tímabili. Aðeins fimm skurðlæknar framkvæmdu aðgerðimar og nákvæmar upplýsingar fengust um afdrif allra sjúklinga. Einnig vom sjúklingar fundnir með leit í tveimur aðskildum skrám sem minnkar líkur á brottfalli. Það að rannsóknin er afturskyggn er hins vegar veikleiki, sérstaklega þegar kemur að skráningu fylgikvilla og áhættu- þátta. Hætt er við því að minniháttar fylgikvillar á borð við sárasýkingar séu vanskráðir þó að skráning fylgikvilla sem krefjast inngripa og hafa varanlegar afleiðingar í för með sér sé almennt góð. Þetta eykur líkur á villu af gerð II, það er að núlltilgátu um mun milli hópa sé ekki hafnað vegna skorts á tölfræðilegum styrk. Tíðni fylgikvilla og dánartíðni eftir krans- æðahjáveituaðgerð er ekki marktækt aukin hjá offitusjúklingum, ekki heldur eftir að leiðrétt er fyrir hugsanlegri valbjögun, svo sem lægra EuroOSCORE, aldri og notkun statínlyfja, í hópi offeitra. Langtímalífshorfur eru einnig sambæri- legar. Þakkir Þakkir fá Gunnhildur Jóhannsdóttir skrifstofu- stjóri á skurðdeild Landspítala fyrir aðstoð við leit að sjúkraskrám og Sverrir Ingi Gunnarsson læknir fyrir yfirlestur. Þessi rannsókn var styrkt af Vísindasjóði Landspítala og Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar. Heimildir 1. OBESITY, Preventing and Managing the Global Epidemic. World Health Organization (WHO), Genf 1998: Geneva 3-5 June 1997. 2. Eiðsdóttir SP, Kristjánsson AL, Sigfúsdottir ID, Garber CE, Allegrante JP. Trends in Body Mass Index among Icelandic Adolescents and Young Adults from 1992 to 2007. Int J Environ Res Public Health 2010;7: 2191-207. 3. Thorsson B, Aspelund T, Harris TB, Launer LJ, Guðnason V. Þróun holdafars og sykursýki í 40 ár á íslandi. Læknablaðið 2009; 95: 259-66. 4. Hubert HB, Feinleib M, McNamara PM, Castelli WP. Obesity as an independent risk factor for cardiovascular disease: a 26-year follow-up of participants in the Framingham Heart Study. Circulation 1983; 67: 968-77. 5. Lindhout AH, Wouters CW, Noyez L. Influence of obesity on in-hospital and early mortality and morbidity after myocardial revascularization. Eur J Cardiothorac Surg 2004; 26: 535-41. 6. Habib RH, Zacharias A, Schwann TA, Riordan CJ, Durham SJ, Shah A. Effects of obesity and small body size on operative and long-term outcomes of coronary artery bypass surgery: A propensity-matched analysis. Ann Thorac Surg 2005; 79:1976-86. 7. Rahmanian PB, Adams DH, Castillo JG, Chikwe J, Bodian CA, Filsoufi F. Impact of body mass index on early outcome and late survival in patients undergoing coronary artery bypass grafting or valve surgery or both. Am J Cardiol 2007; 100:1702-8. 8. Edwards FH, Carey JS, Grover FL, Bero JW, Hartz RS. Impact of gender on coronary bypass operative mortality. Ann Thorac Surg 1998; 66:125-31. 9. Steinberg BA, Cannon CP, Hemandez AF, Pan W, Peterson ED, Fonarow GC. Medical therapies and invasive treatments for coronary artery disease by body mass: The „Obesity paradox" in the Get With The Guidelines database. Am J Cardiol 2007; 100:1331-5. 10. Kim J, Hammar N, Jakobsson K, Luepker RV, McGovem PG, Ivert T. Obesity and the risk of early and late mortality after coronary artery bypass graft surgery. Am Heart J 2003; 146: 555-60. 11. Syrakas CA, Neumaier-Prauser P, Angelis I, Kiask T, Kemkes BM, Gansera B. Is extreme obesity a risk factor for increased in-hospital mortality and postoperative morbidity after cardiac surgery? Results of 2251 obese patients with BMI of 30 to 50. Thorac Cardiovasc Surg 2007; 55: 491-3. 12. Criteria Committee NYHA. Diseases of the heart and blood vessels. Nomenclature and criteria for diagnosis. 6th ed. Little, Brown and co., Boston 1964. 13. Sidebotham D MA, Levy J, Gillham M. Cardiothoracic Critical Care. Suite, Philadelphia: Butterworth-Heinemann, Elsevier; 2007. 14. Ricci Z, Cmz D, Ronco C. The RIFLE criteria and mortality in acute kidney injury: A systematic review. Kidney Int 2008; 73:538-46. 15. Moulton MJ, Creswell LL, Mackey ME, Cox JL, Rosenbloom M. Obesity is not a risk factor for significant adverse outcomes after cardiac surgery. Circulation 1996; 94:8 7-92. 16. Potapov EV, Loebe M, Anker S, et al. Impact of body mass index on outcome in patients after coronary artery bypass grafting with and without valve surgery. Eur Heart J 2003; 24:1933-41. 17. Salehi Omran A, Karimi A, Ahmadi SH, et al. Superficial and deep stemal wound infection after more than 9000 coronary artery bypass graft (CABG): incidence, risk factors and mortality. BMC Infect Dis 2007; 7:112. 18. Schwann TA, Habib RH, Zacharias A, et al. Effects of body size on operative, intermediate, and long-term outcomes after coronary artery bypass operation. Ann Thorac Surg 2001; 71: 521-30. 19. Virani SS, Nambi V, Lee W, et al. Obesity An Independent Predictor of In-Hospital Postoperative Renal Insufficiency among Patients Undergoing Cardiac Surgery? Tex Heart InstJ 2009; 36: 540-5. 20. Grassi G, Seravalle G, Scopelliti F, et al. Stmctural and functional alterations of subcutaneous small resistance arteries in severe human obesity. Obesity (Silver Spring) 2010; 18:92-8. LÆKNAblaðið 2011/97 227
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.