Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.2011, Side 58

Læknablaðið - 15.05.2011, Side 58
< Flórgoði Myndin er tekin í júníbyrjun 2010 við vatn á höfuðborgarsvæðinu þar sem voru tvö flórgoðahreiður ífyrrasumar. Flórgoðinn byggir flothreiður sem hann festir við vatnagróður. Þarna er hreiðurbyggingin vel á veg komin. Parið kom upp þremur ungum ífyrra. Tekið með canon 1D mark IV og canon 300mm fl,8 linsu með tvöfaldara. Ljósmyndir lækna Gunnlaugur Sigurjónsson heilsugæslulæknir á Hg. Árbæ. gunnlaugurs@simnet. is Slóðin á myndirnar er www.flickr.com/gullisig. Margæs Þessi mynd er tekin á Álftanesi í maí 2009. Margæsin hefur viðdvöl hér vor og haust á leiðinni milli írlands og Grænlands auk kanadísku heimskautaeyjanna. Á vorin þarfhún að hvíla sig hér og nærast til að hafa afl til að fljúga yfir Grænlandsjökul á leiðinni á varpslóðir. Margæsin er oft í þúsundatali á Álftanesi. Margar þeirra eru fótamerktar, þetta var fyrsta myndin sem ég náði afmargæs án merkingar. Myndin er tekin með canon 50D og canon 300mm f2,8 linsu með tvöfaldara. 338 LÆKNAblaðið 2011/97 Kría Þessi mynd er tekin í júní 2010 á Vífilsstaðavatni þar sem þessi kría var á sílaveiðum. Tekið með canon 1D mark IV og canon 400mm f5,6 linsu.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.