Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2012, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 15.02.2012, Blaðsíða 6
Prolia virkar a öU bein og fækkar beinbrotum í hrygg, mjöðmum sem og á öðrum stöðum.1 ProLia er gefið á 6 mánaða fresti með inndælingu undir húð.1 STYRKIR BARÁ TTUNA GEGN BEINBROTUM prolia' denosumab STYRKIR BARÁTTUNA GEGN BEINBROTUM STOÐVAR BEINA TUFRUMURNARAÐUR EN ÞÆR NA TIL BEINSINi ProLia (denosumab) er eini hemiLL RANK-bindiLs.1 Prolia® (denosumab) Abendingar: Meðferó við beinþynningu eftir tíóahvörf hjá konum sem eru í aukinni hættu á beinbrotum. Prolia dregur marktækt úr hættu á samfallsbrotum 1 hryggjarliðum, öórum beinbrotum og mjaómarbrotum. Meóferö vió beintapi í tengslum vió hormónabælingu hjá karlmönnum með blöóruhálskirtils krabbamein sem eru í aukinni hættu á beinbrotum. Hjá karlmönnum með blööruhálskirtils krabbamein sem fá hormónabælandi meóferó dregur Prolia marktækt úr hættu á samfallsbrotum í hryggjarlióum. Skammtar: 60 mg/ml S.C. 6. hvern mánuó. Engin skammtaaólögun vió skerta nýrnastarfsemi. Skal ekki notaó hjá sjúklingum < 18 ára. Frábendingar: Blóökalsíumlækkun, ofnæmi fyrir innihaldsefnunum. Varúðarreglur: Allir sjúklingar skulu fá uppbótarmeöferó meó kalsíum og D vítamíni. Sjúklinga sem eiga blóókalsíumlækkun frekar á hættu skal rannsaka nánar og leiörétta ástandið fyrir meóferö meó Prolia. Sjúklingar sem fá einkenni húósýkingar skulu leita læknis. Beindrep í kjálka hefur mjög sjaldan komió fram, þó aóallega vió notkun hærri skammta en ráólagóir eru (hjá krabbameinssjúklingum). Nálarhlíf inniheldur latexafleióu, sem getur valdið ofnæmisyiðbrogðum. Sjuklingar með arfgengt frúktósaóþol eiga ekki að f.a ProAlla,- MiUiverkamr: Engar upplysingar. Meðganga og brjóstagjöf: Skaí ekkí nota a meðgongu. Hja konum með barn a brjosti skal meta kosti og gatla. Aukaverkanir: Sykmgar. t d. i þvagfærum og ondunarfærum. Settaugarbólga Ský á augasteini. Haegða regða. Utbrot og exem. Verkir , utlimum. Blóðkalsíumlækkun (örsjaldanl. Samantekt a eiginleikum lyfs i heild fæst hja GlaxoSmithKline ehf. Pakkningar og verð nóvember 2010 ATC flokkur: M05BX04, Prolia 60 mg/ml, áfyllt sprauta veró kr 52 194 Vörunúmer: 08 58 04. Afgreiðslutilhögun: R. Greiðsfuþátttaka: 0. Heimildir 1: Sérlyfjaskrá www.serlyfjaskra.is /IMGEN Amgen AB, Vistor hf. Hörgatún 2 210 Garóabær GlaxoSmithKline Þverholt 14 105 Reykjavík www.gsk.is © 2009 Amgen, Zug, Switzerland. Alt rights reserved. DMB-DNK-AMG-6-2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.