Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.02.2012, Side 32

Læknablaðið - 15.02.2012, Side 32
RANNSÓKN Tafla I. Alvarleiki slysa á vegum landsins 2007-2010, n(%). Engin meiðsl Lítil meiðsl Mikil meiðsl Bana- slys SAMTALS Höfuðborgar- svæðið 12.404(57) 1262(39) 247 (37) 7(14) 13.920(54) Annað þéttbýli 3706 (17) 460 (14) 97 (15) 5(10) 4268 (17) Þjóðvegur eitta| 1749 (8) 483 (15) 101 (15) 17(35) 2350 (9) Aðrir vegir81 3973 (18) 1063(33) 222 (33) 20 (41) 5278 (20) SAMTALS 21.832 3268 667 49 25.816 a) Utan þéttbýlis. Efniviður og aðferðir Grunneiningar þessarar rannsóknar eru 45 helstu vegarkaflar landsins sem tengja saman flesta byggðakjarna. Upplýsingar um lengd vega og umferðarþunga á tímabilinu frá 1. janúar 2007 til 31. desember 2010 voru fengnar hjá Vegagerðinni15 en upplýsingar um skráð bílslys hjá Umferðarstofu.16 Vegir í gegnum þéttbýliskjarna með fleiri en 500 íbúa falla utan greiningarinnar, sem og þeir vegir sem eru of stuttir eða fáfarnir til að draga megi af þeim áreiðan- legar niðurstöður. Lengd vegarkaflanna er ákvörðuð með það fyrir augum að vera yfirleitt innan við klukkustundar akstur á löglegum hraða, eða 70-90 km að lengd. Yfirleitt var miðað við að vegarkafli næði milli tveggja áfangastaða en sums staðar þurfti að skipta löngum vegarköflum í nokkra styttri kafla. Til dæmis var leiðinni milli Tafla II. Skráð slys á 45 vegarköflum utan þéttbýlis eftir landssvæðum 2007- 2010. Kílómetrar af vegum Milljónir ekinna kílómetra Fjöldi slysa Slys pr. kílómetra Slys á milljónir kílómetra Suðvesturland 138 1492 1172 8,49 0,79 Vesturland 452 506 408 0,90 0,81 Vestfirðir 672 148 225 0,33 1,52 Norðurland 808 784 791 0,98 1,01 Austurland 783 326 521 0,67 1,60 Suðurland 660 746 744 1,13 1,00 SAMTALS 3512 4002 3861 1,10 0,96 Hafnar í Hornafirði og Kirkjubæjarklausturs skipt í þrjá kafla við Jökulsárlón og Skaftafell. í nokkrum tilvikum var miðað við vegalengd frá miðpunkti til tveggja viðmiðunarpunkta, til dæmis á leiðinni frá hringveginum um Vopnafjarðarheiði til Vopna- fjarðar og þaðan yfir Hellisheiði eystri aftur að hringveginum. Að meðaltali voru vegarkaflarnir 78,0 km langir með staðalfrávik 23,5 km. Stysti vegarkaflinn var jafnframt mest ekni vegarkafli lands- ins utan þéttbýlis milli Hafnarfjarðar og Keflavíkur, eða 35 km. Lengsti kaflinn var 135 km yfir Möðrudalsöræfi frá afleggjaranum við Dettifoss að Egilsstöðum. Fjöldi slysa var reiknaður annars vegar á hvern km en hins vegar á hverja milljón ekna km. Við mat á hættulegustu vegarköfl- unum var litið á báðar þessar stærðir og þær látnar hafa jafnt vægi. Hverjum vegarkafla var gefin raðtala og meðaltal þessara raðtalna reiknuð. Þannig fékk vegarkafli þar sem flest slys verða á hvern kílómetra en næstflest slys á hverja milljón ekna km raðtöluna 1 Tafla III. Tuttugu slysaflestu vegarkaflar landsins utan þéttbýlis á hvern km vegar 2007-2010. Vegur Landsvæði Leið Slys per km 1. Hafnarfjörður - Keflavík Suðvesturland — 10,31 2. Selfoss - Reykjavík Suðvesturland — 9,98 3. Reykjavík - Borgarnes Suðvesturland Hvalfjarðargöng 6,15 4. Laugarvatn - Eyrarbakki Suðurland ... 2,99 5. Hvolsvöllur - Selfoss Suðurland — 2,22 6. Varmahlíð - Akureyri Norðurland Öxnadalsheiði 2,17 7. Staðarskáli - Blönduós Norðurland -- 1,83 8. Seyðisfjörður - Reyðarfjörður Austurland Fjarðarheiði, Fagridalur 1,70 9. Blönduós - Varmahlíð Norðurland Vatnsskarð 1,69 10. Neskaupstaður - Stöðvarfjörður Austurland Oddsskarð 1,63 11. Borgarnes - Staðarskáli Vesturland Holtavörðuheiði 1,48 12. Borgarnes - Stykkishólmur Vesturland Vatnaleið 1,35 13. Mosfellsbær - Laugarvatn Suðurland — 1,24 14. Stykkishólmur - Hellissandur Vesturland Snæfellsnes 1,23 15. Ólafsfjörður - Akureyri Norðurland Múlagöng 1,23 16. Akureyri - Húsavík Norðurland Víkurskarð 1,04 17. Þingeyri - Súðavík Vestfirðir Vestfjarðagöng 1,01 18. Vík - Hvolsvöllur Suðurland ... 1,00 19. Stokkseyri - Grindavik Suðurland Herdísarvík 0,91 20. Blönduós - Varmahlið Norðurland Þverárfjall 0,86 104 LÆKNAblaðið 2012/98 1

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.