Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2012, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.07.2012, Blaðsíða 4
7./8. tölublað 2012 LEIÐAR AR FRÆÐIGREINAR 395 Svanur Sigurbjörnsson Kukl og viðbrögð lækna Lélegt vísindalaesi á Vestur- löndum undanfarinn aldarfjórðung hefur leitt af sér gervivísindi. Há- skólinn þyrfti að stofna prófess- orsstöðu um fræðslu fagstétta og almennings um vísindi. 399 Ólafur Sveinsson, Kristófer Þorleifsson, Thor Aspelund, Halldár Kolbeinsson Rannsókn á áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma geðklofasjúklinga á íslandi Áhætta geðklofasjúklinga fyrir hjarta- og æðasjúkdómum er há. Fylgjast þarf reglubundið með líkamsþyngd, blóðþrýstingi, blóðsykri og blóðfitum. Nauð- synlegt er að fræða þá meira og styðja til lífsstílsbreytinga með heilbrigðara matarræði, meiri hreyfingu og reyk- og vímuleysi. 403 Kristín Briem KOOS-spumingalistinn til mats á einkennum og færni í hné; réttmæti og áreiðanleiki íslenskrar þýðingar Niðurstöður benda til að íslenski KOOS-spurningalistinn sé gott mælitæki. Hann nýtist við klínískt mat á margvíslegum hnékvillum og endurteknar mælingar geta sýnt versnun eða bata eftir endurhæfingu eða læknisfræðilegt inngrip. 397 Þorbjöm Jónsson 409 Karl Kristinsson, Kristín Huld Haraldsdóttir, Páll Helgi Möller Blöðrur á gallvegum - sjúkratilfelli Gallvegablöðrur eru útvíkkanir á gallvegum og geta komið fyrir hvar sem er frá lifur og að skeifugörn. Sjúklingarnir eru á barnsaldri og talsverðar líkur á að blöðrurnar verði að illkynja vexti. Þær eru sjaldgæfar og árin 2000-2010 fund- ust þrjú tilfelli á Landspítala. 413 Starfsendurhæfingar- sjóðir og atvinnutengd starfsendurhæfing Læknafélag [slands var ekki beðið um álit á frumvarpi um atvinnu- tengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingar- sjóða. Það þurfti sjálft að fara fram á það. Varla ætlaði alþingi að sniðganga þá sem best þekkja til mála? Ólöf Birna Margrétardóttir, Guðmundur Geirsson, Margrét Agnarsdóttir, Elfar Úlfarsson Tilfelli mánaðarins Kona með blóðmigu og meðvitundarskerðingu Krabbamein í þvagfæraþekju er um 5% alira illkynja æxla á íslandi, þrisvar sinnum algengara hjá körlum en konum og þvagblaðran er algengasti upp- runastaður. V \ Skrifstofa Læknaféiags íslands verður lokuð vegna sumarleyfa dagana 16. júlí til 6. ágúst. 392 LÆKNAblaðið 2012/98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.