Læknablaðið - 15.07.2012, Blaðsíða 47
SEROQUEL PROLONG
forðatöflur. AstraZeneca. N 05 AH 04. SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS - Styttur texti SPC
Æ
AstraZeneca i:
Innlhaldslýslng: Hver tafla inniheldur 50 mg, 150 mg, 200 mg, 300 mg eða 400 mg quetiapin (sem quetiapinfúmarat). Ábendingar: Seroquel Prolong er ætlað sem meðferð við geðklofa, þ.m.t. til að koma I veg fyrir bakslag hjá geðklofasjúklingum
sem eru i stöðugu ástandi og hafa fengið viðhaldsmeðferð með Seroquel Prolong; sem meðferð við geðhvarfasjúkdómi (bipolar disorder) (meðferð við miðlungsalvarlegri til mjög alvarlegri geðhæð, sem meðferð við alvarlegum geðlægðarlotum i
geðhvarfasjúkdómi og til að koma i veg fyrir endurkomu (recurrence) hjá sjúklingum með geðhvarfasjúkdóm) hjá sjúklingum þar sem geðhæðar- eða geðlægðarlotur hafa svarað meðferð með quetiapini); sem viðbótarmeðferð við alvarlegum
geðlægðarlotum hjá sjúklingum með alvarlegt þunglyndi (Major Depressive Disorder [MDD]) sem hafa ekki svarað þunglyndismeðferð nógu vel (sub-optimal). Læknar skulu hafa öryggi notkunar Seroquel Prolong i huga áður en meðferð hefst.
Skammtar og lyfjagjöf: Mismunandi skammtaleiðbeiningar eiga við hverja ábendingu. Þvi þarf að tryggja að sjúklingar fái skýrar upplýsingar um rétta skammta fyrir sinn sjúkdóm. Seroquel Prolong á að gefa einu sinni á sólarhring, án matar. Töflurnar
á að gleypa heilar, hvorki má skipta þeim, tyggja þær né mylja. Fullorðnir: 77/ meðferdar við geðklofa og miðlungsalvarlegum til mjög alvarlegum geðhæðarlotum i geðhvarfasjúkdómi: Seroquel Prolong á að gefa að minnsta kosti einni klukkustundu
fyrir máltíð. Dagsskammtur við upphaf meðferðar er 300 mg á fyrsta degi og 600 mg á öðrum degi. Ráðlagður dagsskammtur er 600 mg, hins vegar má auka skammtinn í 800 mg á dag ef það er kliniskt róttlætanlegt. Breyta skal skammtinum innan
virka skammtabilsins 400 - 800 mg/sólarhring, háð klíniskri svörun og þoli sjúklings. I viðhaldsmeðferð við geðklofa er ekki þðrf á að stilla skammta. 77/ meðferðar á geðlægðarlotum i geðhvarfasjúkdómi: Gefa á Seroquel Prolong að kvöldi, fyrir svefn.
Heildardagsskammtur fyrir fyrstu fjóra daga meðferðar er 50 mg (dagur 1), 100 mg (dagur 2), 200 mg (dagur 3) og 300 mg (dagur 4). Ráðlagður sólarhrings-skammtur er 300 mg. i klinlskum rannsóknum sáust engin viðbótaráhrif hjá þeim sem fengu
600 mg á sólarhring samanborið við þá sem fengu 300 mg. Ávinningur getur komið fram við 600 mg skammt hjá einstaka sjúklingi. Læknar með reynslu af meðferð geðhvarfasjúkdóms skulu hefja meðferð með stærri skömmtum en 300 mg. Kliniskar
rannsóknir hafa gefið til kynna að ihuga megi að minnka skammt i allt að 200 mg i einstaka sjúklingi ef grunur um þolmyndun er til staðar. Tilað koma i veg fyrir endurkomu ígeðhvarfasjúkdómi:T\\ að koma í veg fyrir endurkomu geðhæðar-, geðlægðar-
eða blandaðra lotna I geðhvarfasjúkdómi eiga sjúklingar sem svarað hafa Seroquel Prolong sem bráðameðferð að halda áfram meðferð með sama skammt af Seroquel Prolong gefinn að kvöldi til. Aðlaga má skammt Seroquel Prolong eftir klíniskum
viðbrögðum og þoli hvers sjúklings fyrir sig, á skammtabilinu 300 til 800 mg/sólarhring. Mikilvægt er að lægsti skammtur sem veiti verkun sé notaður i viðhaldsmeðferð. Viðbótarmeðferð við alvadegum geðiægðaríotum i alvaríegu þunglyndi (MDD):
Gefa á Seroquel Prolong að kvöldi, fyrir svefn. Sólarhringsskammtur viö upphaf meðferðar er 50 mg á degi 1 og 2, og 150 mg á degi 3 og 4. Verkun gegn þunglyndi sást við 150 mg og 300 mg/sólarhring i stuttum klíniskum rannsóknum á
viðbótarmeðferð (með amitriptylíni, bupropióni, dtaloprami, duloxetini, escitaloprami, fluoxetini, paroxetini, sertralíni og venlafaxíni) og við 50 mg/sólarhring i stuttum klíniskum rannsóknum á einlyfjameðferð. Aukin hætta er á aukaverkunum við stærri
skammta. Þvi þurfa læknar að tryggja að minnsti virki skammtur, byrja skal á 50 mg/sólarhring, sé notaöur til meðferðar. Meta skal þórfina á að stækka skammtinn úr 150 mg/sólarhring i 300 mg/sólarhring hjá hverjum sjúklingi fyrir sig. Skipt úr Seroquel
filmuhúðuðum tðflum: Hjá sjúklingum sem fá meðferð með fleiri en einum skammti daglega af Seroquel filmuhúðuðum tóflum má skipta yfir i meðferð með jafngildum skömmtum af Seroquel Prolong einu sinni á dag til að einlalda skömmtun.
Nauðsynlegt getur verið að stilla skammta einstaklingsbundið. Aldraðir: Eins og við á um önnur geðrofslyf og þunglyndislyf, skal gæta varúðar við notkun Seroquel Prolong handa öldruðum, einkum i upphafi meðferðar. Verið getur að breyta þurfi
skömmtum Seroquel Prolong hægar og lækningalegur dagsskammtur getur verið minni en hjá yngri sjúklingum. Úthreinsun quetiapins úr plasma var að meðaltali 30-50% hasgari hjá ókfruðum en hjá yngri sjúklingum. Hefja á meðferð hjá óldruðum
með 50 mg/sólarhring. Auka má skammtinn um 50 mg/sólarhring þar til viðunandi skammti er náð, háð kliniskri svörun og þoli viðkomandi sjúklings. Hjá öldruðum sjúklingum með alvarlegar geðlægðarlotur i alvarlegu þunglyndi (MDD), skal hefja
meðferð með 50 mg/sólarhring á 1.-3. degi, og auka skammt i 100 mg/sólarhring á degi 4 og 150 mg/sólarhring á degi 8. Nota skal minnsta virka skammt, byrja skal á 50 mg/sólarhring. Ef stækka þarf skammt í 300 mg/sólarhring, en það skal byggt
á mati fyrir hvern sjúkling fyrir sig, á ekki að gera það fyrr en á 22. degi meðferðar. Verkun og öryggi hafa ekki verið metin hjá sjúklingum eldri en 65 ára með geðlægðarlotur þegar um geðhvarlasjúkdóm er að ræða. Bórn og unglingar: Ekki er mælt
með notkun Seroquel Prolong fyrir börn og unglinga yngri en 18 ára þar sem ekki liggja fyrir nægjanlegar upplýsingar til að styðja notkun þess hjá þessum aldurshópi. Skert nýrnastarfsemi: Ekki er nauðsynlegt að breyta skammti hjá sjúklingum með
skerta nýrnastarfsemi. Skert lifrarstarfsemi: Quetiapin umbrotnar að miklu leyti I lifur. Pví skal gæta varúðar við notkun Seroquel Prolong hjá sjúklingum sem vitað er að eru með skerta lifrarstarfsemi, sérstaklega í upphafi meðferðar. Upphafsskammtur
ætti að vera 50 mg/sólarhring hjá sjúklingum sem vitað er að eru með skerta lifrarstarfsemi. Skammtinn má auka daglega um 50 mg/sólarhring þar til viðunandi skammti er náð, háð klíniskri svörun og þoli viðkomandi sjúklings. Frábendlngar: Ofnæmi
fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Samhliða notkun cýtókróm P450 3A4 hemla, eins og HlV-próteasa hemla, azól sveppalyfja, erytromycins, claritromycins og nefazodons er frábending. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur vlð
notkun: Seroquel Prolong er notað til að meðhöndla geðklofa og geðhvarfasjúkdóma og þegar þörf er á viðbótarmeðferð við alvarlegum geðlægðarlotum hjá sjúklingum með alvarlegt þunglyndi (MDD). Öryggi lyfsins skal meta út frá sjúkdómsgreiningu
og skömmtum. öryggi og verkun lyfsins i viðbótarmeðferð til langs tima, hjá sjúklingum með alvarlegt þunglyndi (MDD), hafa ekki verið metin. Hins vegar hafa öryggi og verkun til langs tima verið metin hjá fullorðnum sjúklingum i einlyfjameðferð. Börn
ogunglingarMOtil I7ára1: Ekki er mælt með notkun quetiapins fyrir börn og unglinga yngri en 18 ára þar sem ekki liggja fyrir nægjanlegar upplýsingar til að styðja notkun þess hjá þessum aldurshópi. Samkvæmt þekktum öryggisþáttum (safety profile)
úr kliniskum rannsóknum hjá fullorðnum, voru vissar aukaverkanir algengari hjá börnum og unglingum samanborið við fullorðna (aukin matarlyst, hækkun prólaktins i sermi og utanstrýtueinkenni) og ein aukaverkun hafði ekki áður komið fram hjá
fullorðnum (hækkaður blóðþrýstingur). Hjá börnum og unglingum hafa einnig niðurstöður prófana á starfsemi skjaldkirtils breyst. Enn fremur hafa langtímaáhrif meðferðar með quetiapini á vöxt og þroska ekki verið rannsökuð umfram 26 vikur.
Langtímaáhrif á vitsmunaþroska og hegðun eru ekki þekkt. i klínískri samanburðar-rannsóknum með lyfleysu hjá bömum og unglingum sem fengu Seroquel var quetiapin tengt aukinni tlðni utanstrýtueinkenna (extrapyramidal symptoms, EPS)
samanborið við lyfleysu hjá sjúklingum sem fengu meðferð við geðklofa og geðhvarfasýki. Sjálfsvig/sjálfsvigshuqsanir eða klinisk versnun: Þunglyndi er tengt aukningu á sjálfsvigshugsunum, sjálfsskaða og sjálfsvigum (sjálfsvigstengdir atburðir).
Áhættan er til staðar þar til merkjanlegum bata er náð. Þar sem ekki er víst að bati náist á fyrstu vikum meðferðar skal fylgjast vel með sjúklingum þar til bati kemur fram. Samkvæmt almennri kliniskri reynslu getur hættan á sjálfsvigum aukist i upphafi
bata. Að auki skulu læknar hafa i huga hugsanlega hættu á sjálfsvigstengdum atburðum eftir að töku lyfsins er skyndilega hætt, vegna þekktra áhættuþátta sjúkdómsins sem meðhöndlaður er. Aðrir geðsjúkdómar sem quetiapini er ávisað við geta
einnig tengst aukinni hættu á sjálfsvigstengdum hugsunum eða hegðun. Auk þess geta þessir geðsjúkdómar verið samverkandi alvarlegum geðlægðarlotum. Varúðarráðstafanir sem eiga við þegar sjúklingar með alvarlegar geðlægðarlotur eru
meðhðndlaðir eiga þvi einnig við þegar sjúklingar með aðra geðræna kvilla eru meðhöndlaðir. Vitað er að sjúklingar með sögu um sjálfsvígstengdar hugsanir eða hegðun og sjúklingar sem tjá verulega miklar sjálfsvígshugsanir áður en meðferð hefst
eru liklegri til að hugsa um sjálfsvíg eða reyna sjálfsvig, og fylgjast skal vel með þeim meðan á meðferð stendur. Safngreining á klíniskum samanburðarrannsóknum með lyfleysu á þunglyndislyfjum hjá fullorðnum sjúklingum með geðsjúkdóma sýndi
aukna hættu á sjálfsvigshegðun með þunglyndislyfjum samanborið við lyfleysu hjá sjúklingum yngri en 25 ára. Náið eftirlit með sjúklingum og sérstaklega sjúklingum i áhættuhópi skal viðhaft meðan á meðferð stendur, sérstaklega i upphafi meðferðar
og eftir að skömmtum er breytt. Upplýsa skal sjúklinga (og þá sem annast um þá) um nauðsyn þess að fylgjast vel með einkennum um kliniska versnun af einhverju tagi, sjálfsvígshegðun eða sjálfsvígshugsanir eða óvenjulegar breytingar á hegðun
sem og nauðsyn þess að ráðfæra sig strax við lækni ef þessi einkenni koma fram. i styttri kliniskum samanburðarrannsóknum með lyfleysu hjá sjúklingum með alvarlegar geðlægðarlotur i geðhvarfasjúkdómi kom fram aukin hætta á sjálfsvigstengdum
hugsunum/hegðun hjá ungum, fullorðnum sjúklingum (yngri en 25 ára) sem meðhöndlaðir voru með quetiapini samanborið við þá sem fengu lyfleysu (3,0% á móti 0%, talið i sómu röö). i kliniskum rannsóknum á sjúklingum með alvarlegt þunglyndi
(MDD) var tiðni sjálfsvigstengdra hugsana/hegðunar hjá ungum, fullorðnum sjúklingum (yngri en 25 ára) 2,1 % (3/144) fyrir quetiapin og 1,3% (1/75) fyrir lyfleysu. Utanstrýtueinkenni: Aukin tiðni utanstrýtueinkenna kom fram við notkun quetiapins i
samanburði við lyfleysu i klinískum samanburðarrannsóknum hjá fullorönum sjúklingum sem fengu meðferð við alvariegum geðlægðarlotum i geðhvarfasjúkdómi og alvarlegu þunglyndi (MDD). Notkun quetiapins hefur verið tengd við hvildaróþol
(akathisia), sem einkennist af eirðarleysi sem veldur huglægum óþægindum eða streitu og þörf fyrir að vera á hreyfingu, sem oft veldur þvi að sjúklingur er ófær um að sitja eða standa kyrr. Líklegast er að þetta gerist á fyrstu vikum meðferðar. Skaðlegt
getur verið að stækka skammta hjá sjúklingum með þessi einkenni. Siðkomin hreyfitruflun (tardive dyskinesia): Ef varl verður einkenna um síðkomna hreyfitruflun ætti að ihuga að hætta notkun quetiapins eða minnka skammta. Einkenni um síðkomna
hreyfitruflun geta versnað eða jafnvel komið fram eftir að meðferð er hætt. Svefnhöfgi (somnolence) og sundl: Meðferð með quetiapini hefur verið tengd við svefnhöfga og tengd einkenni, eins og sljóleika. i kliniskum rannsóknum á meðferð sjúklinga
með geðlægð vegna geðhvarfa-sjúkdóms og alvariegt þunglyndi (MDD), hófust þessi einkenni venjulega á fyrstu þremur dögum meðferðar og voru aðallega væg eða i meðallagi alvarieg. Sjúklingar með geðlægð vegna geðhvarfa-sjúkdóms og
sjúklingar með alvarlegar geðlægðaríotur í alvarlegu þunglyndi (MDD) sem finna fyrir miklum svefnhófga geta þurft á tiðara eftiríiti að halda i að minnsta kosti 2 vikur frá upphafi svefnhófga eða þar til einkennin ganga til baka og hafa verður i huga
hvort hætta á meðferð. Meðferð með quetiapini hefur verið tengd réttstöðulágþrýstingi og sundli tengdu þvi sem likt og svefnhófgi, byrjar yfirieitt þegar verið er að stækka skammta i upphafi meðferðar. Þetta gæti aukið tíðni slysa (byttur), sérstaklega
hjá öldruðum sjúklingum. Því skal brýna fyrir sjúklingum að gæta varúðar þar til þeir þekkja hugsanleg áhrif meðferðarinnar. Hjartaog æðakerfi: Quetiapin á að nota með varúð hjá sjúklingum með þekktan hjarta- og æðasjúkdóm, sjúkdóm i heilaæðum
eða aðra sjúkdóma þegar hætta er á lágþrýstingi. Quetiapin getur valdið réttstöðu-þrýstingsfalii sérstaklega i upphafi þegar verið er að auka skammta smám saman, þvi skal hafa i huga að minnka skammta eða auka skammta hægar ef þetta gerist.
Hafa skal hægari skammtaaukningu í huga hjá sjúklingum með undiríiggjandi hjarta- og æðasjúkdóma. Flog (seizures): i klíniskum samanburðarrannsóknum var enginn munur á tiðni floga hjá sjúklingum sem fengu quetiapin eða lyfleysu. Engin gógn
liggja fyrir um tiðni floga hjá sjúklingum með sögu um flogasjúkdóm. Eins og á við um önnur geðrofslyf, er mælt með að gæta varúðar við meðferð hjá sjúklingum með sögu um flog. Illkynja sefunarheilkenni (Neuroleptic Malignant Syndrome): lllkynja
sefunarheilkenni hefur verið tengt við meðferð með geðrofslyfjum, þ.m.t. quetiapin. Klinisk einkenni eru t.d. ofhiti, breytt andlegt ástand, vöðvastífni, óstöðugleiki í ósjálfráða taugakerfinu og hækkun á kreatín fosfókinasa. I slíkum tilvikum skal hætta
notkun quetiapins og veita viðeigandi lyfjameðferð. Alvarleg daufkyrningafæð: Sjaldan hefur verið greint frá alvarlegri daufkyrningafæð (fjóldi daufkyrninga <0,5 X 109/1) i klíniskum rannsóknum á quetiapini. Flest tilvik alvarlegrar daufkyrningafæðar
komu fram innan nokkurra mánaða eftir upphaf meðferðar með quetiapini. Engin augljós tengsl voru við skammta. Reynsla eftir markaðssetningu hefur leitt i Ijós að hvitfrumnafæð og/eða daufkyrningafæð hefur gengið til baka eftir að meðferð með
quetiapini var hætt. Hugsanlegir áhættuþættir fyrir daufkyrningafæð eru meðal annars undirliggjandi lágur fjöldi hvitra blóðkorna og saga um daufkyrningafæð af völdum lyfja. Hætta á meðferð með quetiapini hjá sjúklingum með fjölda daufkyrninga
<1.0 X 109/1. Fylgjast á með merkjum og einkennum um sýkingu hjá sjúklingum sem og fjölda daufkyrninga (þar til fjöldi þeirra fer yfir 1,5 X 109/1). Milliverkanir: Þegar quetiapin er notað samhliða öflugum lifrarensímahvötum s.s. carbamazepini eða
fenýtóini lækkar plasmaþéttni quetiapins verulega og getur það haft áhrif á verkun quetiapin meðferðar. Aðeins ætti að hefja meðferð með quetiapini hjá sjúklingum sem nota lifrarensimhvata ef læknirinn metur að ávinningur quetiapin meðferðar vegi
þyngra en áhættan af þvi að hætta notkun lifrarensímhvatans. Það er mikilvægt að allar breytingar á notkun ensimhvatans gerist hægt og ef nauðsyn krefur nota annað lyf sem ekki hvetur lifrarensim (t.d. natriumvalproat). Þyngd: Skýrt hefur verið frá
þyngdaraukningu hjá sjúklingum sem hafa verið meðhöndlaðir með quetiapini, fylgjast skal með og meðhöndla þyngdaraukningu eins og við á i samræmi við þær leiðbeiningar fyrir geðrofslyf sem notaðar eru. Blóðsykursheekkun: Mjög sjaldan hefur
verið greint frá blóðsykurshækkun og/eða myndun eða versnun sykursýki, stundum í tengslum við ketónblóðsýringu eða dá, þ.m.t. banvænum tilfellum. i sumum tilfellum hefur áður verið greint frá þyngdaraukningu sem gæti verið áhættuþáttur. Mælt
er með viðeigandi eftirliti i samræmi við þær leiðbeiningar fyrir geðrofslyf sem notaðar eru. Fylgjast skal með einkennum blóðsykurshækkunar (svo sem tiðum þorsta, tíðum þvaglátum, ofáti og þróttleysi) hjá sjúklingum sem fá geðrofslyf, þ.m.t.
quetiapin, og hjá sjúklingum með sykursýki eða áhættuþætti sykursýki skal fylgjast reglulega með því hvort stjórn á glúkósa versni. Fylgjast skal reglulega með þyngd. Lipið: Greint hefur verið frá hækkun þriglýseriða, LDL- og heildarkólesteróls og
lækkun HDL kóleseróls i klínískum rannsóknum á quetiapini. Allar lipíð breytingar skal meðhöndla með viðeigandi meðferð. Ahrif áefnaskipti: Ef hafðar eru í huga breytingar á þyngd, glúkósa I blóði (sjá blóðsykurshækkun) og lípíðum sem komið hafa
fram i kliniskum rannsóknum, geta hugsanlega komið fram neikvæð áhrif á efnaskipti hjá einstaka sjúklingi, meðhóndla skal þau klíniskt eins og við á. Lenging á QT: i klinískum rannsóknum og við notkun f samræmi við SPC hefur quetiapin ekki verið
tengt þrálátri aukningu á algildum (absolute) QT bilum. Eftir markaðssetningu hefur lenging á QT komið fram við notkun quetiapins í meðferðarskömmtum og i ofskömmtum. Eins og við á um önnur geðrofslyf skal gæta varúðar þegar quetiapin er
ávisað handa sjúklingum með hjarta- og æðasjúkdóm eða fjölskyldusögu um lengingu á QT. Einnig skal gæta varúðar þegar quetiapin er ávisað annaðhvort með lyfjum sem þekkt er að auka QT bilið eða samhliða sefandi lyfjum (neuroleptics),
sérstaklega hjá öldruðum, sjúklingum með meðfætt heilkenni langs QT, hjartabilun (congestive heart failure), hjartastækkun, blóðkaliumlækkun eða blóðmagnesíumlækkun. Fráhvarf: Bráðum fráhvarfseinkennum eins og svefnleysi, ógleði, höfuðverk,
niðurgangi, uppköstum, sundli og óróleika hefur verið lýst þegar meðferð með quetiapini hefur verið hætt skyndilega. Mælt er með að dregið sé smám saman úr skömmtum á einni til tveimur vikum þegar meðferð er hætt. Aldraðir Sjúklingar með geðrof
tengd elliglópum: Notkun quetiapins til meðferðar hjá sjúklingum með geðrof tengd elliglöpum er ekki viðurkennd. Með sumum ódæmigerðum geðrofslyfjum hefur sést um 3-föld aukning áhættu hvað varðar aukaverkanir á heilaæðar (cerebrovascular)
i slembuðum samanburðarrannsóknum með lyfleysu hjá þýði með elliglöp. Ekki er þekkt af hverju þessi aukna áhætta stafar. Ekki er hægt að útiloka aukna áhættu fyrir önnur geðrofslyf eða önnur sjúklingaþýði. Gæta skal varúðar við notkun quetiapins
hjá sjúklingum þegar áhættuþættir heilablóðfalls eru til staðar. í safngreiningu á ódæmigerðum geðrofslyfjum hefur verið greint frá aukinni hættu á dauða hjá öldruðum sjúklingum með geðrof tengd elliglðpum samanborið við lyfleysu. Þó var dánartíðni
sjúklinga I tveimur 10-vikna samanburðarrannsóknum með lyfleysu og quetiapini hjá sama sjúklingaþýði (n=710, meðalaldur 83 ár. á bilinu 56-99 ára) 5,5% á móti 3,2% fyrir lyfleysuhópinn. Ýmsar orsakir voru fyrir dauða sjúklinganna í þessum
rannsóknum en þær voru i samræmi við það sem búast má við fyrir þýðið. Þessar niðurstöður staðfesta ekki aö orsakasamband sé á milli quetiapin meðferðar og dauðsfalla hjá öldruðum sjúklingum með elliglöp. Kyngingartregða: Greint hefur verið
frá kyngingartregðu við notkun quetiapins. Nota skal quetiapin með varúð hjá sjúklingum sem eru i hættu á að fá svelgjulungnabólgu (aspiration pneumonia). Bláæðasegarek (venous thromboembolism. VTE): Greint hefur verið frá bláæðasegareki i
tengslum við notkun geðrofslyfja. Þar sem sjúklingar sem fá geðrofslyf eru oft með áunna áhættuþætti fyrir bláæðasegareki, skal bera kennsl á alla hugsanlega áhættuþætti fyrir bláæðasegareki áður en og meðan á meðferð með quetiapini stendur
og gripa til fyrirbyggjandi ráðstafana. Viðbótarupplýsingar: Takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir um notkun quetiapins samhliða divalproex eöa litium við bráðum, miðlungsalvarlegum til mjög alvaríegum geðhæðarköstum; hins vegar þoldist samsetningin
vel. Niðurstöður sýndu viðbótaráhrif á þriöju viku. Mjólkursykur (laktósil: Seroquel Prolong töflur innihalda mjólkursykur (laktósa). Sjúklingar með galaktósaóþol, laktasaþurrð eða glúkósa-galaktósa vanfrásog, sem eru sjaldgæfir arfgengir kvillar, skulu
ekki taka lyfið. Mllllverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Þar sem áhrif quetiapins beinast að mestu að miðtaugakerfinu ber að gæta varúðar við samhliða notkun quetiapins og annarra lyfja sem verka á miðtaugakerfið sem og alkóhóls.
Cýtókróm P450 (CYP) 3A4 er það ensím sem að mestu leyti sér um cýtókróm P450 miðluð umbrot quetiapins. Samhliða notkun quetiapins (25 mg) og ketoconazols, CYP 3A4 hemils, i rannsókn á milliverkunum hjá heilbrigðum sjálfboðaliðum, olli
5- til 8-faldri aukningu á AUC quetiapins. Með þetta til hliðsjónar er samhliða notkun quetiapins og CYP3A4 hemla frábending. Auk þess er ekki mælt með neyslu greipaldinsafa meðan á meðferð með quetiapin stendur. i fjólskammta rannsókn á
sjúklingum til að meta lyfjahvörf quetiapins fyrir og meðan á meðferð með carbamazepini (þekktum lifrarensimhvata) stóð yfir kom fram að carbamazepin eykur úthreinsun quetiapins marktækt. Þessi aukning á úthreinsun minnkaði altæka útsetningu
fyrir quetiapini (mælt sem AUC) að meðaltali i um 13% af því sem var þegar quetiapin er notað eitt sér; þó að meiri áhrif hafi komið fram hjá sumum sjúklingum. Afleiðing þessarar milliverkunar getur verið minni plasmaþéttni sem getur haft áhrif á
verkun quetiapin meðferðarinnar. Samhliða notkun quetiapins og fenýtóíns (annar frymisagnarensimhvati) jók úthreinsun quetiapins um það bil 450%. Aðeins ætti að hefja meðferð með quetiapini hjá sjúklingum sem nota lifrarensímhvata ef læknirinn
metur að ávinningur quetiapin meðferðar vegi þyngra en áhættan af því að hætta notkun lifarensímhvatans. Það er mikilvægt að allar breytingar á notkun lifrarensímhvatans gerist hægt og ef nauðsyn krefur nota annað lyf sem ekki hvetur lifrarensim
(t.d. natriumvalpróat). Lyfjahvörf quetiapins breyttust ekki marktækt við samhliða notkun þunglyndislyfjanna imipramins (þekktur CYP 2D6 hemill) eða fluoxetins (þekktur CYP 3A4 og CYP 2D6 hemill). Geðrofslyfin risperidon og haloperidol höfðu ekki
marktæk áhrif á lyfjahvörf quetiapins við samhliða notkun. Samhliða notkun quetiapins og thioridazins olli um 70% aukningu á úthreinsun quetiapins. Lyfjahvörf quetiapins breyttust ekki viö samhliða notkun með cimetidini. Lyfjahvörf litiums breyttust
ekki við samhliða notkun með quetiapini. Við samhliða notkun natríumvalproats og quetiapins breyttust lyfjahvörf þeirra ekki að þvi marki að það hefði klíniska þýðingu. í aftursærri rannsókn á börnum og unglingum sem fengu valproat, quetiapin eða
bæði, var tlðni hvitfrumnafæðar og daufkyrningafæðar hærri hjá þeim sem fengu samsetta meðferð samanborið við þá sem fengu meðferð með einu lyfi. Ekki hafa verið gerðar formlegar rannsóknir á milliverkunum við algeng lyf við hjarta- og
æðasjúkdómum. Gæta skal varúðar þegar quetiapin er notað samhliða lyfjum sem þekkt eru að valda ójafnvægi blóðsalta eða auka QT bilið. Greint hefur verið frá fölskum jákvæðum niðurstöðum úr ensimónæmismælingum á metadóni og þrihringlaga
þunglyndislyfjum hjá sjúklingum sem hafa tekið quetiapin. Mælt er með að vafasamar niðurstöður úr ónæmismælingum verði staðfestar með viðeigandi litskiljuaðferð (chromatographic technique). Frjósemi, moðganga og brjóstagjöf: Enn hefur ekki
verið sýnt fram á óryggi og verkun quetiapins á meðgöngu. Fram til þessa benda dýrarannsóknir ekki til skaðlegra áhrifa en hugsanleg áhrif á augu fóstursins hafa þó ekki verið könnuð. Því skal aðeins nota quetiapin á meðgöngu ef ávinningur þess
réttlætir hugsanlega áhættu. Fráhvarfseinkenni sáust hjá nýburum mæðra sem notuðu quetiapin á meðgöngu. Ekki er vitað að hve miklu leyti quetiapin skilst út I brjóstamjólk. Þvi skal ráðleggja konum sem nota quetiapin að forðast að hafa barn á
brjósti á meðan lyfið er notað. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla: Aðalverkun quetiapins er á miðtaugakerfið og þvi getur það haft áhrif á athafnir sem krefjast árvekni. Því skal ráöleggja sjúklingum að hvorki aka né stjórna tækjum fyrr en
áhrifin á viðkomandi liggja fyrir. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanir quetiapins sem greint hefur verið frá eru svefnhöfgi, sundl, munnþurrkur, vægt þróttleysi, hægðatregða, hraður hjartsláttur, réttstöðuþrýstingsfall og meltingartruflanir. Eins og á
við um önnur geörofslyf hefur þyngdaraukning, yfirlið, illkynja sefunarheilkenni, hvítfrumnafæð, daufkyrningafæð og bjúgur á útlimum tengst notkun quetiapins. Blóð og eitlar: Algengar: Hvitfrumnafæð. Sjaldgæfar: Eósinfíklager, blóðflagnafæð,
blóðleysi. Mjóg sjaldgæfar: Kyrningahrap. Ekkiþekkt: Daufkyrningafæð. Ónæmiskerfi: Sjaldgæfar: Ofnæmi. Koma örsjaldan fyrir: Bráðaofnæmi. Innkirtlar: Algengar: Hækkað prólaktín I blóði, lækkað heildar T4, lækkað óbundið T4, lækkað heildar T3,
hækkað TSH. S/aldgæfar: Lækkað óbundið T3, vanstarfsemi skjaldkirtils. Koma örsjaldan fyrir: Óviðeigandi seyting þvagtemprandi hormóns. Efnaskipti og næring: Algengar: Aukin matarlyst. Sjaldgæfar: Blóðnatriumlækkun. Koma örsjaldan fyrir:
Sykursýki. Geðræn vandamál: Algengar: Óeðlilegir draumar og martraðir, sjálfsvígshugsanir og sjálfsvígshegðun. Mjóg sjaldgæfar: Svefnganga og tengdir atburðir, eins og að tala i svefni og svefntengd átröskun. Taugakerfi: Mjóg algengar: Sundl,
svefnhófgi, höfuðverkur. A/gengar.Yfiriið, utanstrýtueinkenni, tormæli. Sjaldgæfar: Krampar, fótaóeirð, siðkomin hreyfitruflun (tardive dyskinesia). Hjarta: Algengar: Hraðtaktur, hjartsláttartruflanir. Augu: Algengar: Þokusýn. Æðar: Algengar:
Réttstöðuþrýstingsfall. Mjóg sjaldgæfar: Bláæðasegarek. óndunarfæri. brjósthol og miðmæti: Algengar: Nefslimubólga, mæöi. Meltingarfæri: Mjög algengar: Munnþurrkur. Algengar: Hægðatregða, meltingartruflanir, uppköst. Sjaldgæfar:
Kyngingartregða. Lifur og gall: Mjóg sjaldgæfar: Gula, lifrarbólga. Húð og undirhúð: Koma örsjaldan fyrir: Ofsabjúgur, Stevens-Johnson heilkenni. Stoðkerfi og stoðvefur: Koma örsjaldan fyrir: Rákvöðvalýsa. Æxlunarfæri og brjóst: Sjaldgæfar:
Kynlífsvanstarfsemi. Mjóg sjaldgæfar: Standpina (priapism), mjólkurmyndun, þroti i brjóstum, truflun á tiðahring. Almennar aukaverkanir og aukaverkanir á ikomustað: Mjög algengar: Fráhvarfseinkenni. Algengar: Vægt þróttleysi, bjúgur á útlimum,
skapstyggð, hiti. Mjög sjaldgæfar: lllkynja sefunarheilkenni, lágur likamshiti. Rannsóknamiðurstðður: Mjóg algengar: Hækkun á gildum þriglýseriða í sermi, hækkun á heildarkólesteróli (aðallega LDL kólesteróli), lækkun á HDL kólesteróli,
þyngdaraukning, lækkun hemóglóbíns. Algengar: Hækkun á transamínösum (ALT, AST) i sermi, fækkun daufkyrninga, blóðsykur hækkar yfir eðlileg mðrk. Sjaldgæfar: Hækkun á gamma-GT gildum, fækkun blóðflagna, lenging QT bils. Mjóg sjaldgæfar:
Hækkun á kreatíninfosfókinasa i blóði. Greint hefur verið frá tilfellum um lengingu á QT, sleglasláttarglöp (ventricular arrhythmia), skyndilegum óútskýrðum dauða, hjartastoppi og „torsades de pointes" við notkun sefandi lyfja sem eru talin tengjast
þessum lyfjaflokki. Börn og unglingar (10 tll 17 óra): Sömu aukaverkanir og taldar eru upp hér að ofan fyrir fullorðna ætti að hafa í huga fyrir börn og unglinga. Eftirfarandi tafla sýnir þær aukaverkanir sem eru algengari hjá börnum og unglingum (10
17 ára) en hjá fullorðnum eða aukaverkanir sem hafa ekki komið fram hjá fullorðnum. Efnaskipti og næring: Mjóg algengar: Aukin matarlyst. Rannsóknaniðurstöður: Mjðg algengar: Hækkun prólaktins, hækkaður blóðþrýstingur. Tauqakerfi: Mjóg
algengar: Utanstrýtueinkenni. Almennar aukaverkanir oq aukaverkanir á ikomustað: Algengar: Skapstyggð. Ofskömmtun: Almennt séð voru einkennin sem greint var frá afleiðing af ýktum lyfjafræðilegum áhrifum lyfsins sem eru þekkt, s.s. svefnhófgi
og róandi áhrif, hraðtaktur og lágþrýstingur. i kliniskum rannsóknum hefur verið greint frá dauösfóllum eftir bráða ofskómmtun 13,6 g skammts og eftir markaðssetningu lyfsins eftir skammta niður i allt að 6 g af Seroquel einu sér. Hins vegar hefur
einnig verið greint frá þvi að fólk hafi lifað af bráða ofskömmtun allt að 30 g skammta. Eftir markaðssetningu hefur verið greint frá ofskömmtun quetiapins eingóngu sem orsakaði dauðsfall eða dá. Að auki hefur verið greint frá eftirfarandi aukaverkunum
við ofskömmtun af quetiapini eingóngu: lenging QT bils, flog, siflog, rákvöðvalýsa, öndunarbæling, þvagteppa, ringl, óráð og/eða æsingur. Sjúklingar með undirliggjandi, alvarlegan hjarla- og æðasjúkdóm geta verið I aukinni hættu vegna áhrifa
ofskðmmtunar. Meöhöndlun ofskömmtunar: Ekkert sérstakt móteitur er til gegn quetiapini. Ef fram koma alvarleg einkenni skal hafa í huga að sjúklingur kann að hafa tekið fleiri lyf og mælt er með meðhöndlun á gjörgæsludeild, þar á meðal að
tryggja og viðhalda opnum öndunarvegi, tryggja fullnægjandi súrefnismettun og loftskipti og fylgjast með og styðja hjarta- og æðakerfi. Þó svo að hindrun á frásogi eftir ofskómmtun hafi ekki verið rannsökuð má íhuga magaskolun í alvarlegum tilfellum
eitrunar og ef mögulegt er að framkvæma hana innan einnar klukkustundar frá inntöku. ihuga skal gjöf lyfjakola. i tilfelli ofskömmtunar quetiapins, skal meðhöndla óviðráðanlegan lágþrýsting (refractory hypotension) með viðeigandi úrræðum eins og
t.d. vökvagjöf i æð og/eða adrenvirkum efnum. Forðast skal notkun adrenalíns og dópamíns, þar sem beta örvun getur lækkað blóðþrýstinginn enn frekar þegar um er að ræða quetiapin örvaða alfa-hömlun. Sjúklingur skal vera áfram undir ströngu
eftirliti þar til hann hefur náð sér. Textlnn var síöast samþykktur 9.desember 2011. Ath. textlnn or styttur. Sjá nánar undir Lyfjaupplýslngar á vef Lyfjastofnunar: www.lyfjastofnun.ls
Pakknlngar og verö: Seroquel Prolong forðatöflur 50 mg, 10 stk.: kr. 3.067; 50 mg, 100 stk.: kr. 20.997; 150 mg, 30 stk.: kr. 12.847; 150 mg, 100 stk.: kr. 38.872; 200 mg,
100 stk.: kr. 35.301; 300 mg, 10 stk.: kr. 7.116; 300 mg, 100 stk.: kr. 59.319; 400 mg, 100 stk.: kr. 68.242. Febrúar 2012. Afgreiöslutilhögun: R. Greiösluþátttaka: *
Markaösleyflshafi: AstraZeneca A/S, Roskildevej 22, 2620 Albertslund, Danmörk. Umboösaöili á íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabær.Simi: 535-7000.
SEInu slnnl i dag — -
SeroquelProlong*
• tortatöfíur W
LÆKNAblaðið 2012/98 435