Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2012, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.07.2012, Blaðsíða 5
www.laeknabladid.is UMFJOLLUN OG GREINAR 418 Rannsóknir eins og boðhiaup þar sem einn tekur við annars kefli - segir Einar S. Björnsson Anna Björnsson „Það sem ég hef reynt að gera til að bæta úr skorti á rannsóknum er að fá yngri lækna og læknanema til að sinna ýmsum verkefnum á sviði rannsókna." 421 Norrænir meltingarlæknar á ráðstefnu á íslandi 2012 Anna Björnsson Fyrsta dag ráðstefnunnar var sá viðburður sem hvað mesta athygli vakti: bein útsending frá speglunum á Landspítala, og var „post-gra- duate" námskeið. Þetta heppnaðist bæði tæknilega og faglega vel. 425 „Svo nefndu þeir bara að ég væri ég “ - norrænu lýðheilsuverðlaunin fékk Haraldur Briem Gunnþóra Gunnarsdóttir „Starfið mitt gengur út á að vakta og bregðast við, fylgjast með smit- sjúkdómum í samfélaginu og líka eitur- og geislavirkum efnum sem kunna að hafa bráð áhrif á lýðheilsu." 428 Móttaka nýútskrif- aðra læknakandídata Anna Björnsson 430 CPME er sterkur málsvari lækna - Katrín Fjeldsted er formaður Hávar Sigurjónsson 426 Heilkornið og hollustan - talað við Laufeyju Steingrímsdóttur Gunnþóra Gunnarsdóttir „Það er upprunalegi maturinn sem skiptir máli og er annaðhvort hollur eða minna hollur. Þess vegna eigum við að leggja áherslu á heila kornið frekar en að bæta trefjaefnum út í mat. Því meira sem við næringarfræðingar vitum um efnin í matnum því meiri áherslu leggjum við á matinn sjálfan. Það er hann sem gildir, ekki einstök efni.“ 432 Leiðbeinandi álit Persónuverndar torveldar landlækni að rækja lögbundið eftirlit með heil- brigðisþjónustunni í landinu Einar S. Björnsson, Helgi Sigurðsson, Tómas Guðbjartsson Við teljum að breyta verði lögum er varða eftirlits- skyldu landlæknis, þannig að enginn vafi leiki á því að landlæknir hafi aðgang að persónugreinanlegum upp- lýsingum. Ú R PENNA STJÓRNARMANNA LÍ 417 Læknisþjónusta á íslandi er viðkvæm Orri Þór Ormarsson Læknisþjónusta varð til fyrir tilstuðlan metnaðarfullra ís- lenskra lækna sem með tengslum sínum við stór há- skólasjúkrahús erlendis hafa tryggt gæðin. LYFJASPURNINGIN 429 Hvernig á að skammta fólínsýru með lágskammta- metótrextmeð? Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson 438 Frá formanni Félags íslenskra meinafræðinga Guðrún Svanborg Hauksdóttir Félag íslenskra meinafræð- inga (1993) er i samræmi við sérfræðireglugerð. Undir meinafræði flokkast til dæmis blóðmeinafræði, klínísk lífefnafræði, meina- lífeðlisfræði, ónæmisfræði, sýklafræði og veirufræði. LÆKNAblaðið 2012/98 393

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.