Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Side 31
ER KAFKA FRAMÚRSTEFNUMAÐUR?
hér um ræðir. Gallinn við það er hins vegar augljós: aragrúi bókmennta-
verka telst til nútímabókmennta án þess að búa yfir þeirri róttækni í
framsetningu sem tabð er að setji ýmis verk undir hatt þessa ákveðna
„isma“. Sá ismi er raunar tengdur nútímannm á allt að því hrokaftdlan
hátt með þessu hugtaki: módemismi, rétt eins og hann geri sérstakt „til-
kall“ til nútímans eða hafi á honum alveg einstakt tak.
III
En „framúrste£nan“ hefirr einnig víðan faðm og hún hefúr oft verið tahn
hið stóra hugtak sem næði utan um hinar margvíslegu róttæku, nýskap-
andi bókmenntir sem snúast gegn hefðbundinni hermilist. Þannig er hug-
takið notað af ítalska ffæðimanninum Renato Poggioh í þekktri bók ffá
sjöunda áratugnum, en samkvæmt henni virðist jafnvel Proust ffamúr-
stefiiumaður. Ungrerjinn Georg Lukács notar framúrstefnuhugtakið
einnig í ámóta víðum skhningi í riti sínu Wider den mifiverstandenen Real-
ismns (sem er samið á þýsku), en þar vísar hugtakið til þeirra fagurffæði-
afla í nútfmanum sem Lukács telur ekki aðeins að myndi rof á heh-
steyptum arfi raunsæisbókmennta, heldur feli í sér kaldranalega lífssýn
niðurbrots og angistar. Lukács stillir Kafka upp sem fuhtrúa þessarar
sóknar inn í öngstræti, en hins vegar Thomasi Mann sem höfundi er fær
sé um að þróa raunsæisarfinn á nútímalegan hátt og skila honum rnn í
ffamtíðina.
Þegar bók Lukács var snúið á ensku var hugtakið „Avantgardeismus“
þýtt „modemism“.8 Hugtökin virðast hafa verið talin jafngild, bæði nomð
til að ná utan um fremur almenn fagurfræðheg og hugmyndaleg etnkenm
sem setja mark sitt á bókmenntir í ýmsum tungumálum, a.m.k. á Vestur-
löndum. Aðrir telja slíkt jafiigildi ffáleitt, t.d. segir Matei Calinescu að það
sé „erfitt, ffá evrópskum sjónarhóh, að líta á höfunda eins og Proust, Joyce,
Kafka, Thomas Mann, T.S. Eliot eða Ezra Pound sem fuhtrúa ffamúr-
stefnunnar“. „í Frakklandi, á Ítalíu, Spáni og í öðrum Evrópulöndum er
ff amúrstefnan, hvað sem líður mörgum og oft mótsagnakenndum fuhyrð-
7 Renato Poggioli, Theory of the Avant-Garde, þýð. Gerald Fitzgerald, Cambridge,
Mass. og London: The Belknap Press of Harvard University Press, 1968 (bókin
kom fyrst út á ítölsku 1962 undir heitinu Teoria dell’arte d’avangnardid).
8 Georg Lukács, Wider den mifiverstandenen Realismus, Hamburg: Claassen, 1958.
Ensk gerð: The Meaning of Comtemporary Realism, þýð. John og Necke Mander,
London: Merlin Press, 1963.
29