Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Síða 60
HUBERT VAN DEN BERG
setningu af framsæknum listáformum og hópum sem við eigum vanda til
að kalla „ffamúrstefnu“ nú á dögum.
Ef við ætlum okkur hins vegar ekki að smíða kenningu um leið og við
ritum söguna (þótt slíkt kynni að hafa í för með sér áhugaverða innsýn,
er engu að síður um að ræða kenningu sem verður til í sögulegu endur-
liti, eins og gerist t.d. að hluta til hjá Burger og Drijkoningen), heldur
viljum þess í stað kortleggja, endurbyggja á einhvern hátt hina sögulegu
samsetningu þessara isma í þeirri mynd sem hún var á fyrri hluta tuttug-
ustu aldar, og sýna hana sem sögulegt fyrirbæri eða tengslanet (ekki sem
kyrrstæða eða óbreytanlega heild heldur fremur sem dýnamískan, sí-
breytilegan og misleitan þölbreytileika), kunna viðmið af þessu tagi, sem
komið er fram með seinna, að atburðunum liðnum [a posteriori, post
rem], að hafa nokkurt þekkingarlegt gildi. Þegar kemur að því að lýsa eða
kordeggja tengslanet framúrstefnunnar sem tengslanet, tdrðist vera ár-
angursríkara að miða við aðra þætti sem koma úr menningarheimi sam-
tímans eins og t.d. ritið Die Kunstismen. Les Imies de Vart. The Isvis ofArt,
sýningarskrár, tímarit (í þessum tímaritum rná svo skoða lista yfir önnur
tímarit sem þau deildu með ehii eða voru í samstarfi við) og svo framveg-
is. Slíkur listi birtist t.d. í
flæmska tímaritinu Het Overzicht
árið 1925.
Þegar sögulegt tengslanet
framúrstefnunnar er endurbyggt
kemur margt áhugavert fram,
m.a. - ef við leggjum til hliðar
síðari tíma kenningar og tökum
þess í stað saman hverjir unnu
saman (og hverjir ekki), hverjir
sýndu saman eða voru settir upp
saman á sýningum, og þau
tengsl, bandalög, sambönd og
samskipti sem voru til staðar
innan þess geira menningarinnar
sem er kenndur við framúrstefhu
- kemur í ljós einstakt tengslanet
sem liggur á milli þjóða og hefur
Baksíða síðasta heftis tímaritsins Het , ^ . ,, x ,■,
Overzicht (1925). 1 tdlltl nokkuð merklleg-
TIJDSCHRIFTEN
BLOK Varsox’ic-Pologne. Wspolna 20-39 MAVO Tokio. Kamiochiai 186
BOUWKUNDE Antwcrpen. Van Luppcnstraat. 61 MERZ Hannover. Waldhauzenstrasse 5"
C0NT1MP0RANUL Bucarest-Roraanio. str.Trianinatatii 29 PHILOSOPHŒS Paris, rue dc Douai 50
L'EFFORT MODERNE(Boiictiqdc) Paris. ruc de la Baumc 19 DER QUERSCHNITT Frankfort a|m. SchilJerstrassc 15
LESPRIT iOUVIIU - LA ZONE (Pasmo) Brnojulianov (Tsjcko-Slowakjje) Hrusmabr. 10
INDEX (casa d’arte Bragaglia) Roma, via Avignonesi 8 DER STURM Berlin, Potsdammcrstrasse. 134‘
MA Wien, Amalienstrasse 26 ZENIT Belgrado-Scrbia. ruc de Blrtchanine 12
MANOMETRE Lyon, Cours Gambetta 49 LES FEUILLES LIBRES Paris, Avcnue Victor-Hugo 81
LA VIE DES LETTRES Paris-NeuiIIy, rue dc Chartrcs 20 HET GETI) Amstcrdam. Laing's Nckstraat 43
7 ARTS Bruxellcs, Boulcvard Léopold II 271 ANTH0L0GIE Liíge, rueXhovémont 104
REVUES MODERNISTES
58