Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Page 61
JÓN STEFÁNSSON OG FENNUR JÓNSSON
ar afleiðingar (a.m.k. ef litið er á það út ífá þeim sjónarhormim sem
byggja á kenningum Biirgers). Annars vegar dregur það fram og grefur
upp alls konar Hstamenn, hópa, og tengsl sem hafa legið meira eða minna
undir yfirborðinu, eða höfðu horfið úr sjónmáh þegar saga framúrstefh-
unnar var rituð sökum þess að menn einbeittu sér alla jafiia að stóru
nöfiiunum í stærstu miðstöðvunum; á vissan hátt endurheimtum við út-
kjálka fi-amúrstefnunnar sem falfið höfðu í gleymsku. Hins vegar má sjá,
ef htið er til dæmis á þær sýningar sem settar voru upp í Sturm-gallerí-
inu í Berlín á árunum 1912-1914, að tengslanet framúrstefnunnar var
mun yfirgripsmeira en ætla má út frá skilgreiningum okkar tíma á hinni
sögulegu framúrstefnu.
Því ber að veita athygh í þessu samhengi (þótt það þurfi ekki að koma á
óvart við nánari umhugsun) að ffamúrstefnan var í upphafi ekki eins rót-
tæk og haldið er fram í flestum rannsóknum nú á dögum. I dag er framúr-
stefhan oft sett í samband við róttækt rof við fortíðina og þetta róttæka rof
htast síðan - þegar horft er til baka - í meðförum seinni framúrstefhu-
hreyfinga á þriðja áratugnum. Ef við endursköpum aftur á móti tengslanet
framúrstefhurmar frá því fyrir fyrri heimstyrjöld, kemur í ljós að ffamvind-
an er ekki eins harkaleg og átakamikil og mætti t.d. ætla í ljósi þeirrar
færslu sem varð frá nítjándu aldar raunsæi til kúbisma. Síðari verk
Malevitsj, Mondriaans, Schwitters, Duchamps o.fl. kunna að hafa mengað
skilning okkar á þessari ffamvindu, en í þeim er bihð á mifli framúrstefh-
unnar og þeirrar hefðbundnu hstar sem á undan fór mun breiðara. Ef þeir
listamenn og þau hstaverk sem voru sýnd árið 1912 í Sfzr/w-gallerímu eru
skoðuð, sést að jafnvel hst sem við teljum ekki pur sang ffamúrstefhu í dag
var á sínum tifna talin byltingarkennd, og ekki síður byltingarkennd eða
ffamúrstefnuleg en kúbisminn eða fútúrisminn. Breytingar og nýjungar
sem urðu síðar og gengu enn lengra, kunna að hafa skyggt á það hvemig
við sjáum þessa hst og komið í veg fyrir að við skiljum fyllilega þá róttækni
sem upphaflega fólst í þessari fyrstu ffamúrstefhu tuttugusm aldarinnar. I
dag er jafnan htið á hana sem eins konar skammvinnt skeið sem hafi verið
undanfari ffamúrstefhunnar (þó eru til undantekningar eins og inngangur
Pauls Wood að The Challenge ofthe Avant-garde ffá 1999). Þetta á sérstak-
lega við um fauvismann, sem vegna strangari viðmiða er nú til dags ekki
talinn til ffamúrstefnu. Samt sem áður er það svo að ef við berum saman
bæði tímaritið Der Sturm og þá listamenn og þau verk sem voru sýnd í
samnefhdu galleríi, leikur enginn vafi á því að fauvisminn var talinn óað-
59