Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Side 117
AF ÚRKYNJUN, BRAUTRYÐJENDUM, VANSKAPNAÐI, VITUM OG SJÁENDUM
í nútímaþjóðfélaginu. Hann fullyrðir að á listiðnaðarsýningimni í París
1925 hafi fengist „glögg mynd af afturför þeirri, sem aðskilnaður listar
og handverks hefir haft í för með sér meðal vestrænna þjóða“ og þetta
hafi leitt til þess að „klossateiknaramir (kúbistar) og „Fútúr“-brjálæðið
hjaðnaði niður“.12' Upphaf hrdgnunarferlisins er raldð til sérhæfingar
nútímaþjóðfélagsins og aukins vægis fagurfræðilegs elítisma, þegar „orð-
ið list [...] var tekið einokunartaki af fámexmri og þóttafullri stétt“ uuis
„listin varð sér til skammar með fábjánalegu klossakrassi og Da-da-isma
(barnaskap)“.128 Gagnrýni Guðmundar beinist í senn að ríkjandi hug-
myndum um „fistina fyrir listina“ og iðnmenningu samtímans, að þeim
„einokunarstefhum í hst og iðnmálum" sem „eyðileggja engu síðm en
pestir og eru óstöðvandi sem hraunflóð, fistin verðm einræningsleg
(geðveikluð með köflum) og iðnaðurinn ólistrænn, listiðnaðurinn fer í
hundana11.129 Að mati höfundarins getm endmfæðing listarinnar aðeins
orðið með aftmhvarfi til náttúrmmar, en það aftmhvarf er fullkomin
andstæða primitívisma framúrstefnunnar, þar sem löngunin til afturhvarfs
kernur „venjulega fram í leiðinlegu formi, t.d. í því að efdrlíkja fist
blökkumanna eða steinaldarminjar, eða í því að þrengja formum náttúr-
unnar inn í lögun keilu, kúlu eða sívalninga“.130 I gagnrýni Guðmundar
á primitívismann verðm vægi kynþáttahyggjunnar í menningargagnrýni
hans greinilegt. I umljöllun siruú um byggingarlist í Reykjavík bendir
Guðmundm á fáránleika þeirra viðhorfa „að bárujárns-húskassar með
hálfrisuun séu í samræmi við eðli Islendinga eða listarinnar“ og segir nær-
veru þeirra til marks um að Islendingar hafi shtið tengshn við eigið
þjóðareðh: „Sé þetta tdlfellið, er íslenzk hst dauðadæmd og íslenzk end-
mreisn hugarbmðm og blaðahjal.“131
Lýsingin á hinni óþjóðlegu borgarmynd kallast á við skrif Guðmundar
um „háborgina“ í grein frá 1926, þar sem fullyrt er að „alt menta- og
hstafif okkar lognist út af vegna sinnuleysis hins „praktiska“ verzlunar-
og gróðaanda, sem nú liggur eins og mara á þjóðinni“.132 í lýsingunni á
127 Guðmundur Einarsson frá Miðdal, „List, iðja, listiðnaður“, Skímir, 1933, bls.
89-96, hér bls. 91.
128 Sama rit, bls. 89.
129 Sama rit, bls. 90.
130 Guðmundur Einarsson frá Miðdal: „Listir og þjóðir", bls. 272.
131 Sama rit, bls. 274—275.
132 Guðmundur Einarsson frá Miðdal, „Háborgin“, Eimreiðin, 1926, bls. 240-245, hér
bls. 245.