Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Qupperneq 125
OLESNAR BÆKUR
tug tuttugnstu aldar og svo á síðustu áratugum aldarinnar, frá og með
miðjurn áttunda áratugnum. Það þarf til dæmis varla að taka það fram að
áður en fjórði áratugurinn rann upp, þá litu ekki allir framúrstefnurithöf-
undar og listamenn, sem fengust við tilraunir í fagurfræði, á sig sem
stjórnmálalega sinnaða, hvað þá sem „framúrstefnumenn“ eða „avant-
gardista“. Hér mættd nefna fjölda dæma en eitt mjög lýsandi er að finna
í riti Hans Arp og Els Lissitzky, Die Runstismen, Les Ismes de Vart, The
Isms ofArt (1925), þar sem taldar voru upp fimmtán hreyfingar, þar á
meðal dada, expressjónismi og fútúrismi. I dag eru allar þessar hreyfing-
ar yfirleitt kallaðar „framúrstefna“ eða „avant-garde“, en Arp og Liss-
itzky gáfu þeim hins vegar ekkert slíkt heitid A fyrirstríðsáruntun og í
kjölfar þeirra, settu sumir framúrstefnuhöfundar og -listamenn póhtískt
hlutverk fagurfræðinnar á oddinn og kölluðu sig oft „framúrstefn-
umenn“ eða „framvarðarsveit“ einmitt vegna gagnkvæmra tengsla fagur-
fræði og stjórnmála.6 Enn aðrir sýndu póhtískri hst lítinn áhuga. Marcel
Duchamp er ágætt dæmi. Frá upphafi var því bæði að finna póhtíska og
ópóhtíska hst undir hatti sögulegu framúrsteíhunnar, hvort sem horft er
til ædunar höfundar eða fistrænna markmiða.
Þeir sem gáfu sig að stjómmálum íýlgdu augljóslega ekki allir sama
málstað. Þegar alræðisstjómir tóku að sækja í sig veðrið í Vestur- og Aust-
ur-Evrópu, flúðu margir listamenn frá meginlandi Evrópu. Aðrir héldu
kyrru fyrir og snem sér að nýlega uppgötvuðu „raunsæi“, sem framúr-
stefnumenn höfðu haft sameiginlega andúð á ffam að þessu, til að tjá hug-
myndir sínar, hvort sem þær vom lengst til vinstri eða hægri. Þegar htið
er til baka, virðast það einkum hafa verið atburðimir á fjórða áratug ald-
arinnar sem að lokum bmtu ffamúrstefnuna á bak aftur á mörgum svæð-
um í Evrópu og leiddu til þess að litið var á módemísku ffamúrstefnuna
út ftá póhtísku sjónarhomi. Margir hstamenn sem höfðu ekki tjáð sig um
póhtísk málefni létu nú í ljós skoðanir sínar. Og mörgum þeirra sem ekki
gerðu það, var samt sem áður á endanum fundinn staður innan hins póh-
tíska htrófs í ffæðilegri gagnrýni. Eins og Raymond Wilfiams benti á síð-
5 Hans Arp og E1 Lissitzky (ritstj.), Die Kunstismen, Les Ismes de l’art. The Isms ofArt,
Ehrlenbach, Miinchen, Leipzig: Eugen Rentch Verlag, 1925, bls. vii. Eg vil þakka
Hubert van den Berg íyrir að vekja athygli mína á þessu riti.
6 Sjá nánar um flókin tengsl framúrstefnunnar við stjómmálastarf samtíma hennar:
Sascha Bru og Gunther Martens (ritstj.), The Invention of Politics in the European
Avant-Garde, 1906-1940, Amsterdam og Nevv York: Rodopi, 2006; Arcadia, 41(2),
2006 (sérhefri: „„Bloodv Crossroads". The Pohrics of the Historical Avant-Garde“).
I23