Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Síða 126
SASCHA BRU
ar, þá finnum við bæði „byltingarsinnaða vinstxi menn [...og] hægrisinn-
aða fasista“ innan framúrstefimnnar snemma á tutmgustu öldinni. Þessi
klofiungur í andstæðar íylldngar, „sem unnt er að lýsa í stuttu máli“, varð
afinr á móti ekki ríkjandi í gagnrýni um framúrstefnuna fixr en á fýrri
hluta fjórða áratugarins.' I reynd felm snyrtileg tlokkun í hægri og vinstri
iðulega í sér, að horft er framhjá nánum innbyrðis tengslum og samheng-
inu á póhtíska sviðinu fýrir heimsstyrjöldina fixri og á milhstríðsárunum.
Því eins og margir viðurkenna nú, þá áttu framúrstefhumenn sem völdu
„for-fasískar“, „íhaldssamar“ eða „afturhaldssamar“ póhtískar leiðir (eins
og úrvalshyggju, kynþáttahyggju eða hemaðarofbeldi) í mörgmn tilvikum
ýmislegt skylt með þeim sem fylgdu „ffamsæknari“ og byltingarsinnaðri
póhtískum stefhum. Hhð sama gildir á hhm veginn. Hér má minna á bók
Hönnuh Arendt, Uppruni alræðishyggju (1951), þar sem hún sýnir á sann-
færandi hátt fram á hvemig hugmyndir einræðisherra fólu í sér hugmynd-
ir um framsækni.
Flókna blöndu af íhaldssömum og ffamsæknuin viðhorfum má eimiig
finna í gagnrýni þeirra sem virkir vom á sama tíma og sögulega framúr-
stefhan á þórða áratugnum, en þeir skerpm á þeirri sýn að mn væri að
ræða andstæðar, pólitískar fylkingar. Engu að síðm getum rið greint, að
vísu með mjög almennum hætti, á milli þeirra sem setm sig á móti og
þeirra sem tóku fagnandi fagurffæðilegu ffamtaki framúrstefhurmar. A
öðmm jaðri litrófsins má sjá áróðmsmeistara nasista sem kölluðu alla til-
raunakennda list „Kulmrbolscherismus“ (,,menningarbolsérisma“),
bmtséð ffá pólitískri afstöðu ffamleiðenda hennar, á meðan bolsérikarn-
ir í Rússlandi höfnuðu svo að segja þessari sömu list. A hinum jaðri lit-
rófsins gætum rið litið á gagnrýna kenningu, til dæmis, eða vonbrigðin
eftir síðari heimsstyrjöldina sem birtast í pólitískum markmiðum ffönsku
súrreahstanna. Síðara dæmið er mjög lýsandi fitrir þær miklu vonir sem
bundnar vom rið möguleika sögulegu ffamúrstefhmmar á pólitíska srið-
inu. Þegar textar Jean-Pauls Sartre, Claudes Mauriac og Maurice
Blanchot em lesnir á ný er auðvelt að sjá að öllum þessmn rithöfundmn,
hverjum á sinn hátt, þótti nauðsynlegt að benda á armmarka súrrealism-
ans í pólitísku samhengi.8 Þarna kemm ffam sú bölsýni gagnvart sögu-
7 Raymond Williams, „Inuoduction: The Politics of the Avant-Garde“, Vi'sions and
Blueprints. Avant-Garde Culture and Radica/ Politics in Early Tœentieth-Gentwy
Europe, ritstj. Edward Timms og Peter CoUier, Manchester: Manchester University
Press, 1988, bls. 12-13.
8 ítarlegri úttekt á þessu viðfangsefhi má sjá hjá Steven Engels, „Uncanny Polemics
I24