Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Page 140
SASCHA BRU
ig framúrstefhan og pólitískir flokkar skiptast á hugmyndtim. Mun minna
hefur hins vegar verið skrifað um það sem blasir tdð, tengslin á niilh
framúrstefnu og nútímalýðræðis. Við sem bókaverðir sem sífellt era á út-
kikki eftir nýjum bókum myndum ef til vill túlja kaupa verk þar sem þessi
tenging er skoðuð nánar.
I nýlegu riti, Modernisni and the Ideolog)' ofHistory (2002), snýr Louise
Williams sér að módernísku framúrstefnunni í Bretlandi og lýsir á lærð-
an hátt hvernig Ezra Pound og aðrir brugðust við tilraunum tdl að efla
lýðræði breska þingræðiskerfisins. En eins og Wilhams sjálf undirstrikar
þá er verk hennar „sagnfræðilegt verk, ekki bókmenntafræði“.26 Það má
því vel vera að áhugi á gagnk\ræmum tengslum nútímalýðræðis sem
stofnunar og framúrstefhunnar fari vaxandi. En eins og orð Williams
leiða einnig í ljós, þá stendur enn eftir það vandamál hvernig hægt er að
lýsa þessum gagnverkandi tengslum framúrstefiiunnar og lýðræðis í sam-
hengi við túlkun einstakra verka, \dð túlkun hins pólitíska eins og það
mótast í framúrstefnunni. Við verðum að forðast allsherjaryflrlýsingar
eins og til dæmis hjá hinum unga Barthes. Þtn það virðist freistandi að
hrapa að þeirri ályktun að sögulega framúrstefnan hafi strandað á því að
vilja skipta út lýðræði fýrir samfélag sem ætti rætur í fagurfræðilegu
framtaki. Svo var ekki, því þegar -\dð skoðum sögu fagurfræðinnar þá er
erfitt að neita þ\a' að það pólitíska verkefni sem kemur fram í módernísku
framúrstefhunni hefur úrelst mun meira en framúrstefnan sjálf.
Hiö pólitíska
í ýmsum ritum sem birtust á síðustu áratugum nýliðinnar aldar, er fjall-
að um „hið pólitíska“ eins og það kemur ffarn í módernísku framúrstefh-
unni, þ.e. sem tilraun til að grundvalla samfélag á fagurfræði, út fi-á til-
tekinni hugmyndafræði. Þar er móderníska framúrstefhan túlkuð sem
kafli í leiðarsögn sem hófst með fyrsta framúrstefnuhópnum í Evrópu
sem var meðvitaður um sérstöðu sína, rómantíkerunum í Jena-hópnum.
Philippe Lacoue-Labarthe og Jean-Luc Nancy hafa til dæmis sýnt, í rit-
inu HAhsolne littéraire (1978), hvernig hrifhing rómantíkera á brotinu,
leit þeirra að hinu hreina formi og löngun þeirra til að þurrka út allan
mismun og ósamhljóm í listinni, átti allt sinn þátt í tilurð Ideunnar í
26 Louise Blakeney Williams, Modeinism and the Ideology ofHistory. Literature, Politics
and the Past, Cambridge: Cambridge University: Press, 2002, bls. 3.
138