Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Page 145
NÝFRAMÚRSTEFNA SEM ENDURTEKNING
og þótt listakonur hafi löngum átt erfitt uppdráttar innan framúrstefiiu-
hreyfinganna, þá getur þetta Ifkan sem iðulega á við um konur vel átt við
um framúrstefhuhefðina: Framúrstefhuhstamenn og -hreyfingar hafa oft
verið settar út á jaðarinn eða verið hafðar að athlægi, og þess vegna hafa
þær þnrft að benda á fyrirrennara sem njóta meiri virðingar og/eða eru
meiri niðurrifsseggir. Og hver kynslóð listamanna hefur tdlhneigingu til
að túlka fyrir sig hverjir fyrirrennaramir eru og skapa sína eigin hefð, rétt
eins og bókmenntasagan er endursmíðuð afturvirkt á hverju nýju tímabili,
en það gefur okknr ný sjónarhom eins og T. S. Ehot benti á í ritgerð sinni
„Tradition and the Individual Talent“ (1921).8
Hal Foster vekur athygli á þessu í The Return ofthe Real (1996):9 „Þessi
afturhvörf vom alla jafna meðvituð.“ Bandarískir fistamenn „á síðari
hluta sjötta áratugarins og í byrjun þess sjöunda [. . .] kynntu sér framúr-
stefhu fyrir stríð með nýjum og fræðilegri hætti“ að hluta til vegna þess
að þeir „höfðu stundað nýstárlegt háskólanám“.10 Af þessu leiðir að
ffemur en hún „ógildi sögulegt verkefni framúrstefhunnar“, eins og
Biirger taldi, var ný-framúrstefnan, samkvæmt Foster, fær um að „skilja
hana í fyrsta skipti“,'1 og stuðlaði um leið að því, sem „afturvirk áhrif
ótölulegra hstrænna viðbragða og gagnrýnna túlkana“, að þeyta Du-
champ og öðram listamönnum frá því fyrir stríð í þá stöðu sem þeir nú
skipa sem hetjur hinnar sögulegu framúrstefhu.12
Mér finnast þær framfarir og sú aukna róttækni sem Foster gerir ráð
fyrir í tillögum sínum vafasamar. Eg myndi fremur kjósa að líta á þetta
sem spurningu um sögulegan mismun en framfarir sem snúa að
gagnrýninni vitund og róttækni. Framúrstefnulistamöimum sjöunda ára-
tugarins fannst vissulega oft gagnlegt að skírskota til forvera í ffarnúr-
stefnunni - sem vora síðan túlkaðir að miklu leyti út ffá forsendum sjö-
unda áratugarins. Þannig endursmíðuðu þeir framúrstefnur frá því fyrir
seinni heimsstyrjöld út frá sínum eigin þörfum og byggðu á þeim frem-
8 T.S. Eliot, SelectedEssays, London, Faber & Faber, [1921] 1932. Sjá íslenska þýðingu
„Hefðin og hæfileiki einstaklingsins“, þýðandi Matthías Viðar Sæmundsson, Spor í
bókmenntafræði 20. aldar, Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Islands, 1991.
9 Hal Foster, The Retum of the Real, Cambridge, Massachussetts og London: The
MIT Press, 1996. Sjá þýðingu á 1. kafla úr þeirri bók í þessu hefti.
10 Hal Foster, „Hver er hræddur við nýframúrstefnuna?", þýð. Steinunn Haraldsdótt-
ir, Ritið 1: 2006, bls. 257.
11 Sama grein, bls. 265.
12 Sama grein, bls. 259.
J43