Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Síða 146
fjfpJTA 0RUM
ur takmark-aða eínivið sem þá var aðgengilegur. Það er nákvæmlega í
þessu samhengi, þegar hinar nýju hre}Ængar í tilraunalist taka að h'ta
aftur til þeirra sem fonæra og skilgreina eigin hefð, sem hugtakið
framúrstefha fer að verða viðtekið hugtak mn tdlraunalisthreyfingar á
öndverðri tuttugustu öld.
Sem dæmi úr danskri sögu má nefna bækling Hans-Jorgens Nielsen,
Diletariatets Proktatur (1969),13 þar sem hann nýtir bæði skáldaðar og
sögulegar heimildir um dada í tengslum Hð „Oberdada“ Berlínar, Jo-
hannes Baader. Nielsen skírskotar einnig til súrrealisma til að réttlæta
aðra nálgtm í stjórnmálum en hið félagslega raunsæi, markað áróðri, sem
hópar á vinstrivængnum boðuðu svo ákaft undir lok sjöunda áratugar-
ins.14 Um leið og hugmyndir frá framúrstefnuhreyfingunmn frá því fyr-
ir síðari heimsstyrjöld berast tdl framúrstefnuhreyfinganna efdr stríð,
umbreytast þær þegar þær eru settar í annað sögulegt og listfræðilegt
samhengi. Þegar þessar umbreytingar ffá fyrirstríðs- tdl eftirstríðs-
framúrstefnu eru skoðaðar eingöngu með tillitd til aukinnar eða dtúnandi
róttækni, eins og Burger og Foster gera, tdleinka ffæðimenn sér í raun
sjónarhorn sem er takmarkandi og ósögulegt.
Frá sjónarhóli samtíma okkar er greinilegt að hinar sögulegu framúr-
stefnuhreyfingar tuttugustu aldar ná }dir sríð sem er mun núsleitara en
til að mynda Peter Búrger og Hal Foster æduðu. Þótt báðir haldi því af-
dráttarlaust fram að saga ífamúrstefnunnar sé saga rofa og þverstæðna,
hafa þeir báðir tdlhneigingu tdl að þ\dnga þessa misleitni í eitt óslitdð þró-
unarferli. Það er varla hægt að tala um eina ákveðna sögulega fi'amúr-
stefnu, hvað þá um eina ákveðna framúrstefnu því þó að ffamúrstefnu-
hreyfingarnar á tuttugustu öldinni tengist á margvíslegan hátt imibyrðis
og bregðist hver við annarri - oft með samkeppnishugarfari eða fjand-
skap - bendir það ekki til að innbyrðis tengsl skorti, heldur þvert á móti
tdl hins gagnstæða. Eins og Hubert van den Berg hefirr fært rök fyrir ættd
frekar að líta á margar ffamúrstefnuhreyfingar á tilteknu tímabili sein
tengslanet eða „rísóm“ þar sem mismunandi hópar, sem þó geta verið ná-
tengdir innbyrðis, oft vegna persónulegs kunningsskapar, koma saman.1"
13 Hans-Jergen Nielsen, Diletariatets Proktatur eller Overdadaens utrolige Gennnger.
Historisk-politisk dokumentaiToman, Kaupmannahöfh: Bogens Forlag, 1969.
14 Hans-Jorgen Nielsen, „Surrealismen er et njrttigt kadaver", Mak, 4, Kaupmanna-
höfo, 1969, bls. 2-7.
15 Sjá Hubert van den Berg, „Kortlægning af det nyes gamle spor“, þýð. Claus Bratt
0stergaard og Tania 0rum, En tradition af opbrud, bls. 19-43.
!44