Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Page 147
NÝFRAMÚRSTEFNA SEM ENDURTEKNING
jafnvel hin sögulega færsla ffá framúrstefnuhreyfingum frá því fyrir stríð
til hreyfinga efdr stríð á sér oft stað í gegnum persónuleg sambönd.
Þannig er Duchamp til dæmis lykilmaður þegar kemur að því að breiða
reynslu evrópskrar framúrstefnu frá því fyrir stríð út í Bandaríkjunum á
eftdrstríðsárunum. Og sambærilega þungavigtarmenn sem brúa bil milli
kynslóða og landsvæða má tíl dæmis finna í dönsku samhengi.
Sú sögulega þarlægð sem við höfum í dag á þá strauma sem ríktu í
framúrstefnu á tuttugustu öld gerir okkur kleift að greina betur á milli
mismunandi strauma. Við höfum mun betri aðgang að sögulegum heim-
ildum (í samanburði til dæmis við það sem var Peter Burger aðgengilegt
á áttunda áratugnum) og það er vöxtur í alþjóðlegum rannsóknum.
Benedikt Hjartarson bendir til dæmis á þetta í framlagi sínu í En tradition
afopbrud, þar sem hann sýnir ffarn á að þau hugtök sem Peter Burger og
aðrir tengdu við fyrirstríðsframúrstefnuna höfðu oft allt aðra merkingu á
fyrri hluta tuttugustu aldar; í hugtökum sem Búrger taldi pólitísk í um-
hverfi sínu á áttunda áratugnum fólst í rauninni oft dulrænni og frum-
spekilegri merking á áratugunum fyrir seinni heimsstyrjöld.16
Eins og Benedikt Hjartarson heldur ffarn þurfum við að sögugera sýn
okkar bæði á ffamúrstefhur tuttugustu aldarinnar og á kenningar um ffam-
úrstefnu, þar á meðal kenningar Biirgers og Fosters. Frá sagnffæðilegu
sjónarhomi er greinilegt að náin tengsl eru á milli hugtaka og hugsunar
Búrgers og þátttöku hans í þýsku námsmannahreyfingunni 1968. Haxrn
stendur jafhframt mun nær framúrstefhuhreyfingum eftírstríðsáranna eins
og sitúasjónistunum og hugsuðum eins og Guy Debord og Henri Fe-
febvre en þeim framúrstefhuhreyfingum fyrirstríðsáranna sem hann gefur
sig út fyrir að skrifa um. Það er að sama skapi greinilegt að Hal Foster er
að bregðast við hinni íhaldssömu bylgju póstmóderrúsma á níunda og
tíunda áratugnum þar sem stefnt er að því að rjúfa tengslin milli hsta og
stjómmála og koma á samanbræddri hugmynd um hið póstmódema og
„endalok söguruiar“, en með því yrðum við, að mati Fosters, dæmd til að
búa í „heimþj endurtekinna og misheppnaðra efdrlíkinga og sorglegra
stælinga“.17 Hann leggur áherslu á að „samtenging milli hstrænna og póht-
ískra forma“ haldi áffam að vera þýðingarmikil, vegna þess að það er þessi
sameiginlega tjáning „á því listræna og pólitíska í senn, sem efdrsöguleg
16 Benedikt Hjartarson, „At historisere den historiske avantgarde“, þýð. Claus Bratt
0stergaard og Tania 0rum, En tradition af ophntd, bls. 44—60.
17 Hal Foster, „Hver er hræddur við nýframúrstefnuna?“, bls. 264.
H5