Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Blaðsíða 149
NYFRAMURSTEFNA SEM ENDURTEKNING
bandið á milli fyrirstríðs- og eftirstríðsframúrsteíhunnar af mun meiri
sviptingum: „Söguleg framúrstefna og nýframúrstefna eru samsettar á
svipaðan hátt,“ segir hann (og dregur upp hhðstæðu við kenningu Freuds
um áfahið), „sem stöðugt ferh þenslu og samdráttar, flóknar lotur af
framtíð sem er vænst og fortíð sem er endursköpuð - í stuttu máh, með
ferli afturvirkra áhrifa sem kohvarpa öllum einföldum kerfum sem byggja
á fyrir og eftir, orsök og afleiðingu, upphah og endurtekningu.“21 - Mér
finnst Ifkingin við kenningar sálgreiningarinnar um sálrænt áfall óheppi-
leg/ónauðsynleg, og í stað þess að hta svo á að framúrstefhan sé „á und-
an sinni samtíð“ myndi ég vilja taka undir viðhorf Gertrude Stein um að
framúrstefuuhstamaðurinn sé sú sem hefur ferska sýn á samtíma sinn og
sem bregst virkilega við breytingum á „samsetningu“ Ufsins með því að
skapa nýjar samsetningar á meðan flestir samtímamenn hennar halda
áfram að horfa á lífið út frá hugkvíum sem tilheyra fyrri söguskeiðum.22
En hugmynd Fosters um sviptingakennt samband milh fortíðar, nútíðar
og framtíðar, sem minnir á líkan Bergsons sem Deleuze lagði fram, virð-
ist mun gagnlegri fyrir sögu framúrstefiiunnar og kenningar um hana en
hið línulega líkan sem Búrger setti fram.23
Foster setur einnig fram réttmæta gagnrýni á róttækar og óljósar hug-
myndir Biirgers (og Huyssens) er snúa að gagnrýninni á hstastofnunina:
SKk gagnrýni getur ekki eingöngu verið fólgin í óhlutbundinni hugmynd
um að sjálfstæði hstarinnar eða stofiianavæðingu hennar vanti, heldur
21 Hal Foster, „Hver er hræddur við nýframúrstefnuna?“, bls. 279.
22 „Samsetningin (e. compositicm) er það sem allir þeir sem eru lifandi sjá í því lífi sem
þeir lifa, þeir eru það sem er sett saman, samsetningin sem á þeim tíma sem þeir lifa
er samsetning þess tíma sem þeir eru uppi á [...] Það eina sem er ólíkt frá einum
tíma til annars er það sem sést og það sem sést er háð því hvemig allir gera hlutina.
Þetta gerir það sem við erum að horfa á mjög ólíkt og þetta býr til það sem þeir sem
lýsa því lesa út úr því, það býr til samsetninguna.“ Gertrude Stein, „Composition as
Explanation“ (1926), A Stein Reader, ritstj. og formáh e. Ulla E. Dydo, Evanston,
Illinois: Northwestem University Press, 1993, bls. 497.
23 Kynningu á kenningum Bergsons og Deleuze í samhengi fræðilegrar umræðu um
ffamúrstefnu má finna í umfjöllun Peters Bomm í „Formbetingelser og revoiutiorí
í En traditim af opbrud, bls. 323-337. Bergson heldur því ffam að dvölin sé misleit þar
sem ekld sé hægt að aðgreina augnablik hins líðandi tíma, þannig sé fortíðin alltaf fal-
in í nútíðinni en í huglægu formi en ekki raunverulegu. Með þessu móti er breyting
eða verðandi, og um leið möguleikinn á nýrri sköpun, varðveitt í nútíðinni. I tíma
sem er samsettur úr mismun felast einnig augnabhk endurtekningar, en Deleuze ht-
ur ekki svo á að endurtekning snúist um að herma effir heldur sé hún ferli ffekari úr-
vinnslu á ftTri viðburðum, þar sem í henni felst íhugandi endurspeglun á fortíðinni.
Sjá Gihes Deleuze, Difference er répétition, París: PUF, [1968] 1997, bls. 121-122.
H7