Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Page 150
TANIA 0RUM
verður gagnrýni af því tagi að ná yfir mun víðara svið og nmræðan verð-
ur að fela í sér innlegg og vangaveltur af mismunandi toga. Foster held-
ur því fram að í seinni nýfiramúrstefnunni hafi enn mátt finna orðræðu
um byltingu og endanleika á meðan seinni tíma listastraumar „hafa horf-
ið frá stórbrotnum andstæðum og Kta ffeinur til hárfínnar hliðrunar [...]
og/eða skipulagðs samstarfs idð ólíka hópa“24 - en slík færsla bendir til að
söguleg umskipti hafi orðið frá hinu byltingarkennda mnhverfi fyrir-
stríðsáranna (til dæmis í kringum þtrri heimsstjtrjöldina) og í staðinn
komi fram sögnlegar aðstæður þar sem umbætur og staðbundnar aðgerð-
ir hafi meira vægi. Framúrstefna sjötmda áratugarins er þannig staðsett
mitt á milli og, skv. Foster, „lætur oft undan heimsendahvötum11,2-'' túlk-
ar æskulýðshre}frngar, námsmannahre}frnguna og stjómmálahre}frngar
ranglega og telur þær bera vott um byltingarástand, en höndlar einnig
hið sögulega ástand á fínlegri hátt.
Að mínu mati þarf sá sem rannsakar sögu framúrstefnunnar í dag að
taka tillit hæði til hins sviptingakennda sambands á núlli fortíðar, nútíðar
og framtíðar, þ.e. þeirra sagnfræðilegu túlkunartengsla sem stöðugt eru
að myndast og endurmyndast milli hinna mismunandi tímabila og sviða
innan framúrstefnuhefðarinnar, og beina sjónum að mun víðara athafna-
svdði, en ekki einskorða sig við þá gagnrýni sem sett var fram á listrænar
venjur og listastoínunina eins og Búrger og Foster skilgreindu hana. Til
þess að átta sig á hvers kyns gagnrýni kom fram hjá hverri framúrsteínu-
hreyfingunni á fætur annarri þarf að setja þær í mun ítarlegra sögulegt,
landfræðilegt og þverfagurfræðilegt samhengi. Og við þurfrun að átta
okkur á listrænum aðgerðum hre}frnganna innan þessa samhengis.
Þrátt fyrir að það megi andmæla Biirger og gagnrýna hann þar sem
hann tilheyrir sama sögulega sjóndeildarhring og sama reynsluheimi og
þær framúrsteftiuhreyfrngar sem komu fram í Evrópu á sjöunda áratugn-
um, þá breytir það því ekki að lýsing hans á hinni „sögulegu framúr-
stefnu“ er ansi góður rammi sem nota má við greiningu á framúrstefriu-
hreyfingum sjöunda áratugarins.
Eins og sænski heimspekingurinn og listsagnfræðingurinn Sven-Olov
Wallenstein hefur sýnt fram á, þá er ákveðin rökleg framvinda fólgin í
frásögnum er byggja á endurliti:
24 H-al Foster, „Hver er hræddur við nýframúrstefauna?", bls. 276.
Sama grein, sama stað.
148