Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Page 156
TANIA 0RUM
burtu öllum goðsögulegum umbúnaði og hefðbundnum einkennum list-
greinanna. Eftir að hafa unnið sig í gegnurn allar framúrstefiiulrefðir
tuttugustu aldar, en það var hlutd af þeirri menntaáætlun sem Tilrauna-
skólinn skipulagði sjálfur, þá voru þessir listamerm allt í einu staddir tdð
núllpunkt í aðstæðum þar sem engar tegundir látbragðs, engiim efnivið-
ur og engar aðferðir byggðu lengur á nokkru gildismati með undirstöðu
í frumspeki eða sögulegu samhengi. Listamaðurinn var þannig frjáls og
gat notað hvaða efnitdð sem hann vildi og farið iim á hvaða svið lífsins
sem var, svo fremi sem ferlið væri opið, og þetta var grundvöllurinn fyr-
ir margar mismunandi tilraunir hópsins til að sameina á ný list og lífs-
hætti. Eins og Benedikt Hjartarson hefur haldið fram er hugmyndin um
lífshætti, eða „Lebenspraxis“ eins og hún birtist hjá Peter Burger, þó-
nokkuð frábrugðin því sem framúrstefhumenn frá því fyrir fyrri heims-
styrjöld áttu við með „líf‘, en fer nær Hðhorfi Lefebvre um gagnrýni
hversdagslífsins og hugmyndum og starfsemi framúrstefnuhreyfinga á
sjöunda áratugnum eins og Tilraunaskólans.
Eins og Burger segir í sambandi \dð dadaistana, þá takmarkast við-
leitnin til að fella listina aftur inn í lífshætti ekki lengur \dð að vera
gagnrýni á þær stefhur í list sem komu á undan, eða tilraun til að leggja
grunn að nýjum stíl eða stefnu, heldur felur þessi viðleimi í sér gagnrýni
á listina sem stofnun, þ.e. skipulag framleiðslu og dreifingar og þær hug-
myndir um list sem eru ráðandi á ákveðnum tíma og ákvarða framleiðslu
og viðtökur verka.37
Tilraunaskólahópurinn var mjög á móti því að listaverk væru markaðs-
sett sem vörur. Hinu einstaka listaverki var oft skipt út fyrir annað, eða við
það var bætt list sem fólst í sameiginlegu ferli og afraksmrinn var verk sem
voru ekki varanleg, heldur voru staðnæm, bundin í tíma og gerð úr efhi-
viði sem entist ekki. Hópurimi mat gildi tilraunaferlisins meira en hina
fullunnu afurð, nafnleysi hópsins meira en ffama einstaklingsins, nýjar
hugmyndir rneira en fagmannlega meðhöndlun. Listamenn Tilraunaskól-
ans vildu losna undan hefðbundnum viðhorfum um listamanninn sem
einstaka persónu og list sem einstaka athöfh. Þeir notuðu mismunandi að-
ferðir til að knýja ffam þessa afhelgun á hstinni og listamanninum. Til
dæmis leimðust þeir við að fella á brott allt einstaklingsbmidið val sem
listamaðurinn hefur með því að setja reglur og hörnlur, nota tihdljana-
kenndar aðferðir eða vélræna framleiðslu - allt eru þetta aðgerðir sem líta
37 Peter Btirger, Theory ofthe Avant-Garde, bls. 22.
x54