Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Side 164
HALLDÓR BJÖRN RUNÓLFSSON
hvat\rísi hans sem eru öllu athyghsverðari. í öllum atganginum sem
fylgdi í kjölfar upphlaups jötunsins og bölvunar Pandóru ilúðu gyðjum-
ar IIóg\-ærð og Málagjöld - Aidos ogNemesis - af vettvangi svo eftir stóð
mannkynið, endanlega aðgreint írá almættinu. Þetta patadísarhrap
gerðist ekki í einu vetfangi heldur féll mannkjmið stig af stigi samkvæmt
Hesíódosi, ftá gullöldinni, þegar maðm-inn var dús tið guðina, til járn-
aldarinnar, núverandi stöðu mála, þegar valffelsi ríkir, svo hið góða og
slæma tekst á með réttlæti og ofmati, og ósvinnan - hybris - hótar jafn-
an sigri. Milli gullaldar og járnaldar gekk maðurinn gegnum silfuröldina,
þar sem hrokinn - hybris - lýsti sér í fyrirlitningu á guðunum. Þá tók Hð
bronsöldin þegar yfirgangssemin - hybris - tók á sig mynd tilgangslauss
hernaðar. Hetjuöldin tdrðist hafa verið úrslitatilraun til að snúa Hð þess-
ari óheillaþróun þ\n stríðinu var þá skilvíslega beint til vamar réttmæt-
um gildum. Svo virðist sem það varnarstríð sé ekki enn til lykta leitt þótt
liðnar séu nær þrjátíu aldir ftá þ\d Hesíódos vakti máls á þessari um-
ræddu hnignun mannsins. Þó má sjá að með járnöldinni hallar enn und-
an fæti fyrir okkur mönnunum enda er ekkert samband lengur að hafa
við æðri máttarvöld.-'’
Það er merldlegt hve áðurnefnt verk þeirra Kabakov fellur vel að goð-
sögn Hesíódosar og hve lýsing þeirra hjóna á inntaki þess kemm' heim og
saman við skilning sagnaþularins forna á því sem honum finnst bersýni-
lega vera óræk öfugþróun mannkjmsins og kristallast í sögunni um fimm
þrepa hrun þess úr hæstu hæðum. Afstæðishyggjan sem þau hjónin nefna
svo er einmitt ástand þar sem hið slæma og góða vegur salt milh réttlæt-
is og hömluleysis finir tilverknað valffelsis, eins og tekið er ffam í lýsing-
unni á járnöldinni. Þetta ástand er nútíminn, hin lýðræðislega og af-
stæðiskennda járnöld, sem á stöðugt undir högg að sækja gagnvart
steigurlætinu - hybris - sem telur sig ekki eiga neinum neitt að gjalda og
gengst meira að segja upp í því að hafa endaskipti á goðsögninni með þ\tí
að hafna þróunarkenningu hexmar. I staðinn fyrir virðingu fiuir affekum
finri tíðar, og skömm yfir endalausu syndafallinu, skal öllu hleypt í bál og
5 Fabienne Blaise, Pierre Judet de la Combe og Philippe Rousseau, ritstj., Le métier
du mythe. Lectures d’Hésiode, Villeneuve d’Ascq: Presses Universitaires du Septen-
trion, 1996, bls. 567. Enn má sjá í bölmóðsbálkum Hesíódosar sláandi líkindi með
norrænni goðafræði og hörmulegum örlögum goðanna nær ragnarökkri. I grískum
goðsögum er þó ekld gert ráð fyrir endurkomu n)Trar jarðar og bjartari daga líkt og
hermt er í Völuspá.
IÓ2