Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Side 168
HALLDÓR BJÖRN RUNÓLFSSON
ir að leiða hóp Ustamanna sem samkvæmt stefhmTfirlýsingu íyrirleit efrir-
öptm meira en nokkuð annað. Ekki verðm- þó betnr séð en líldng kapp-
akstursbílsins við Venns frá Samóþrake sé eftiröpun, fengin að láni firá
Picasso og þeirri fullyrðingu hans - er hami leit stjntu frá Afiríku fyrst
augum, skömmu fyrir 1907 - að sú höggmynd væri ekki aðeins jafnfögur
og Venus frá Míló heldur langtum fallegri. Þótt samlíkingin sé eih'rið frá-
brugðin, og stjntan af Venus ekki sú sama, var upphrópun Picassos sam-
stundis fieyg og fór um allan hinn etnópska listheim á augabragði. Efrir
á að hyggja hlýtur samlíking Marinettis þth að skoðast sem nokkurs kon-
ar hugmjndastuldur.8
Umberto Boccioni, sem af flestum - að honmn sjálfmn meðtöldum -
var áhtinn hæfileikaríkastur fútúristanna og óskoraður foringi þeirra, gaf
út stefhuyfirlýsinguna Fíitúrískt málverk: Tæknileg yfirlýsing, í Mílanó
1910, um það leyti sem hópminn, sem kvittaði upp á plaggið - Carlo
Carrá, tónskáldið Luigi Russolo, Giacomo Balla og Gino Severini - gekk
til hðs við Marinetti. Þar leggnr Boccioni þegar í upphafi ríka áherslu á
frumleikann, sem beri að setja á stall en fyrirlíta mn leið allar efrirlíking-
ar. Eftir níu liði lauk Boccioni yfirlýsingunni með sérkermilegri ályktun
í fjórum liðum um hverju bæri einkum að ráðast gegn. Efrir að hafa nefiit
brúnleitt yfirbragð klassískrar hstar, flata tóna og yfirborðslegt eg\?pskt
sripmót, auk endmkomu akademískra hátta í kjölfar klofningshópa og
hvers konar sjálfstæðra félaga, voru það módelmyndir af nöktum fyrir-
sætum sem öðru frernur fóru í taugarnar á fútúristunum. Að þeirra mati
var slík list álíka leiðigjörn og ffamhjáhaldsþema í bókmenntmn. Bocci-
oni bætti að vísu við skýringum neðanmáls til að lesendur granuðu hann
ekki mn tepruskap. Þar segir hann að vissulega sé ekkert ósiösamlegt í
augum hópsins heldm sé það tilbreytingarleysi nektarinnar sem fútúrist-
arnir andæfi. Þótt hópurinn viðurkenni að mjmdefhið skipti engu máli,
heldur meðferð þess, sé svo komið að listamenn hanúst við að flagga
nöktum hjákonum sínum svo að sýningarsalir séu orðnir að hálfgerðum
raðgeymslum fyrir miður heilnæmt hold. Meginkrafa fútúristahópsins sé
því „... tíu ára bann á málverk af nöktum fyrirsætum11.9
8 „Une statuette négre est bien plus belle que la Vénus de Alilo!“, sbr. heimildamynd
Pierre-André Boutang, Pierre DaLx og Pierre Philippe, Treize journées duns lu vie de
Pablo Picasso, Arte-Théma, 1998.
9 Charles Harrison og Paul Wood, ritstj., Ait in Theoiy, 1900-1990, Oxford: Black-
well, 1992, bls. 152.
ióó