Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Page 172
HALLDÓR BJÖRN RUNÓLFSSON
garð stjómvalda. List hins fyrmefnda, ekki síður en hins síðamefnda,
mun halda nafni höfnndar síns á loftí um ókomna tíð þótt yfirlýsingam-
ar sem hann og félagar hans kvittuðu undir séu fyrir löngu komnar í glat-
kistuna sem heldur fánýt og illa grunduð plögg. Það er þ\n ekká úr vegi
að skoða eilítið nánar hvaða hlutverki yfirlýst framúrstefna gegndi eða
hvers hiin leitaði á þeim árum þegar Evrópa var að ganga gegnum meiri
tæknilegar breytingar og umbyltingar en nokkra sinni fyrr. Trúlega er-
um við aftírr komin á byrjunarreit þann sem Kabakov-hjón stóðu á þeg-
ar þau spurðu sig: Hvar eigimi við heima?
Annars konar framiírstefiia
Það er greinilegt að framúrstefnan, sem svo fjálglega er lýst í bókrnn um
nútímalist, var listamönnum ekki eins notaleg og gefandi og gera mætri
ráð fyrir af rífandi stemningunni sem urn hana lék í hita leiksins. Fagn-
aðarboðskapur, trumbusláttur og kabarett-gleði hljómaði væntanlega
sem efrirsóknarvert teiti á kosningavöku þar sem menn stilltu saman
strengi sína og gerðu sig líklega til að sigra heiminn. Bak \dð hverja yfir-
lýsingu stóðu þó gjarnan sárafáir menn með djúpa samrfæringu og rnikl-
ar væntingar sem hvorki endurspegluðu samfélagið í heild sinni né nægi-
lega stóran hluta þess til að tryggja viðkomandi liststeftiu æskilegt
brautargengi. Yfirlýsingarnar em misvel ígrundaðar og skidfaðar og
hljóta að hafa lagst misjafhlega í þá sem lásu plöggin. Oftar en ekki era
þær hráar, óheflaðar og ofsafengnar, og beint gegn einhverju og ein-
hverjum sem fór í taugarnar á höfundunum. Þær hljóta því að hafa kall-
að á andsvar og gagnk\ræma heift ef lesendur skildu þær á annað borð og
lögðu sig niður við að nema þær frá orði til orðs. Það er þó töluverður
munur á Stefnuyfirlýsingum fútúristanna, eftír þá Alarinetti og Boccioni,
og Stefiiuyfirlýsingum. súrrealismans eftir André Breton, frá 1924 og 1929,
sem sjálfsagt stafar af þróun yfirlýsingaformsins og gagnsleysi þeirra stíl-
rænu bragða sem Marinetti og félagar beittu. Yfirlýsingar Bretons em
snöggtum fágaðri, margbromari og prósaískari en Marinettis og Bocci-
onis og ganga miklu lengra í að fræða lesandann um markmið viðkom-
andi stefhu, hinstu rök súrrealismans og náin tengsl hans við sálkönnun
Freuds, og dulvitundina margumræddu.12
12 Hér verður einnig að hafa í huga hinn stóra mun á afstöðu André Bretons til heims-
styrjaldarinnar miklu, 1914—1918. Hildarleikurinn sem var futúristunum sem fagn-
170