Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Page 188
GEIR SVANSSON
Pælingar Jean-Francois Lyotard eru mikilvægar í þessu sambandi. Lyo-
tard heldur því fram að „hið póstmóderna“ sé hluti hins móderna: til að
eitthvað geti orðið módemt verði það frrst að hafa verið póstmódemt.
Hið póstmóderna er því, segir Lyotard, „í þessum skilningi ekki módem-
isminn við endalok sín heldur upphafsástand, og það ástand er
stöðugt".16 Ehð póstmódermska í módernismanum er það sem ekki er
hægt að setja fram (fr. Vimprésentablé) og í bókmenntum er póstmódem-
isminn tilraunaskrif, á mörkunum, það sem ekki er hægt að dærna eftir
þekktum skilgreiningmn eða reglum þfr textinn sjálfur eða verkið leiti
einmitt efrir og skapi reglurnar. Skáldið tdnnur því „án reglna, og til að
setja reglur þess sem mun hafa verið gert“. Hið póstmóderníska verður
þ\d að skilja út frá þverstæðu hugmyndarinnar mn þáliðna framtíð (fr.
futur antérieur).17
Skilgreining Lyotards gæti vel átt við „ómódernisma“ - hún dregur
ekki dul á samfelluna og brýtm að einhverju leymi upp tvíhyggjuna í
póst/módernisma með því að vera í senn, á þverstæðukenndan hátt, á
undan og á efrir. Lýsingin tengist skilgreiningu Lyotards á framúrstefriu-
hst og -skrifum, sem einnig gæti fallið að ómódemisma eða hinu
ómódermska: ekki tjóir að mati Lyotards að bera virðingu frnir reglum
eða loka á (skoðana)mun (fr. le différend) - muninn verðm að viðurkenna,
að öðmm kosti verður engin sköpun. „Svarið er: allsherjarstríð, bermn
vitni hinu óframsetjanlega, virkjum (skoðana)mun.“18
Ymislegt úr skilgreiningu Lyotards (sem sjálfur, ásamt fleiri póst-
strúktúralistum, hefur verið kenndm við avant-garde í ffæðunmn) á póst-
módernisma mætti yfirfæra á ómódemisma: endmht, endundnnsla; hið
ómódermska (eins og hið póstmódermska) er þáttur í módemismanum;
ómódernismi er „stöðugt“ ástand; ómódernismi er í vissmn sldlningi ril-
ratmaskrif; ómódernistinn \dnnur án reglna og laga; ómódemismi er
þverstæðm í kjafri módernismans: hið ósegjanlega skal segja.
16 Jean-Franfois Lyotard, „Réponse á la question : Qu’est-ce que le postmodeme?" í
Le Postmodeme expliqué aux enfants, París: Editions Galilée, 1998, bls. 28-32. Sjá
einnig skýringar og ítarlega umfjöllun Astráðs Eysteinssonar í The Concept of
Modemism, Ithaca og London: Comell University Press, 1990, m.a. bls. 107-108.
17 Sbr. Lyotard, bls. 31.
18 Sama, bls. 32. Þessi „yfirlýsing" ber óneitanlega keim af yfirlýsingum sögulegra
framúrstefnuhópa, eins og t.d. ítalskra futúrista.
l86