Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2006, Blaðsíða 242
PETER BÚRGER
Samkvæmt rökleiðslu Schillers er ekki hægt að uppræta þetta þjóðskipti-
lag með pólitískri byltingu, þtu byltmgunni verður aðeins hnmdið í
framkvæmd af mönnum sem eru mótaðir af hinu verkskipta þjóðfélagi og
hafa ekki haft tækifæri til að þroskast í átt til mennsku. Veilan sem kom
fram á fyrsta stigi greiningarinnar hjá Schiller sem ósættanleg þverstæða
skjmjunar og skilnings, birtist aftur á öðru stigi hennar. Þótt þverstæðan
sé hér ekki lengur eilíf, heldur söguleg, er hún eftir sem áður óyfirstíg-
anleg, þm sérhver bretuing í átt til skynsamlegs og mannúðlegs samfélags
þarfnast manna sem aðeins geta þroskast innan sh'ks samfélags.
Schiller dregur listina inn í umræðuna einmitt á þessum stað í rök-
leiðslu sinni og ætlar henni hvorki meira né rninna hlutverk en að tengja
aftur saman þá tvo helminga mannsins sem hafi kloínað í stmdur - þ.e.
listin á að gera manninum kleift að þroska heildareiginleika sína þegar
innan hins verkskipta samfélags, en einstaklingurinn er ófær mn að ná
sh'kum þroska innan eigin athafhasviðs: „En getnr það verið að mannin-
um séu þau örlög búin að glata sjálfum sér fyrir eitthvert takmark, hvert
svo sem það kann að vera? Ætti náttúran með markmiðmn sínmn að geta
rænt okkur fullkomleikanum, sem skynsemin vill láta okkur njóta í krafti
sinna markmiða. Það hlýtm að vera rangt að þroski einstakra hæfileika
geri það óhjákvæmilegt að fórna heildinni. Því hversu mjög sem lögmál
náttúrunnar miða að þessu marki hlýtur það að vera á okkar valdi að
endurheimta með hjálp æðri listar þá einingu mannlegs eðlis í heild
sinni, sem siðmenningin hefur spillt.“33 Brotið er torskilið vegna þess að
sjálf hugtökin eru hér ekki ósveigjanleg, heldur er litdð á þau út frá día-
lektík hugsunarinnar og þau hverfast í andstæðu sína. „Markmið“ Msar í
fyrsta lagi til þess takmarkaða hlutverks sem er ætíað einstaklingnum, í
öðru lagi til þeirrar (,,náttúrlegu“) markhyggju sem talin er búa í fram-
þróun sögunnar (sundurliðuninni á hæfileikum mannsins) og loks til þess
markmiðs alhliða þroska sem skynsemin krefst. Svipað gildir um nátt-
úruhugtakið, sem vísar annars vegar til þróunarlögmáls, hins vegar til
mannsins sem einingar líkama og sálar. Loks er „list“ hér notað í tvö-
faldri merkingu, annars vegar vísar orðið til tækni og vísinda, hins vegar
er því beitt í nútímalegri merkingu athafnasviðs sem er aðgreint ffá lífs-
háttum mannsins („æðri list“). Hugsun Schillers er sú að einmitt vegna
þess að listin færist undan allri viðleitni til að hafa bein áhrif á veruleik-
33 Schiller, Úber die asthetische Erziebung desMenschen, 6. bréf, bls. 588. (UmfagurfrÆ-
legt uppeldi mannsins, bls. 99-100.)
240